Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-83 | Keflavík tryggði oddaleik Stjarnan og Keflavík þurfa að mætast í oddaleik í undanúrslitaviðureigninni í Dominos-deild kvenna. 14.4.2019 22:45 „Ekki til sá kylfingur í heiminum sem er ekki ánægður með sigur Tiger“ Þrefaldur meistari, Padraig Harrington, hrósar Tiger Woods og endurkomunni. 14.4.2019 22:30 PSG mistókst aftur að tryggja sér titilinn Eru þó enn með glæsilegt forskot. 14.4.2019 21:00 Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. 14.4.2019 20:23 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14.4.2019 20:15 Umfjöllun: Norður-Makedónía - Ísland 24-24 | Elvar tryggði Íslandi stig í Skopje Elvar Örn Jónsson skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu í Skopje í kvöld þegar þrjár sekúndur voru eftir. 14.4.2019 20:00 Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14.4.2019 19:03 Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14.4.2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14.4.2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14.4.2019 18:43 Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14.4.2019 18:28 Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val Valur er komið í úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna. 14.4.2019 18:11 Mikilvægur sigur Alfreðs og Aron skoraði í sigri Start Yfirferð yfir framgöngu íslensku knattspyrnumannana í 14.4.2019 18:06 „Það sem gerðist fyrir fimm árum skipti engu máli í dag“ Hollendingurinn var öflugur, einu sinni sem oftar í dag. 14.4.2019 17:54 Salah og Mané tryggðu Liverpool sigur Liverpool komst á ný á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Chelsea þar sem Mané og Salah voru á skotskónum. 14.4.2019 17:15 HK kom í veg fyrir fögnuð KA HK fór með sigur af hólmi í öðrum úrslitaleik KA og HK í blaki kvenna og kom þar með í veg fyrir að KA fagnaði Íslandsmeistaratitli. 14.4.2019 16:15 Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Bröndby er liðið tapaði fyrir FC Kaupamannahöfn í danska boltanum. 14.4.2019 16:00 Bayern aftur á toppinn Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis. 14.4.2019 15:30 Sterling með tvö er City komst aftur á toppinn Raheem Sterling var í stuði í 3-1 sigri Manchester City á Crystal Palace í dag en hann skoraði tvö mörk. 14.4.2019 15:00 West Ham í úrslitin | Rakel klikkaði á víti Rakel Hönnudóttir klikkaði á sínu víti í vítaspyrnukeppni þegar West Ham tryggði sér sæti í úrslitaleik FA-bikars kvenna. 14.4.2019 14:30 Hazard: Þeir hafa verið stórkostlegir Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um lið Liverpool í viðtali fyrir stórleikinn sem fer fram á Anfield í dag. 14.4.2019 14:00 Kompany: Getum ekki tapað aftur Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn. 14.4.2019 13:15 Firmino: Ekkert leyndarmál Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð. 14.4.2019 12:00 Klopp: Þurfum að búa til magnað andrúmsloft Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn liðsins búi til magnað andrúmsloft á Anfield þegar Chelsea kemur í heimsókn í dag. 14.4.2019 11:30 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14.4.2019 10:45 Hamilton fyrstur í mark Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. 14.4.2019 10:00 Magic með óvæntan útisigur | Curry í aðalhlutverki Lið Orlando Magic kom öllum á óvart og nældi sér í útisigur gegn Toronto Raptors á sama tíma og meistararnir í Golden State unnu Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. 14.4.2019 09:30 Leik flýtt á Masters | Útsending hefst 13:00 Leik á lokadegi Masters-mótsins hefur verið flýtt vegna veðurs en lokahringurinn mun hefjast klukkan 13:00. 14.4.2019 09:21 Tiger Woods enn í baráttunni | Molinari efstur Tiger Woods er enn í baráttunni um sigur á Masters mótinu eftir þriðja hring sem fór fram í gærkvöldi. 