Fleiri fréttir NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. 11.7.2019 23:30 Kári Árna vann 78 prósent návíganna í fyrsta leiknum með Víkingum Kári Árnason kom vel út úr tölfræðinni í fyrsta leik sínum með Víkingum í Pepsi Max deild karla en íslenski landsliðsmiðvörðurinn spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í fimmtán ár þegar Víkingar sóttu FH-inga heim á mánudagskvöldið. 11.7.2019 23:00 Rúnar Páll: Drullufúll að hafa fengið þetta mark á okkur Þjálfari Stjörnunnar hefði viljað vinna stærri sigur á eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. 11.7.2019 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11.7.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11.7.2019 22:30 Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11.7.2019 22:22 Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. 11.7.2019 22:00 Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11.7.2019 21:16 Mikil dramatík í leikjum kvöldsins í Inkasso-deildinni │ Sjáðu stöðuna eftir fyrri umferðina Það var nóg af mörkum í leikjunum sex í Inkasso-deildinni í kvöld. 11.7.2019 21:08 Öskubuskuævintýri Madagaskar lokið Fóru alla leið í átta liða úrslit á sínu fyrsta móti. 11.7.2019 20:52 Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11.7.2019 20:32 Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Daði Freyr Arnason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FH í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11.7.2019 20:00 Nýliðarnir búnir að kaupa leikmenn fyrir næstum því 85 milljónir punda Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á enska unglingalandsliðsmanninum Ezri Konda. 11.7.2019 19:30 Fyrrum lærisveinn Heimis klúðraði vítaspyrnu og Alsír komið í undanúrslitin Alsír er komið í undanúrslitin í Afríkukeppninni eftir að hafa sigrað Fílabeinsströndina í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitunum í kvöld. 11.7.2019 19:02 Stórsigrar hjá Malmö og Bröndby Íslendingaliðin eru i góðum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.7.2019 18:52 Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11.7.2019 18:45 Aron skrifar undir þriggja ára samning við Hammarby Fjölnismaðurinn er kominn til Svíþjóðar. 11.7.2019 18:09 41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. 11.7.2019 17:00 Guðmundur með þriggja högga forsytu fyrir lokahringinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í vænlegri stöðu á móti í Svíþjóð. 11.7.2019 16:50 Fer frá West Brom til Barcelona Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. 11.7.2019 16:00 Reyndasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á afmæli í dag Hermann Hreiðarsson heldur upp á 45 ára afmælið sitt í dag. 11.7.2019 15:30 Serena Williams í úrslitaleikinn á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. 11.7.2019 15:23 Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. 11.7.2019 15:16 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11.7.2019 15:00 Spilaði með Blikum á KR-vellinum á dögunum en er núna kominn í Fram Hlynur Örn Hlöðversson, varamarkvörður Gunnleifs Gunnleifssonar hjá Breiðabliki, er farinn frá Kópavogsfélaginu. 11.7.2019 14:30 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11.7.2019 14:00 Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta getur ekki nýtt krafta Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM. Þeir gáfu ekki kost á sér í verkefnið. 11.7.2019 13:30 Grótta getur bætt stigamet sitt í kvöld Fái Grótta stig gegn Haukum í kvöld bæta Seltirningar stigamet félagsins í B-deild. 11.7.2019 13:00 United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. 11.7.2019 12:30 Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. 11.7.2019 12:00 Hafa ekki efni á Özil en það þarf ekki að koma neinum á óvart Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. 11.7.2019 11:30 Fagnar komu landsliðsfyrirliðans Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra. 11.7.2019 11:00 Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. 11.7.2019 10:30 Fyrirliði Arsenal neitaði að fara með til Bandaríkjanna Arsenal lýsir yfir vonbrigðum með ákvörðun Laurents Koscielny, fyrirliði liðsins, að fara ekki með í æfinga- og keppnisferð til Bandaríkjanna. 11.7.2019 10:14 Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. 11.7.2019 10:00 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11.7.2019 09:30 Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports. 11.7.2019 09:00 Allardyce sagði nei við Newcastle Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni. 11.7.2019 08:30 United á enn góða möguleika að ná í Maguire Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna. 11.7.2019 08:00 Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. 11.7.2019 07:30 Jafntefli í fyrsta leik Lampard Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld. 11.7.2019 06:56 Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi. 11.7.2019 06:30 Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Hinn sögufrægi Silverstone kappakstur fer fram í Bretlandi um helgina. Lewis Hamilton hefur verið alls ráðandi í Formúlu keppnum síðustu ár og er nú á heimavelli. 11.7.2019 06:30 Ágúst: Mikilvægt fyrir okkur að komast áfram Gunnleifur Gunnleifsson og Guðmundur Steinarsson mæta sínu gamla liði í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 11.7.2019 06:00 Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. 10.7.2019 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. 11.7.2019 23:30
