Fleiri fréttir FC Ísland fékk peppræðu frá Röggu Gísla: Allt í hausnum en ekki í bumbunni á ykkur Eftir skelfilega útreið út í Vestmanneyjum þá þyrfti alvöru fólk til að rífa strákana í FC Ísland liðinu í gang. 28.8.2020 17:00 Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. 28.8.2020 16:00 Íslandsmetaárið mikla hjá Hilmari og Vigdísi varð enn glæsilegra í gær FH-ingarnir og sleggjukastararnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir héldu áfram að bæta Íslandsmet sín í gær. 28.8.2020 15:30 Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28.8.2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28.8.2020 14:46 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28.8.2020 14:24 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28.8.2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28.8.2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28.8.2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28.8.2020 13:15 „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28.8.2020 12:30 Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. 28.8.2020 12:22 Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. 28.8.2020 12:00 KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. 28.8.2020 11:15 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28.8.2020 11:08 „Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. 28.8.2020 11:00 Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28.8.2020 10:30 Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 28.8.2020 10:16 Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin. 28.8.2020 10:10 Haukarnir fóru illa með lið gamla þjálfara síns í gær Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gærkvöldi. 28.8.2020 10:00 1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla. 28.8.2020 09:55 „Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. 28.8.2020 09:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28.8.2020 09:00 Anníe Mist: Þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi Anníe Mist Þórisdóttir þarf að glíma við óþolinmæðina eins og við hin en ætlar sér að vinna kapphlaupið með því að fara hægt og rólega af stað. 28.8.2020 08:30 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28.8.2020 08:00 Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28.8.2020 07:30 „Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. 28.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. 28.8.2020 06:00 Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. 27.8.2020 23:00 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27.8.2020 22:00 Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27.8.2020 21:43 Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. 27.8.2020 21:00 Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. 27.8.2020 20:36 Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27.8.2020 20:21 Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. 27.8.2020 20:06 Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27.8.2020 19:30 Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2020 19:05 Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. 27.8.2020 19:02 Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. 27.8.2020 19:00 Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. 27.8.2020 18:00 Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. 27.8.2020 17:00 Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27.8.2020 16:45 Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. 27.8.2020 16:00 Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. 27.8.2020 15:15 Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. 27.8.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
FC Ísland fékk peppræðu frá Röggu Gísla: Allt í hausnum en ekki í bumbunni á ykkur Eftir skelfilega útreið út í Vestmanneyjum þá þyrfti alvöru fólk til að rífa strákana í FC Ísland liðinu í gang. 28.8.2020 17:00
Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. 28.8.2020 16:00
Íslandsmetaárið mikla hjá Hilmari og Vigdísi varð enn glæsilegra í gær FH-ingarnir og sleggjukastararnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir héldu áfram að bæta Íslandsmet sín í gær. 28.8.2020 15:30
Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28.8.2020 15:00
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28.8.2020 14:46
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28.8.2020 14:24
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28.8.2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28.8.2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28.8.2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28.8.2020 13:15
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28.8.2020 12:30
Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. 28.8.2020 12:22
Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. 28.8.2020 12:00
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. 28.8.2020 11:15
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28.8.2020 11:08
„Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. 28.8.2020 11:00
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28.8.2020 10:30
Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 28.8.2020 10:16
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin. 28.8.2020 10:10
Haukarnir fóru illa með lið gamla þjálfara síns í gær Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gærkvöldi. 28.8.2020 10:00
1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla. 28.8.2020 09:55
„Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. 28.8.2020 09:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28.8.2020 09:00
Anníe Mist: Þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi Anníe Mist Þórisdóttir þarf að glíma við óþolinmæðina eins og við hin en ætlar sér að vinna kapphlaupið með því að fara hægt og rólega af stað. 28.8.2020 08:30
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28.8.2020 08:00
Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28.8.2020 07:30
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. 28.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. 28.8.2020 06:00
Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. 27.8.2020 23:00
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27.8.2020 22:00
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27.8.2020 21:43
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. 27.8.2020 21:00
Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. 27.8.2020 20:36
Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27.8.2020 20:21
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. 27.8.2020 20:06
Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27.8.2020 19:30
Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2020 19:05
Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. 27.8.2020 19:02
Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. 27.8.2020 19:00
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. 27.8.2020 18:00
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. 27.8.2020 17:00
Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27.8.2020 16:45
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. 27.8.2020 16:00
Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. 27.8.2020 15:15
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. 27.8.2020 15:00