Fleiri fréttir „Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. 27.8.2020 13:15 Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. 27.8.2020 13:00 „Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. 27.8.2020 12:45 Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. 27.8.2020 12:31 Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. 27.8.2020 12:00 Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. 27.8.2020 11:30 Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. 27.8.2020 11:15 Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. 27.8.2020 11:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27.8.2020 10:30 Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. 27.8.2020 10:00 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27.8.2020 09:30 „Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 27.8.2020 09:00 LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. 27.8.2020 08:30 Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. 27.8.2020 08:00 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. 27.8.2020 07:30 Flóðbylgja frestana í bandarísku íþróttalífi eftir ákvörðun Bucks í gær Íþróttamenn og íþróttalið í Bandaríkjunum stóðu með Milwaukee Bucks liðinu í nótt og það var því ekkert af þeim leikjum sem áttu að fara fram í öðrum íþróttagreinum í landinu. 27.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Evrópuleikir, Pepsi Max mörkin og golf Það er þétt leikið hjá íslenskum fótboltaliðum þessa daganna og Stöð 2 Sport heldur áfram að sýna allt það helsta. 27.8.2020 06:00 Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 26.8.2020 23:00 Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. 26.8.2020 22:15 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26.8.2020 22:06 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26.8.2020 22:05 Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26.8.2020 22:03 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26.8.2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26.8.2020 21:45 Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. 26.8.2020 21:18 Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26.8.2020 20:31 Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttur og samherjar hennar í Lyon eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á öðru frönsku liði, PSG, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.8.2020 19:53 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26.8.2020 19:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26.8.2020 19:30 Mikael áfram í Meistaradeildinni og grátlegt jafntefli í Rússlandi FC Midtjylland er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í dag. 26.8.2020 19:26 Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. 26.8.2020 18:21 Smit í herbúðum Guðmundar sem gæti þurft að gefa Evrópuleik Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. 26.8.2020 18:00 Albert skaut AZ áfram í Meistaradeildinni með tveimur mörkum Albert Guðmundsson fór á kostum í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 26.8.2020 17:14 Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. 26.8.2020 16:30 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26.8.2020 16:25 Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum. 26.8.2020 16:00 Doc Rivers: Trump og hans fólk tala um ótta en það erum við sem eru drepin Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, hélt hjartnæma og áhrifamikla einræðu um ástandið í Bandaríkjunum eftir sigur liðsins í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 26.8.2020 15:30 Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. 26.8.2020 15:00 Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. 26.8.2020 14:30 Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. 26.8.2020 14:00 10,7 milljónir söfnuðust fyrir Berglindi: „Mun aldrei gleymast“ Söfnunin fyrir körfuknattleikskonuna Berglindi Gunnarsdóttur tókst frábærlega en hápunktur hennar var mjög vel heppnuð hlaupahátíð í bænum hennar Stykkishólmi um síðustu helgi. 26.8.2020 13:30 Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. 26.8.2020 13:00 Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. 26.8.2020 12:30 Ásmundur nýtur trausts hjá Fjölni: „Stöndum við bakið á okkar manni“ Þótt staða Fjölnis sé slæm hefur ekki komið til tals að skipta þjálfara liðsins, Ásmundi Arnarssyni, út. 26.8.2020 12:04 Stuðningsmenn Barcelona mótmæltu: „Messi má ekki fara og allra síst á þennan hátt“ Stuðningsmenn Barcelona eru æfir eftir að Lionel Messi fór fram á sölu frá félaginu og vilja að forseti þess segi af sér. 26.8.2020 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. 27.8.2020 13:15
Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. 27.8.2020 13:00
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. 27.8.2020 12:45
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. 27.8.2020 12:31
Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. 27.8.2020 12:00
Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. 27.8.2020 11:30
Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. 27.8.2020 11:15
Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. 27.8.2020 11:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27.8.2020 10:30
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. 27.8.2020 10:00
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27.8.2020 09:30
„Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 27.8.2020 09:00
LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. 27.8.2020 08:30
Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. 27.8.2020 08:00
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. 27.8.2020 07:30
Flóðbylgja frestana í bandarísku íþróttalífi eftir ákvörðun Bucks í gær Íþróttamenn og íþróttalið í Bandaríkjunum stóðu með Milwaukee Bucks liðinu í nótt og það var því ekkert af þeim leikjum sem áttu að fara fram í öðrum íþróttagreinum í landinu. 27.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Evrópuleikir, Pepsi Max mörkin og golf Það er þétt leikið hjá íslenskum fótboltaliðum þessa daganna og Stöð 2 Sport heldur áfram að sýna allt það helsta. 27.8.2020 06:00
Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 26.8.2020 23:00
Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. 26.8.2020 22:15
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26.8.2020 22:06
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26.8.2020 22:05
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26.8.2020 22:03
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26.8.2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26.8.2020 21:45
Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. 26.8.2020 21:18
Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26.8.2020 20:31
Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttur og samherjar hennar í Lyon eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á öðru frönsku liði, PSG, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.8.2020 19:53
Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26.8.2020 19:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26.8.2020 19:30
Mikael áfram í Meistaradeildinni og grátlegt jafntefli í Rússlandi FC Midtjylland er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í dag. 26.8.2020 19:26
Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. 26.8.2020 18:21
Smit í herbúðum Guðmundar sem gæti þurft að gefa Evrópuleik Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. 26.8.2020 18:00
Albert skaut AZ áfram í Meistaradeildinni með tveimur mörkum Albert Guðmundsson fór á kostum í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 26.8.2020 17:14
Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. 26.8.2020 16:30
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26.8.2020 16:25
Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum. 26.8.2020 16:00
Doc Rivers: Trump og hans fólk tala um ótta en það erum við sem eru drepin Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, hélt hjartnæma og áhrifamikla einræðu um ástandið í Bandaríkjunum eftir sigur liðsins í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 26.8.2020 15:30
Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. 26.8.2020 15:00
Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. 26.8.2020 14:30
Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. 26.8.2020 14:00
10,7 milljónir söfnuðust fyrir Berglindi: „Mun aldrei gleymast“ Söfnunin fyrir körfuknattleikskonuna Berglindi Gunnarsdóttur tókst frábærlega en hápunktur hennar var mjög vel heppnuð hlaupahátíð í bænum hennar Stykkishólmi um síðustu helgi. 26.8.2020 13:30
Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. 26.8.2020 13:00
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. 26.8.2020 12:30
Ásmundur nýtur trausts hjá Fjölni: „Stöndum við bakið á okkar manni“ Þótt staða Fjölnis sé slæm hefur ekki komið til tals að skipta þjálfara liðsins, Ásmundi Arnarssyni, út. 26.8.2020 12:04
Stuðningsmenn Barcelona mótmæltu: „Messi má ekki fara og allra síst á þennan hátt“ Stuðningsmenn Barcelona eru æfir eftir að Lionel Messi fór fram á sölu frá félaginu og vilja að forseti þess segi af sér. 26.8.2020 11:30