Fleiri fréttir Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Keppt verður í CS:GO og League of Legends. 5.5.2019 16:13 Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. 5.5.2019 15:54 Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5.5.2019 15:45 Arnór Ingvi lagði upp í sigri Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.5.2019 15:10 United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 5.5.2019 15:00 Chelsea tók þriðja sætið Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 5.5.2019 14:45 Tæplega 6000 áhorfendur mættu á Hellu - Sjáðu tilþrifin Hörkuslagur var um fyrsta sætið í Sindratorfærunni um helgina og tilþrifin voru gríðarleg. 5.5.2019 14:00 Derby tryggði sig í umspilið Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. 5.5.2019 13:37 Ribery yfirgefur Bayern í sumar Franck Ribery mun yfirgefa Bayern München í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. 5.5.2019 13:00 Cahill: „Erfitt að bera virðingu fyrir Sarri“ Gary Cahill er óánægður með hvernig Maurizio Sarri stjórnar liði sínu hjá Chelsea og segir það erfitt að bera virðingu fyrir ítalska stjóranum. 5.5.2019 12:00 Firmino ekki með gegn Barcelona │Óvíst með Salah Roberto Firmino verður ekki með í seinni leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Óvíst er með þátttöku Mohamed Salah í leiknum. 5.5.2019 11:30 Solskjær: Ekki raunhæft að berjast um titil næsta vetur Ole Gunnar Solskjær segir það ekki raunhæft að Manchester United geti barist um titla á næsta tímabili. Mikilvægt sé að félagið nái að halda sér á meðal sex efstu. 5.5.2019 10:30 Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. 5.5.2019 10:00 Houston vann í framlengingu Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni. 5.5.2019 09:30 Óli Stef tók keðjusagardansinn í klefa KR-inga | Myndband Handboltahetjan stjórnaði fögnuði KR-inga í búningsklefanum eftir oddaleikinn gegn ÍR-ingum. 5.5.2019 09:00 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.5.2019 08:00 Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að tímabilið í ár hafi verið erfitt og krefjandi. 5.5.2019 06:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:30 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:21 Matthías: "Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:12 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4.5.2019 23:00 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4.5.2019 22:49 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4.5.2019 22:39 Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4.5.2019 22:39 Ingi: „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi“ Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. 4.5.2019 22:25 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4.5.2019 22:12 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4.5.2019 22:01 Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. 4.5.2019 21:23 Emil lék sinn fyrsta leik í sjö mánuði Eftir langa fjarveru vegna meiðsla lék Emil Hallfreðsson með Udinese í kvöld. 4.5.2019 21:10 Mikið breytt lið Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo Barcelona hvíldi lykilmenn gegn Celta Vigo og beið ósigur á útivelli. 4.5.2019 20:50 Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. 4.5.2019 20:30 Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. 4.5.2019 19:58 Aron og félagar komnir til Kölnar Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 4.5.2019 19:43 Góðir sigrar hjá Þór og Leikni Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Inkasso-deildar karla í dag. 4.5.2019 19:15 Ágúst: Áttum ekki roð í þá Þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn mættu prísa sig sæla að fá eitt stig gegn nýliðum HK. 4.5.2019 18:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. 4.5.2019 18:45 Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“. 4.5.2019 18:30 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4.5.2019 18:30 Kári í þriggja leikja bann 4.5.2019 18:25 Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4.5.2019 18:11 Eitt gott ráð fyrir bleikjuna Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju. 4.5.2019 17:00 Atletico fékk skell Atletico Madrid fékk skell gegn Espanyol á útivelli í spænsku La Liga deildinni í fótbolta. 4.5.2019 16:18 Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. 4.5.2019 16:09 Bayern styrkti stöðuna á toppnum Bayern München styrkti stöðu sína á toppi þýsku Bundesligunnar með sigri á Hannover í dag. 4.5.2019 16:03 Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn. 4.5.2019 15:59 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Keppt verður í CS:GO og League of Legends. 5.5.2019 16:13
Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. 5.5.2019 15:54
Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5.5.2019 15:45
Arnór Ingvi lagði upp í sigri Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.5.2019 15:10
United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 5.5.2019 15:00
Chelsea tók þriðja sætið Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 5.5.2019 14:45
Tæplega 6000 áhorfendur mættu á Hellu - Sjáðu tilþrifin Hörkuslagur var um fyrsta sætið í Sindratorfærunni um helgina og tilþrifin voru gríðarleg. 5.5.2019 14:00
Derby tryggði sig í umspilið Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. 5.5.2019 13:37
Ribery yfirgefur Bayern í sumar Franck Ribery mun yfirgefa Bayern München í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. 5.5.2019 13:00
Cahill: „Erfitt að bera virðingu fyrir Sarri“ Gary Cahill er óánægður með hvernig Maurizio Sarri stjórnar liði sínu hjá Chelsea og segir það erfitt að bera virðingu fyrir ítalska stjóranum. 5.5.2019 12:00
Firmino ekki með gegn Barcelona │Óvíst með Salah Roberto Firmino verður ekki með í seinni leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Óvíst er með þátttöku Mohamed Salah í leiknum. 5.5.2019 11:30
Solskjær: Ekki raunhæft að berjast um titil næsta vetur Ole Gunnar Solskjær segir það ekki raunhæft að Manchester United geti barist um titla á næsta tímabili. Mikilvægt sé að félagið nái að halda sér á meðal sex efstu. 5.5.2019 10:30
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. 5.5.2019 10:00
Houston vann í framlengingu Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni. 5.5.2019 09:30
Óli Stef tók keðjusagardansinn í klefa KR-inga | Myndband Handboltahetjan stjórnaði fögnuði KR-inga í búningsklefanum eftir oddaleikinn gegn ÍR-ingum. 5.5.2019 09:00
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.5.2019 08:00
Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að tímabilið í ár hafi verið erfitt og krefjandi. 5.5.2019 06:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:30
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:21
Matthías: "Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:12
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4.5.2019 23:00
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4.5.2019 22:49
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4.5.2019 22:39
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4.5.2019 22:39
Ingi: „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi“ Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. 4.5.2019 22:25
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4.5.2019 22:12
Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4.5.2019 22:01
Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. 4.5.2019 21:23
Emil lék sinn fyrsta leik í sjö mánuði Eftir langa fjarveru vegna meiðsla lék Emil Hallfreðsson með Udinese í kvöld. 4.5.2019 21:10
Mikið breytt lið Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo Barcelona hvíldi lykilmenn gegn Celta Vigo og beið ósigur á útivelli. 4.5.2019 20:50
Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. 4.5.2019 20:30
Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. 4.5.2019 19:58
Aron og félagar komnir til Kölnar Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 4.5.2019 19:43
Góðir sigrar hjá Þór og Leikni Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Inkasso-deildar karla í dag. 4.5.2019 19:15
Ágúst: Áttum ekki roð í þá Þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn mættu prísa sig sæla að fá eitt stig gegn nýliðum HK. 4.5.2019 18:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. 4.5.2019 18:45
Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“. 4.5.2019 18:30
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4.5.2019 18:30
Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4.5.2019 18:11
Eitt gott ráð fyrir bleikjuna Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju. 4.5.2019 17:00
Atletico fékk skell Atletico Madrid fékk skell gegn Espanyol á útivelli í spænsku La Liga deildinni í fótbolta. 4.5.2019 16:18
Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. 4.5.2019 16:09
Bayern styrkti stöðuna á toppnum Bayern München styrkti stöðu sína á toppi þýsku Bundesligunnar með sigri á Hannover í dag. 4.5.2019 16:03
Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn. 4.5.2019 15:59
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn