Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: Ný þáttaröð og Atvinnumennirnir okkar

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar

Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign.

Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM

Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár.

Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn

Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum.

Conor klár í að berjast gegn De La Hoya

Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum.

Mamma Anníe Mistar: Þú sefur bara í bílnum á milli greina

Erfiðleikar Anníe Mistar Þórisdóttur í lokagreininni á fyrstu heimsleikunum sínum í CrossFit kveiktu ást hennar á CrossFit íþróttinni. Anníe Mist vann sér óvænt þátttökurétt á heimsleikunum 2009 eftir sigur í fyrsta CrossFit mótinu á ævinni.

Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí

Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins.

„Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“

Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason.

„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni

Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna.

Sjá næstu 50 fréttir