Fleiri fréttir

Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna

Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni.

Phil Neville að hætta með enska landsliðið

Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki.

„Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“

Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA.

Sterkur hrygningarstofn í Langá

Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni.

Veiðilíf Flugubúllunar komið út

Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar.

Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun

Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu.

Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane

Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð.

Villingavatn að vakna til lífsins

Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum.

Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry

KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum.

Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta

Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni.

Engar íþróttir í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. september

Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust.

Sjá næstu 50 fréttir