Fleiri fréttir

Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð.

Khabib snýr aftur í búrið í september

UFC staðfesti í gær risabardaga á milli Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier. Þetta verður fyrsti bardagi Khabib síðan hann pakkaði Conor McGregor saman.

80 laxar á fjórum dögum

Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum.

7 laxar á land við opnun Norðurár

Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu.

Fyrrum forseti UEFA látinn

Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni.

Úrskurða í máli Björgvins í dag

Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum.

Klay tæpur fyrir leik þrjú

Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn

Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM.

Chilwell greinir frá því sem Pep sagði við hann

Enski landsliðsbakvörðurinn Ben Chilwell er sterklega orðaður við Man. City og það vakti líka mikla athygli í síðasta mánuði er stjóri City, Pep Guardiola, hvíslaði einhverju að Chilwell eftir leik City og Leicester.

Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt

Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni.

Kawhi farinn í mál við Nike

NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði.

Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag

Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson.

Sjá næstu 50 fréttir