Kári Árna vann 78 prósent návíganna í fyrsta leiknum með Víkingum Kári Árnason kom vel út úr tölfræðinni í fyrsta leik sínum með Víkingum í Pepsi Max deild karla en íslenski landsliðsmiðvörðurinn spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í fimmtán ár þegar Víkingar sóttu FH-inga heim á mánudagskvöldið. 11.7.2019 23:00
Rúnar Páll: Drullufúll að hafa fengið þetta mark á okkur Þjálfari Stjörnunnar hefði viljað vinna stærri sigur á eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. 11.7.2019 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11.7.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11.7.2019 22:30
Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11.7.2019 22:22
Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. 11.7.2019 22:00
Mikil dramatík í leikjum kvöldsins í Inkasso-deildinni │ Sjáðu stöðuna eftir fyrri umferðina Það var nóg af mörkum í leikjunum sex í Inkasso-deildinni í kvöld. 11.7.2019 21:08
Öskubuskuævintýri Madagaskar lokið Fóru alla leið í átta liða úrslit á sínu fyrsta móti. 11.7.2019 20:52
Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11.7.2019 20:32
Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Daði Freyr Arnason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FH í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11.7.2019 20:00
Nýliðarnir búnir að kaupa leikmenn fyrir næstum því 85 milljónir punda Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á enska unglingalandsliðsmanninum Ezri Konda. 11.7.2019 19:30
Fyrrum lærisveinn Heimis klúðraði vítaspyrnu og Alsír komið í undanúrslitin Alsír er komið í undanúrslitin í Afríkukeppninni eftir að hafa sigrað Fílabeinsströndina í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitunum í kvöld. 11.7.2019 19:02
Stórsigrar hjá Malmö og Bröndby Íslendingaliðin eru i góðum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.7.2019 18:52
Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11.7.2019 18:45
Aron skrifar undir þriggja ára samning við Hammarby Fjölnismaðurinn er kominn til Svíþjóðar. 11.7.2019 18:09
41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. 11.7.2019 17:00
Guðmundur með þriggja högga forsytu fyrir lokahringinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í vænlegri stöðu á móti í Svíþjóð. 11.7.2019 16:50
Fer frá West Brom til Barcelona Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. 11.7.2019 16:00
Reyndasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á afmæli í dag Hermann Hreiðarsson heldur upp á 45 ára afmælið sitt í dag. 11.7.2019 15:30
Serena Williams í úrslitaleikinn á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. 11.7.2019 15:23
Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. 11.7.2019 15:16
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11.7.2019 15:00
Spilaði með Blikum á KR-vellinum á dögunum en er núna kominn í Fram Hlynur Örn Hlöðversson, varamarkvörður Gunnleifs Gunnleifssonar hjá Breiðabliki, er farinn frá Kópavogsfélaginu. 11.7.2019 14:30
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11.7.2019 14:00
Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta getur ekki nýtt krafta Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM. Þeir gáfu ekki kost á sér í verkefnið. 11.7.2019 13:30
Grótta getur bætt stigamet sitt í kvöld Fái Grótta stig gegn Haukum í kvöld bæta Seltirningar stigamet félagsins í B-deild. 11.7.2019 13:00
United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. 11.7.2019 12:30
Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. 11.7.2019 12:00
Hafa ekki efni á Özil en það þarf ekki að koma neinum á óvart Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. 11.7.2019 11:30
Fagnar komu landsliðsfyrirliðans Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra. 11.7.2019 11:00
Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. 11.7.2019 10:30
Fyrirliði Arsenal neitaði að fara með til Bandaríkjanna Arsenal lýsir yfir vonbrigðum með ákvörðun Laurents Koscielny, fyrirliði liðsins, að fara ekki með í æfinga- og keppnisferð til Bandaríkjanna. 11.7.2019 10:14
Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. 11.7.2019 10:00
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11.7.2019 09:30
Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports. 11.7.2019 09:00
Allardyce sagði nei við Newcastle Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni. 11.7.2019 08:30
United á enn góða möguleika að ná í Maguire Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna. 11.7.2019 08:00
Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. 11.7.2019 07:30
Jafntefli í fyrsta leik Lampard Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld. 11.7.2019 06:56
Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi. 11.7.2019 06:30
Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Hinn sögufrægi Silverstone kappakstur fer fram í Bretlandi um helgina. Lewis Hamilton hefur verið alls ráðandi í Formúlu keppnum síðustu ár og er nú á heimavelli. 11.7.2019 06:30
Ágúst: Mikilvægt fyrir okkur að komast áfram Gunnleifur Gunnleifsson og Guðmundur Steinarsson mæta sínu gamla liði í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 11.7.2019 06:00
Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. 10.7.2019 23:30