Fleiri fréttir Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. 26.6.2020 10:30 Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 26.6.2020 10:00 Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26.6.2020 09:30 Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. 26.6.2020 09:00 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26.6.2020 08:30 Katrín um endurkomu Nicole í CrossFit: Suma daga þá líkar mér við netið Netverjar hafa stofnað söfnun til þess að hvetja Nicole Carroll, fyrrum starfsmann CrossFit, að hætta við að hætta en hún hætti störfum á dögunum. 26.6.2020 08:00 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26.6.2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. 26.6.2020 06:00 Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. 25.6.2020 23:41 Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. 25.6.2020 23:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25.6.2020 22:30 Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. 25.6.2020 22:09 Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 25.6.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25.6.2020 22:00 Thomas Meunier til Dortmund Thomas Meunier, 28 ára gamall belgískur landsliðsmaður, hefur samið við Borussia Dortmund til fjögurra ára. 25.6.2020 22:00 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25.6.2020 21:54 Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. 25.6.2020 21:40 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25.6.2020 21:01 Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. 25.6.2020 20:20 Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. 25.6.2020 19:52 Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. 25.6.2020 19:30 Arsenal upp í níunda sæti með sigri - Burnley vann án Jóhanns Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins komst Arsenal á beinu brautina í dag með 2-0 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann Watford 1-0. 25.6.2020 19:00 Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. 25.6.2020 18:00 Leikmaður Breiðabliks smitaður Leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta hefur greinst með kórónuveirusmit. Liðsfélagar og þjálfarar hennar, sem og leikmenn og þjálfarar KR, þurfa nú að fara í tveggja vikna sóttkví. 25.6.2020 17:49 Sjáðu markasúpuna úr ítalska boltanum í gær Tveir magnaðir leikir fóru fram í ítölsku Seria-A deildinni í gær. Sjáðu öll 11 mörkin úr leikjunum tveimur. 25.6.2020 17:45 Nína Jenný til liðs við Val Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik. 25.6.2020 17:15 Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. 25.6.2020 17:05 Sneijder greinir frá áfengisvanda sínum hjá Real Madrid Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. 25.6.2020 17:00 Sara Björk verður að öllum líkindum ekki í leikmannahóp Wolfsburg í bikarúrslitum Svo virðist sem Sara Björk Gunnarsdóttir fái ekki að spila úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Wolfsburg mætir Essen þann 4. júlí. 25.6.2020 16:35 Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. 25.6.2020 16:00 Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. 25.6.2020 15:30 Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. 25.6.2020 15:15 Tókst ekki að bæta heimsmetið en bættu eigið Íslandsmet Rafíþróttamennirnir Axel Guðmundsson, Eggert Gunnar Snæþórsson og Ýmir Kolka Júlíusson reyndu við heimsmet í Call of Duty: Warzone í gær. Það tókst ekki en þeir bættu þó eigið Íslandsmet. 25.6.2020 15:00 Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. 25.6.2020 14:50 Ungstirni verðandi Englandsmeistara Liverpool segir Beckham þann besta í sögunni Trent Alexander-Arnold segir David Beckham þann besta til að taka aukaspyrnur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.6.2020 14:30 Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25.6.2020 14:00 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 25.6.2020 13:30 Rúrik samdi um starfslok við Sandhausen Rúrik Gíslason er farinn frá SV Sandhausen í þýsku B-deildinni en þetta staðfesti fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. 25.6.2020 13:15 Souness heldur því enn fram að Pogba leggi ekki nógu mikið á sig Graham Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur verið einn harðasti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin misseri. Pogba hefur komið til baka úr meiðslum og spilað í síðustu tveimur leikjum Manchester United en Souness er enn ekki hrifinn. 25.6.2020 13:00 Umdeilt atvik á Akureyri: „Af því við erum stelpur, fáum við alltaf lélegustu dómarana?“ Það var vægast sagt athyglisverð dómgæsla sem átti sér stað í leik Hamranna og Grindavíkur í 2. deild kvenna um helgina. Ásgeir Þór Ásgeirsson dómari, gaf Birgittu Hallgrímsdóttur beint rautt spjald, fyrir eitthvað sem virtist mjög eðlileg barátta um boltann. 25.6.2020 12:30 Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 25.6.2020 12:00 Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. 25.6.2020 11:30 Veltur á Manchester City hvort Liverpool verði meistari í kvöld Það veltur á ríkjandi Englandsmeisturum Manchester City hvort Liverpool verði Englandsmeistarar í kvöld eða þurfi að bíða aðeins lengur. 25.6.2020 11:00 Einungis þrír leikmenn fengu hærri einkunn en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í hálfleik í gær er Everton vann 1-0 sigur á Norwich á útivelli en Gylfi Þór lét til sín taka. 25.6.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. 26.6.2020 10:30
Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 26.6.2020 10:00
Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26.6.2020 09:30
Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. 26.6.2020 09:00
Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26.6.2020 08:30
Katrín um endurkomu Nicole í CrossFit: Suma daga þá líkar mér við netið Netverjar hafa stofnað söfnun til þess að hvetja Nicole Carroll, fyrrum starfsmann CrossFit, að hætta við að hætta en hún hætti störfum á dögunum. 26.6.2020 08:00
Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26.6.2020 07:31
Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. 26.6.2020 06:00
Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. 25.6.2020 23:41
Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. 25.6.2020 23:00
Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25.6.2020 22:30
Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. 25.6.2020 22:09
Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 25.6.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25.6.2020 22:00
Thomas Meunier til Dortmund Thomas Meunier, 28 ára gamall belgískur landsliðsmaður, hefur samið við Borussia Dortmund til fjögurra ára. 25.6.2020 22:00
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25.6.2020 21:54
Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. 25.6.2020 21:40
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25.6.2020 21:01
Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. 25.6.2020 20:20
Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. 25.6.2020 19:52
Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. 25.6.2020 19:30
Arsenal upp í níunda sæti með sigri - Burnley vann án Jóhanns Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins komst Arsenal á beinu brautina í dag með 2-0 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann Watford 1-0. 25.6.2020 19:00
Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. 25.6.2020 18:00
Leikmaður Breiðabliks smitaður Leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta hefur greinst með kórónuveirusmit. Liðsfélagar og þjálfarar hennar, sem og leikmenn og þjálfarar KR, þurfa nú að fara í tveggja vikna sóttkví. 25.6.2020 17:49
Sjáðu markasúpuna úr ítalska boltanum í gær Tveir magnaðir leikir fóru fram í ítölsku Seria-A deildinni í gær. Sjáðu öll 11 mörkin úr leikjunum tveimur. 25.6.2020 17:45
Nína Jenný til liðs við Val Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik. 25.6.2020 17:15
Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. 25.6.2020 17:05
Sneijder greinir frá áfengisvanda sínum hjá Real Madrid Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. 25.6.2020 17:00
Sara Björk verður að öllum líkindum ekki í leikmannahóp Wolfsburg í bikarúrslitum Svo virðist sem Sara Björk Gunnarsdóttir fái ekki að spila úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Wolfsburg mætir Essen þann 4. júlí. 25.6.2020 16:35
Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. 25.6.2020 16:00
Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. 25.6.2020 15:30
Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. 25.6.2020 15:15
Tókst ekki að bæta heimsmetið en bættu eigið Íslandsmet Rafíþróttamennirnir Axel Guðmundsson, Eggert Gunnar Snæþórsson og Ýmir Kolka Júlíusson reyndu við heimsmet í Call of Duty: Warzone í gær. Það tókst ekki en þeir bættu þó eigið Íslandsmet. 25.6.2020 15:00
Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. 25.6.2020 14:50
Ungstirni verðandi Englandsmeistara Liverpool segir Beckham þann besta í sögunni Trent Alexander-Arnold segir David Beckham þann besta til að taka aukaspyrnur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.6.2020 14:30
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25.6.2020 14:00
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 25.6.2020 13:30
Rúrik samdi um starfslok við Sandhausen Rúrik Gíslason er farinn frá SV Sandhausen í þýsku B-deildinni en þetta staðfesti fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. 25.6.2020 13:15
Souness heldur því enn fram að Pogba leggi ekki nógu mikið á sig Graham Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur verið einn harðasti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin misseri. Pogba hefur komið til baka úr meiðslum og spilað í síðustu tveimur leikjum Manchester United en Souness er enn ekki hrifinn. 25.6.2020 13:00
Umdeilt atvik á Akureyri: „Af því við erum stelpur, fáum við alltaf lélegustu dómarana?“ Það var vægast sagt athyglisverð dómgæsla sem átti sér stað í leik Hamranna og Grindavíkur í 2. deild kvenna um helgina. Ásgeir Þór Ásgeirsson dómari, gaf Birgittu Hallgrímsdóttur beint rautt spjald, fyrir eitthvað sem virtist mjög eðlileg barátta um boltann. 25.6.2020 12:30
Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 25.6.2020 12:00
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. 25.6.2020 11:30
Veltur á Manchester City hvort Liverpool verði meistari í kvöld Það veltur á ríkjandi Englandsmeisturum Manchester City hvort Liverpool verði Englandsmeistarar í kvöld eða þurfi að bíða aðeins lengur. 25.6.2020 11:00
Einungis þrír leikmenn fengu hærri einkunn en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í hálfleik í gær er Everton vann 1-0 sigur á Norwich á útivelli en Gylfi Þór lét til sín taka. 25.6.2020 10:30