Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. 6.9.2020 16:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. 6.9.2020 16:25 Glódís Perla skoraði í sigri Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0. 6.9.2020 16:19 Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6.9.2020 16:15 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2020 15:15 Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. 6.9.2020 15:00 Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. 6.9.2020 14:45 Sigvaldi með fimm mörk í sigri Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.9.2020 14:00 Svava Rós og Elísabet með dramatískan sigur Kristianstads DFF vann dramatískan sigur á Pitea IF í sænsku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Lokatölur 3-2 útisigur Kristianstads, sigurmarkið kom í blálokin. 6.9.2020 12:30 Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. 6.9.2020 11:45 Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. 6.9.2020 11:00 Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. 6.9.2020 10:15 Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. 6.9.2020 09:59 Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. 6.9.2020 09:50 Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 6.9.2020 09:25 Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6.9.2020 08:00 Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 6.9.2020 07:00 Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 06:00 Amanda skoraði í jafntefli Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.9.2020 23:00 FC Ísland skoraði á Úrvalslið Akureyrar til styrktar minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. 5.9.2020 22:30 18 ára Portúgali orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Úlfanna Wolves sló félagsmet í dag þegar liðið gerði 18 ára gamla portúgalska framherjann Fabio Silva að dýrasti leikmanni í sögu félagsins. 5.9.2020 22:00 Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. 5.9.2020 21:00 Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. 5.9.2020 20:45 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5.9.2020 20:00 Southgate: Heppnir að fara ekki héðan aðeins með eitt stig Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu segir að sínir menn hafi verið heppnir með stigin þrjú úr Laugardalnum í kvöld. 5.9.2020 19:07 Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. 5.9.2020 19:00 Sjáðu uppgjörsþáttinn um leikinn gegn Englandi Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fóru yfir frammistöðu Íslands í leiknum gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5.9.2020 18:56 Vissi að Birkir hefði ekki tekið víti í nokkur ár Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, viðurkennir að hann hafi haft heppnina með sér að Ísland skyldi ekki ná að jafna úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Laugardalsvelli í kvöld. 5.9.2020 18:55 Kári: Ekkert persónulegt og ekkert stórmál Kári Árnason átti fínan leik í leiknum gegn Englendingum í dag og stýrði vörninni eins og herforingi með Sverri Inga Ingason sér við hlið. 5.9.2020 18:43 Hamrén ekki búinn að ákveða hvort hann hóar í annan miðvörð í stað Sverris Þjálfari íslenska landsliðsins þarf að finna nýtt miðvarðapar fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á þriðjudaginn. 5.9.2020 18:41 Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. 5.9.2020 18:36 Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5.9.2020 18:32 Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5.9.2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5.9.2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5.9.2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5.9.2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5.9.2020 18:00 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5.9.2020 17:49 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5.9.2020 17:34 Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik 5.9.2020 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. 5.9.2020 16:50 Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. 5.9.2020 16:45 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:36 Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands. Þar fór hann yfir víðan völl. 5.9.2020 16:20 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:11 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. 6.9.2020 16:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. 6.9.2020 16:25
Glódís Perla skoraði í sigri Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0. 6.9.2020 16:19
Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6.9.2020 16:15
Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2020 15:15
Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. 6.9.2020 15:00
Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. 6.9.2020 14:45
Sigvaldi með fimm mörk í sigri Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.9.2020 14:00
Svava Rós og Elísabet með dramatískan sigur Kristianstads DFF vann dramatískan sigur á Pitea IF í sænsku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Lokatölur 3-2 útisigur Kristianstads, sigurmarkið kom í blálokin. 6.9.2020 12:30
Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. 6.9.2020 11:45
Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. 6.9.2020 11:00
Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. 6.9.2020 10:15
Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. 6.9.2020 09:59
Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. 6.9.2020 09:50
Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 6.9.2020 09:25
Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6.9.2020 08:00
Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 6.9.2020 07:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 06:00
Amanda skoraði í jafntefli Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.9.2020 23:00
FC Ísland skoraði á Úrvalslið Akureyrar til styrktar minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. 5.9.2020 22:30
18 ára Portúgali orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Úlfanna Wolves sló félagsmet í dag þegar liðið gerði 18 ára gamla portúgalska framherjann Fabio Silva að dýrasti leikmanni í sögu félagsins. 5.9.2020 22:00
Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. 5.9.2020 21:00
Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. 5.9.2020 20:45
Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5.9.2020 20:00
Southgate: Heppnir að fara ekki héðan aðeins með eitt stig Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu segir að sínir menn hafi verið heppnir með stigin þrjú úr Laugardalnum í kvöld. 5.9.2020 19:07
Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. 5.9.2020 19:00
Sjáðu uppgjörsþáttinn um leikinn gegn Englandi Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fóru yfir frammistöðu Íslands í leiknum gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5.9.2020 18:56
Vissi að Birkir hefði ekki tekið víti í nokkur ár Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, viðurkennir að hann hafi haft heppnina með sér að Ísland skyldi ekki ná að jafna úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Laugardalsvelli í kvöld. 5.9.2020 18:55
Kári: Ekkert persónulegt og ekkert stórmál Kári Árnason átti fínan leik í leiknum gegn Englendingum í dag og stýrði vörninni eins og herforingi með Sverri Inga Ingason sér við hlið. 5.9.2020 18:43
Hamrén ekki búinn að ákveða hvort hann hóar í annan miðvörð í stað Sverris Þjálfari íslenska landsliðsins þarf að finna nýtt miðvarðapar fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á þriðjudaginn. 5.9.2020 18:41
Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. 5.9.2020 18:36
Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5.9.2020 18:32
Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5.9.2020 18:28
Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5.9.2020 18:26
Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5.9.2020 18:14
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5.9.2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5.9.2020 18:00
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5.9.2020 17:49
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5.9.2020 17:34
Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik 5.9.2020 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. 5.9.2020 16:50
Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. 5.9.2020 16:45
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:36
Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands. Þar fór hann yfir víðan völl. 5.9.2020 16:20
Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:11