Fleiri fréttir

Formaðurinn valdi rétta fólkið

Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar.

Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar.

Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní

Elliðaárnar og útivistarsvæðið í Elliðaárdalnum er afar vinsælt útivistarsvæði sem allir geta notið og það að svæðið sé hreint og snyrtilegt er okkar allra mál.

Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn

Hlíðarvatn er eitt af vinsælustu veiðivötnum landsins og þar hafa margir gert feyknagóða bleikjuveiði á bleikjum af öllum stærðum og gerðum.

Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær

Inná hálendi landsins eru fjölmargar veiðiperlur sem ekki allir þekkja en klárlega á sumri þar sem allir ferðast innanlands er kjörið tækifæri til að kynnast nýjum veiðistöðum.

Góður gangur í Norðurá

Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019.

Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið

Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sjá næstu 50 fréttir