Fleiri fréttir

Horford með stórleik fyrir Boston

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og það er mikil barátta um lokasætið í úrslitakeppninni í Austurdeildinni.

Leikmenn Bolton farnir í verkfall

Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall.

Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn

Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann.

Ágætis byrjun í Varmá

Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins.

Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið

"Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma.

Frábært að vera í lykilhlutverki

Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel.

Kuldaleg byrjun á fyrsta veiðidegi ársins

Í dag er langþráður dagur runninn upp hjá veiðimönnum en veiði hófst að nýju eftir vetrardvala en það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun.

Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn

Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær.

Sjá næstu 50 fréttir