Fleiri fréttir

Ótrúlegt mannhaf beið Flamengo í Rio

Brasilíska knattspyrnuliðið Flamengo fékk rosalegar móttökur við heimkomuna til Rio de Janeiro eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores á laugardag.

Ólafur dró Kristianstad í land

Ólafur Andrés Guðmundsson var magnaður er Kristianstad vann sigur á Kadetten Schaffhausen, 29-26, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Stelpurnar burstuðu Færeyjar

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta rúllaði yfir Færeyjar í síðari vináttulandsleik liðanna en liðin mættust tvívegis að Ásvöllum um helgina.

Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús

Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á Grindavík, 77-70, er liðin mættust í 8. umferð Dominos-deildar kvenna.

Júlían með heims­met

Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær.

Stelpurnar höfðu betur gegn Ágústi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur, 28-20, á Færeyjum í vináttulandsleik sem fór fram á Ásvöllum fyrr í dag.

Annar sigur Blika í röð

Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir