Fleiri fréttir Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. 17.6.2020 16:00 Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. 17.6.2020 15:30 Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. 17.6.2020 15:02 „Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. 17.6.2020 14:31 Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. 17.6.2020 13:58 Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. 17.6.2020 13:50 Dusty hefja leika á Norður-Evrópu mótinu í League of Legends og verða í beinni á BBC Íslenska rafíþróttaliðið Dusty sem skapað hefur sér sérstöðu í rafíþróttum hér á landi mun hefja leik í stærstu League of Legends deild Norður-Evrópu í dag. NLC eða Northern League of Legends Championship er atvinnumannadeild í League of Legends sem er vinsælasti tölvuleikur í heimi. 17.6.2020 13:30 Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00 Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30 Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00 SVFR með kast og veiðikennslu við Elliðavatn í dag 17.6.2020 11:21 Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09 Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03 Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00 Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00 Tvö ár síðan Hannes sá við Messi og Alfreð komst í sögubækurnar | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. 16.6.2020 23:00 699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 16.6.2020 22:00 Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“ Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna. 16.6.2020 21:00 Matthías lagði upp sigurmark Matthías Vilhjálmsson byrjar tímabilið vel í Noregi. 16.6.2020 20:33 Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16.6.2020 20:25 Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. 16.6.2020 19:00 Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.6.2020 17:58 Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. 16.6.2020 17:00 Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16.6.2020 16:30 „Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. 16.6.2020 15:55 Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. 16.6.2020 15:39 Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. 16.6.2020 15:00 Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. 16.6.2020 14:45 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16.6.2020 14:15 Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. 16.6.2020 14:00 Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. 16.6.2020 13:30 Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 16.6.2020 13:00 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. 16.6.2020 12:30 Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. 16.6.2020 12:00 Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. 16.6.2020 11:30 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16.6.2020 11:00 Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. 16.6.2020 10:57 Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. 16.6.2020 10:57 Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. 16.6.2020 10:30 Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. 16.6.2020 09:30 Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. 16.6.2020 09:30 Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. 16.6.2020 09:05 Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. 16.6.2020 08:54 Sjá næstu 50 fréttir
Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. 17.6.2020 16:00
Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. 17.6.2020 15:30
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. 17.6.2020 15:02
„Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. 17.6.2020 14:31
Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. 17.6.2020 13:58
Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. 17.6.2020 13:50
Dusty hefja leika á Norður-Evrópu mótinu í League of Legends og verða í beinni á BBC Íslenska rafíþróttaliðið Dusty sem skapað hefur sér sérstöðu í rafíþróttum hér á landi mun hefja leik í stærstu League of Legends deild Norður-Evrópu í dag. NLC eða Northern League of Legends Championship er atvinnumannadeild í League of Legends sem er vinsælasti tölvuleikur í heimi. 17.6.2020 13:30
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30
Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00
Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09
Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03
Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00
Tvö ár síðan Hannes sá við Messi og Alfreð komst í sögubækurnar | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. 16.6.2020 23:00
699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 16.6.2020 22:00
Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“ Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna. 16.6.2020 21:00
Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16.6.2020 20:25
Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. 16.6.2020 19:00
Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.6.2020 17:58
Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. 16.6.2020 17:00
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16.6.2020 16:30
„Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. 16.6.2020 15:55
Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. 16.6.2020 15:39
Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. 16.6.2020 15:00
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. 16.6.2020 14:45
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16.6.2020 14:15
Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. 16.6.2020 14:00
Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. 16.6.2020 13:30
Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 16.6.2020 13:00
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. 16.6.2020 12:30
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. 16.6.2020 12:00
Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. 16.6.2020 11:30
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16.6.2020 11:00
Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. 16.6.2020 10:57
Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. 16.6.2020 10:57
Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. 16.6.2020 10:30
Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. 16.6.2020 09:30
Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. 16.6.2020 09:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. 16.6.2020 09:05
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. 16.6.2020 08:54