Fleiri fréttir Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar. 10.6.2020 11:00 Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. 10.6.2020 10:30 Ólafur tekur ekki við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. 10.6.2020 10:15 Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 10.6.2020 10:00 Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. 10.6.2020 09:53 Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. 10.6.2020 09:35 Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10.6.2020 09:22 Æfingaleikur Man. United gegn Stoke flautaður af á síðustu stundu vegna kórónuveirusmits Það var mikil dramatík á æfingasvæði Manchester United í gær er liðið hafði skipulagt æfingaleik gegn Stoke. Kórónuveirusmit greindist hjá Stoke og því var hætt við leikinn, sem átti að fara fram bak við luktar dyr. 10.6.2020 09:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10.6.2020 08:30 Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu. 10.6.2020 08:06 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10.6.2020 08:00 Ferguson keypti ekki Henderson til United vegna göngulagsins Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki keypt Jordan Henderson vegna göngulag hans. Henderson lék á þeim tíma með Sunderland en gekk síðar í raðir Liverpool. 10.6.2020 07:30 Gylfi og félagar gefa eftir laun - Lækka um allt að helming Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hópur af leikmönnum liðsins sem og stjórnendur hafa tekið á sig mikla launaskerðingu til að hjálpa félaginu í gegnum fjárhagslega erfiðleika vegna kórónuveirufaraldursins. 10.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.6.2020 06:00 Sigraði Gunnar og fær titilbardaga á nýju bardagaeyjunni Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil. 9.6.2020 23:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9.6.2020 22:00 Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 9.6.2020 21:30 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9.6.2020 20:46 Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 9.6.2020 20:35 Nefnir Ólaf sem einn fjögurra sem gætu tekið við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gæti komið til greina sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg sem hefur verið mikið í því að skipta um þjálfara á síðustu árum. 9.6.2020 20:03 Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. 9.6.2020 19:30 Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. 9.6.2020 19:00 Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. 9.6.2020 18:00 Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. 9.6.2020 17:00 Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. 9.6.2020 16:30 Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. 9.6.2020 16:00 Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. 9.6.2020 15:31 Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar. 9.6.2020 15:16 Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. 9.6.2020 15:00 Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. 9.6.2020 14:30 Líflegt í Elliðavatni Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því. 9.6.2020 14:08 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. 9.6.2020 14:00 „Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. 9.6.2020 13:30 Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9.6.2020 13:00 Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. 9.6.2020 12:30 4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. 9.6.2020 12:00 Ríkasti fótboltamaður heims spilar með varaliði Leicester City Það er ekkert víst að þú þekkir ríkasta fótboltamann heimsins en það er einn leikmaður sem stendur upp úr af þeim sem eru enn að spila samkvæmt úttekt spænsks stórblaðs. 9.6.2020 11:30 Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. 9.6.2020 11:00 Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. 9.6.2020 10:53 Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. 9.6.2020 10:30 Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 9.6.2020 10:00 CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9.6.2020 09:30 Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. 9.6.2020 09:00 Laxinn mættur í Langá á Mýrum Laxveiðin fer ágætlega af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað og næstu dagana eru árnar að opna hver af annari veiðimönnum til mikillar gleði. 9.6.2020 08:50 Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Ástralinn og þrefaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey hefur hótað því að hætta að keppa á CrossFit mótum í framtíðinni taki forysta CrossFit samtakanna ekki betri ákvarðanir á næstunni. 9.6.2020 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar. 10.6.2020 11:00
Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. 10.6.2020 10:30
Ólafur tekur ekki við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. 10.6.2020 10:15
Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 10.6.2020 10:00
Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. 10.6.2020 09:53
Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. 10.6.2020 09:35
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10.6.2020 09:22
Æfingaleikur Man. United gegn Stoke flautaður af á síðustu stundu vegna kórónuveirusmits Það var mikil dramatík á æfingasvæði Manchester United í gær er liðið hafði skipulagt æfingaleik gegn Stoke. Kórónuveirusmit greindist hjá Stoke og því var hætt við leikinn, sem átti að fara fram bak við luktar dyr. 10.6.2020 09:00
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10.6.2020 08:30
Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu. 10.6.2020 08:06
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10.6.2020 08:00
Ferguson keypti ekki Henderson til United vegna göngulagsins Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki keypt Jordan Henderson vegna göngulag hans. Henderson lék á þeim tíma með Sunderland en gekk síðar í raðir Liverpool. 10.6.2020 07:30
Gylfi og félagar gefa eftir laun - Lækka um allt að helming Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hópur af leikmönnum liðsins sem og stjórnendur hafa tekið á sig mikla launaskerðingu til að hjálpa félaginu í gegnum fjárhagslega erfiðleika vegna kórónuveirufaraldursins. 10.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.6.2020 06:00
Sigraði Gunnar og fær titilbardaga á nýju bardagaeyjunni Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil. 9.6.2020 23:00
Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9.6.2020 22:00
Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 9.6.2020 21:30
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9.6.2020 20:46
Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 9.6.2020 20:35
Nefnir Ólaf sem einn fjögurra sem gætu tekið við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gæti komið til greina sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg sem hefur verið mikið í því að skipta um þjálfara á síðustu árum. 9.6.2020 20:03
Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. 9.6.2020 19:30
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. 9.6.2020 19:00
Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. 9.6.2020 18:00
Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. 9.6.2020 17:00
Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. 9.6.2020 16:30
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. 9.6.2020 16:00
Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. 9.6.2020 15:31
Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar. 9.6.2020 15:16
Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. 9.6.2020 15:00
Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. 9.6.2020 14:30
Líflegt í Elliðavatni Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því. 9.6.2020 14:08
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. 9.6.2020 14:00
„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. 9.6.2020 13:30
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9.6.2020 13:00
Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. 9.6.2020 12:30
4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. 9.6.2020 12:00
Ríkasti fótboltamaður heims spilar með varaliði Leicester City Það er ekkert víst að þú þekkir ríkasta fótboltamann heimsins en það er einn leikmaður sem stendur upp úr af þeim sem eru enn að spila samkvæmt úttekt spænsks stórblaðs. 9.6.2020 11:30
Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. 9.6.2020 11:00
Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. 9.6.2020 10:53
Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. 9.6.2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 9.6.2020 10:00
CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9.6.2020 09:30
Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. 9.6.2020 09:00
Laxinn mættur í Langá á Mýrum Laxveiðin fer ágætlega af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað og næstu dagana eru árnar að opna hver af annari veiðimönnum til mikillar gleði. 9.6.2020 08:50
Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Ástralinn og þrefaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey hefur hótað því að hætta að keppa á CrossFit mótum í framtíðinni taki forysta CrossFit samtakanna ekki betri ákvarðanir á næstunni. 9.6.2020 08:30