Fleiri fréttir

Conor mun berjast við Cerrone í janúar

Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi.

Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur

Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu.

Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama

UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu.

Enn eitt tapið hjá Arsenal

Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt.

Martin öflugur í sigri

Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld.

Bjarni Ólafur til ÍBV

Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag.

Gunnar Nielsen áfram hjá FH

Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Khabib og Ferguson mætast líklega í apríl

UFC-aðdáendur fá að öllum langþráðan draum uppfylltan í apríl á næsta ári því þá er stefnt að því að Khabib Nurmagomedov berjist við Tony Ferguson.

Ótrúleg tölfræði hjá Lewandowski

Robert Lewandowski skoraði fjögur marka Bayern München þegar liðið lagði Rauðu stjörnuna að velli í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Albert og Þórir í Fram

Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.

Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd

Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110.

Sjá næstu 50 fréttir