14.4.2019 09:00 Sjáðu vítaspyrnur Pogba, þrennuna frá Moura og öll hin mörk gærdagsins Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum í gær. 14.4.2019 08:00 Slæm hegðun stuðningsmanna kostaði Njarðvík og Grindavík Fengu bæði sekt frá aganefnd KKÍ. 14.4.2019 07:00 Besti bardagi ársins leit dagsins ljós á UFC 236 UFC 236 fór fram í nótt þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Báðir titilbardagarnir voru magnaðir en annar þeirra verður sennilega besti bardagi ársins þegar árið verður gert upp. 14.4.2019 06:20 Hausverkur Pochettino eftir ótrúlega frammistöðu Moura Það er stór vika framundan fyrir Tottenham. 14.4.2019 06:00 Warnock: Aron dýfir sér ekki Stjóri Cardiff var ekki sáttur í dag. 13.4.2019 23:30 Hörður Björgvin sendir fyrrum samherja stuðningskveðjur: „Óásættanlegt“ Hörður Björgvin Magnússon sendi fyrrum samherja kveðju á Twitter í dag. 13.4.2019 22:30 Ingi Þór: Helgi var bara eins og gott rauðvín Ingi var ánægður í kvöld. 13.4.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 98-89 | Meistararnir tóku forystuna Fimmfaldir meistarar eru sigri frá úrslitaeinvígi. 13.4.2019 22:00 Verður Max Holloway jafn góður í léttvigt? UFC 236 fer fram í nótt í Atlanta þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Fjaðurvigtarmeistarinn Max Holloway fer upp í léttvigt þar sem hann tekst á við nýjar áskoranir. 13.4.2019 21:15 Hannes tekur ekki við Selfyssingum: Leit hafin að nýjum þjálfara Selfyssingar eru ekki komnir með þjálfara fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla. 13.4.2019 20:24 Heimsmeistararnir hefndu fyrir tapið í Svartfjallalandi Sterkur sigur á heimavelli í kvöld. 13.4.2019 19:49 Sanco hélt Dortmund á lífi í toppbaráttunni Dortmund er áfram í baráttunni á toppnum gegn Bayern Munchen. 13.4.2019 18:39 Leeds skrefi nær úrvalsdeildinni Fjórir leikir eftir af deildinni og þeir eru í góðri stöðu. 13.4.2019 18:34 Albert kom af bekknum og skoraði tvö í svekkjandi tapi Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í kvöld en enginn gerði betur en Albert Guðmundsson. 13.4.2019 18:22 Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13.4.2019 18:15 Heimir fékk skell Tap gegn liðinu í öðru sæti í Katar í dag. 13.4.2019 17:52 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-83 | Keflavík tryggði oddaleik Stjarnan og Keflavík þurfa að mætast í oddaleik í undanúrslitaviðureigninni í Dominos-deild kvenna. 14.4.2019 22:45
„Ekki til sá kylfingur í heiminum sem er ekki ánægður með sigur Tiger“ Þrefaldur meistari, Padraig Harrington, hrósar Tiger Woods og endurkomunni. 14.4.2019 22:30
Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. 14.4.2019 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14.4.2019 20:15
Umfjöllun: Norður-Makedónía - Ísland 24-24 | Elvar tryggði Íslandi stig í Skopje Elvar Örn Jónsson skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu í Skopje í kvöld þegar þrjár sekúndur voru eftir. 14.4.2019 20:00
Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14.4.2019 19:03
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14.4.2019 18:50
Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14.4.2019 18:48
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14.4.2019 18:43
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14.4.2019 18:28
Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val Valur er komið í úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna. 14.4.2019 18:11
Mikilvægur sigur Alfreðs og Aron skoraði í sigri Start Yfirferð yfir framgöngu íslensku knattspyrnumannana í 14.4.2019 18:06
„Það sem gerðist fyrir fimm árum skipti engu máli í dag“ Hollendingurinn var öflugur, einu sinni sem oftar í dag. 14.4.2019 17:54
Salah og Mané tryggðu Liverpool sigur Liverpool komst á ný á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Chelsea þar sem Mané og Salah voru á skotskónum. 14.4.2019 17:15
HK kom í veg fyrir fögnuð KA HK fór með sigur af hólmi í öðrum úrslitaleik KA og HK í blaki kvenna og kom þar með í veg fyrir að KA fagnaði Íslandsmeistaratitli. 14.4.2019 16:15
Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Bröndby er liðið tapaði fyrir FC Kaupamannahöfn í danska boltanum. 14.4.2019 16:00
Bayern aftur á toppinn Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis. 14.4.2019 15:30
Sterling með tvö er City komst aftur á toppinn Raheem Sterling var í stuði í 3-1 sigri Manchester City á Crystal Palace í dag en hann skoraði tvö mörk. 14.4.2019 15:00
West Ham í úrslitin | Rakel klikkaði á víti Rakel Hönnudóttir klikkaði á sínu víti í vítaspyrnukeppni þegar West Ham tryggði sér sæti í úrslitaleik FA-bikars kvenna. 14.4.2019 14:30
Hazard: Þeir hafa verið stórkostlegir Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um lið Liverpool í viðtali fyrir stórleikinn sem fer fram á Anfield í dag. 14.4.2019 14:00
Kompany: Getum ekki tapað aftur Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn. 14.4.2019 13:15
Firmino: Ekkert leyndarmál Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð. 14.4.2019 12:00
Klopp: Þurfum að búa til magnað andrúmsloft Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn liðsins búi til magnað andrúmsloft á Anfield þegar Chelsea kemur í heimsókn í dag. 14.4.2019 11:30
Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14.4.2019 10:45
Hamilton fyrstur í mark Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. 14.4.2019 10:00
Magic með óvæntan útisigur | Curry í aðalhlutverki Lið Orlando Magic kom öllum á óvart og nældi sér í útisigur gegn Toronto Raptors á sama tíma og meistararnir í Golden State unnu Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. 14.4.2019 09:30
Leik flýtt á Masters | Útsending hefst 13:00 Leik á lokadegi Masters-mótsins hefur verið flýtt vegna veðurs en lokahringurinn mun hefjast klukkan 13:00. 14.4.2019 09:21
Tiger Woods enn í baráttunni | Molinari efstur Tiger Woods er enn í baráttunni um sigur á Masters mótinu eftir þriðja hring sem fór fram í gærkvöldi. 14.4.2019 09:00
Sjáðu vítaspyrnur Pogba, þrennuna frá Moura og öll hin mörk gærdagsins Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum í gær. 14.4.2019 08:00
Slæm hegðun stuðningsmanna kostaði Njarðvík og Grindavík Fengu bæði sekt frá aganefnd KKÍ. 14.4.2019 07:00
Besti bardagi ársins leit dagsins ljós á UFC 236 UFC 236 fór fram í nótt þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Báðir titilbardagarnir voru magnaðir en annar þeirra verður sennilega besti bardagi ársins þegar árið verður gert upp. 14.4.2019 06:20
Hausverkur Pochettino eftir ótrúlega frammistöðu Moura Það er stór vika framundan fyrir Tottenham. 14.4.2019 06:00
Hörður Björgvin sendir fyrrum samherja stuðningskveðjur: „Óásættanlegt“ Hörður Björgvin Magnússon sendi fyrrum samherja kveðju á Twitter í dag. 13.4.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 98-89 | Meistararnir tóku forystuna Fimmfaldir meistarar eru sigri frá úrslitaeinvígi. 13.4.2019 22:00
Verður Max Holloway jafn góður í léttvigt? UFC 236 fer fram í nótt í Atlanta þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Fjaðurvigtarmeistarinn Max Holloway fer upp í léttvigt þar sem hann tekst á við nýjar áskoranir. 13.4.2019 21:15
Hannes tekur ekki við Selfyssingum: Leit hafin að nýjum þjálfara Selfyssingar eru ekki komnir með þjálfara fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla. 13.4.2019 20:24
Heimsmeistararnir hefndu fyrir tapið í Svartfjallalandi Sterkur sigur á heimavelli í kvöld. 13.4.2019 19:49
Sanco hélt Dortmund á lífi í toppbaráttunni Dortmund er áfram í baráttunni á toppnum gegn Bayern Munchen. 13.4.2019 18:39
Leeds skrefi nær úrvalsdeildinni Fjórir leikir eftir af deildinni og þeir eru í góðri stöðu. 13.4.2019 18:34
Albert kom af bekknum og skoraði tvö í svekkjandi tapi Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í kvöld en enginn gerði betur en Albert Guðmundsson. 13.4.2019 18:22
Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13.4.2019 18:15