Fleiri fréttir

Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna

Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni.

Fengu 34 urriða við Kárastaði

Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang.

Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant

Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn.

Matip rifjaði upp áhrifaríka ræðu Klopp fyrir leikinn gegn Barcelona

Það voru fæstir sem bjuggust við því að Liverpool myndi komast áfram úr undanúrslitaeinvíginu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa tapað fyrri leiknum 3-0. Joel Matip, varnarmaður Liverpool, rifjaði upp ræðu Jurgen Klopp fyrir leikinn.

Hraunsfjörður að vakna til lífsins

Eitt af þeim vötnum innan Veiðikortsins sem margir veiðimenn sækja í er Hraunsfjörður og frétta þaðan er yfirleitt beðið með óþreyju.

Ronaldo sendur í tveggja vikna sóttkví

Cristiano Ronaldo komst loksins til Ítalíu í gær eftir að hafa verið fastur í Portúgal um helgina þar sem flugvél hans fékk ekki að taka á loft frá Madríd þar sem hún var staðfest.

Veiðisvæði Skálholts komin í sölu

Veiðisvæði Skálholts í Hvítá og í Brúará eru nú komin í almenna sölu í fyrsta skipti. Það er veiðileyfavefurinn www.veida.is sem sér um sölu veiðileyfana.

Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“

Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu.

Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“

Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast.

Sjá næstu 50 fréttir