Fleiri fréttir

Kristófer genginn í raðir PSV

Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins.

Nýi kóngurinn í Kórnum

Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni.

„Ég finn að þetta er tímapunkturinn“

„Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð

Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun.

Chelsea kaupir Chilwell

Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda.

Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni

ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir