Fleiri fréttir

Jafnt í Íslendingaslagnum

Álasund og Sanderfjord skildu jöfn í norska fótboltanum í dag í sannkölluðum Íslendingaslag.

Juventus mistókst að tryggja sér titilinn

Juventus mistókst að tryggja sér áttunda titilinn í röð þegar liðið tapaði 2-1 fyrir SPAL í ítölsku deildinni í dag en Juventus hefði nægt jafntefli.

Þýskaland með öruggt sæti á EM

Þýskaland bar sigurorð á Póllandi í undankeppni EM í handbolta í dag en leikurinn endaði 29-24 en með sigrinum er Þýskaland búið að tryggja sér sæti á EM á næsta ári.

Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham

Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið.

Solskjær: Engin breyting á Pogba

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust.

Hazard: Hudson-Odoi er framtíðin

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um liðsfélaga sinn Callum Hudson-Odoi í viðtali fyrir leik helgarinnar gegn Liverpool.

Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar

Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli.

Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters

Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum.

Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki

ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki.

Sjá næstu 50 fréttir