Fleiri fréttir

Hafa lokið leik í undankeppninni

Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020.

Hollendingar flauta tímabilið af

Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins.

„Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“

Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun.

Ísland komið á HM 2021

Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið.

„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“

Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni.

Róleg og köld opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði í gær sumardaginn fyrsta en vatnið er ennþá kalt og það voru ekkert sérstök skilyrði svona á fyrsta degi.

Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí?

Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018.

Urriðinn mættur við Kárastaði

Það er eins og venjulega á vorinn mikið verið að fylgjast með urriðaveiðum í Þingvallavatni enda fátt sem kemst nálægt þeirri upplifun að setja í stórann urriða.

Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum

Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar.

KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta

Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum.

Turboapes og KR mætast í LoL

Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta.

Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér.

Sjá næstu 50 fréttir