Fleiri fréttir Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14.9.2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14.9.2020 22:05 Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. 14.9.2020 22:00 Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum. 14.9.2020 21:30 Reece James sá til þess að Chelsea hóf tímabilið á sigri Hægri bakvörðurinn Reece James var allt í öllu er Chelsea hóf ensku úrvalsdeildina á sigri með. 14.9.2020 21:15 Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. 14.9.2020 21:05 Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. 14.9.2020 20:30 Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt. 14.9.2020 20:00 Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2020 19:15 Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. 14.9.2020 19:00 Frábær byrjun tryggði Wolves sigur í fyrsta leik tímabilsins Tvö af spútnikliðum ensku úrvalsdeildarinnar mættust á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Fór það svo að Wolverhampton Wanderers hafði betur þökk sé tveimur mörkum í upphafi leiks, lokatölur 2-0. 14.9.2020 18:55 Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. 14.9.2020 17:45 Júlían náði síðasta metinu af þjálfaranum | Sóley í metaham í Njarðvík Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, nýtti langþráð tækifæri til að keppa um helgina þegar hann tók þátt í Íslandsmótinu í kraftlyftingum í Njarðvík. 14.9.2020 17:00 Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli. 14.9.2020 16:00 Guðmundur kom sérfræðingunum á óvart: Langbestur af þeim sem komu heim „Hann var langbesti leikmaðurinn hjá Selfossi í þessum leik,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um Guðmund Hólmar Helgason sem sneri aftur í Olís-deildina í handbolta með stæl um helgina. 14.9.2020 15:30 Fagnaði óvæntum sigri sínum á ANA með því að stökkva út í tjörnina Sú 94. besta var betri en allar hinar á ANA Inspiration risamótinu í golfi sem fór fram um helgina. 14.9.2020 15:00 Segir að kórónuveirufaraldurinn hafi hjálpað Vålerenga að fá Viðar Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefði Viðar Örn Kjartansson líklega endað í Svíþjóð. Þetta segir þjálfari hans hjá Vålerenga, Dag-Eilev Fagermo. 14.9.2020 14:30 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14.9.2020 14:00 Tíu sekúndna jörðun á lokasókn Þórsara í boði eins af silfurstrákunum okkar Nýliðarnir í liði Þór frá Akureyri fóru illa með lokasókn sína í Mosfellsbænum, sókn sem hefði getað fært þeim eitt stig út fyrsta leik. 14.9.2020 13:30 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14.9.2020 13:00 Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá. 14.9.2020 12:54 Mikið líf í Varmá Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. 14.9.2020 12:45 „Ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki“ Atli Viðar Björnsson var ekki hrifinn af frammistöðu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, gegn FH. 14.9.2020 12:30 „Þetta er galið rautt spjald“ Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft. 14.9.2020 12:00 Tom Brady tapaði og New England Patriots vann án Tom Brady Mörg augu voru á Tom Brady í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær, bæði honum sjálfum með hans nýja liði Tampa Bay Buccaneers en líka á hans gamla liði New England Patriots. 14.9.2020 11:30 Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum. 14.9.2020 11:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14.9.2020 10:49 Pau Gasol skírði dóttur sína eftir dóttur Kobe Bryant Pau Gasol og Kobe Bryant voru miklir vinir og hann hefur haldið góðu sambandi við ekkju Kobe og dætur hans eftir að Kobe og dóttir hans létust í þyrluslysi. 14.9.2020 10:30 Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2020 10:00 Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14.9.2020 09:30 Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. 14.9.2020 09:00 Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Sérfræðingur í CrossFit íþróttinni talar um „Eye Of The Tiger“ þegar hann rökstyður af hverju hann spáir því að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé að fara komast í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit í ár. 14.9.2020 08:30 Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. 14.9.2020 08:00 Denver Nuggets neitar að „deyja“ og er komið aftur í hreinan úrslitaleik Leikmenn Los Angeles Lakers þurfa að bíða lengur eftir því að vita hvort næsti mótherji þeirra í úrslitakeppni NBA verði Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. 14.9.2020 07:30 Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. 14.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. 14.9.2020 06:00 Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. 13.9.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13.9.2020 22:35 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13.9.2020 22:22 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13.9.2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13.9.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13.9.2020 22:00 Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13.9.2020 21:35 Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. 13.9.2020 21:22 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13.9.2020 21:05 Sjá næstu 50 fréttir
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14.9.2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14.9.2020 22:05
Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. 14.9.2020 22:00
Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum. 14.9.2020 21:30
Reece James sá til þess að Chelsea hóf tímabilið á sigri Hægri bakvörðurinn Reece James var allt í öllu er Chelsea hóf ensku úrvalsdeildina á sigri með. 14.9.2020 21:15
Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. 14.9.2020 21:05
Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. 14.9.2020 20:30
Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt. 14.9.2020 20:00
Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2020 19:15
Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. 14.9.2020 19:00
Frábær byrjun tryggði Wolves sigur í fyrsta leik tímabilsins Tvö af spútnikliðum ensku úrvalsdeildarinnar mættust á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Fór það svo að Wolverhampton Wanderers hafði betur þökk sé tveimur mörkum í upphafi leiks, lokatölur 2-0. 14.9.2020 18:55
Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. 14.9.2020 17:45
Júlían náði síðasta metinu af þjálfaranum | Sóley í metaham í Njarðvík Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, nýtti langþráð tækifæri til að keppa um helgina þegar hann tók þátt í Íslandsmótinu í kraftlyftingum í Njarðvík. 14.9.2020 17:00
Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli. 14.9.2020 16:00
Guðmundur kom sérfræðingunum á óvart: Langbestur af þeim sem komu heim „Hann var langbesti leikmaðurinn hjá Selfossi í þessum leik,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um Guðmund Hólmar Helgason sem sneri aftur í Olís-deildina í handbolta með stæl um helgina. 14.9.2020 15:30
Fagnaði óvæntum sigri sínum á ANA með því að stökkva út í tjörnina Sú 94. besta var betri en allar hinar á ANA Inspiration risamótinu í golfi sem fór fram um helgina. 14.9.2020 15:00
Segir að kórónuveirufaraldurinn hafi hjálpað Vålerenga að fá Viðar Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefði Viðar Örn Kjartansson líklega endað í Svíþjóð. Þetta segir þjálfari hans hjá Vålerenga, Dag-Eilev Fagermo. 14.9.2020 14:30
Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14.9.2020 14:00
Tíu sekúndna jörðun á lokasókn Þórsara í boði eins af silfurstrákunum okkar Nýliðarnir í liði Þór frá Akureyri fóru illa með lokasókn sína í Mosfellsbænum, sókn sem hefði getað fært þeim eitt stig út fyrsta leik. 14.9.2020 13:30
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14.9.2020 13:00
Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá. 14.9.2020 12:54
Mikið líf í Varmá Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. 14.9.2020 12:45
„Ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki“ Atli Viðar Björnsson var ekki hrifinn af frammistöðu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, gegn FH. 14.9.2020 12:30
„Þetta er galið rautt spjald“ Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft. 14.9.2020 12:00
Tom Brady tapaði og New England Patriots vann án Tom Brady Mörg augu voru á Tom Brady í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær, bæði honum sjálfum með hans nýja liði Tampa Bay Buccaneers en líka á hans gamla liði New England Patriots. 14.9.2020 11:30
Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum. 14.9.2020 11:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14.9.2020 10:49
Pau Gasol skírði dóttur sína eftir dóttur Kobe Bryant Pau Gasol og Kobe Bryant voru miklir vinir og hann hefur haldið góðu sambandi við ekkju Kobe og dætur hans eftir að Kobe og dóttir hans létust í þyrluslysi. 14.9.2020 10:30
Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2020 10:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14.9.2020 09:30
Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. 14.9.2020 09:00
Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Sérfræðingur í CrossFit íþróttinni talar um „Eye Of The Tiger“ þegar hann rökstyður af hverju hann spáir því að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé að fara komast í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit í ár. 14.9.2020 08:30
Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. 14.9.2020 08:00
Denver Nuggets neitar að „deyja“ og er komið aftur í hreinan úrslitaleik Leikmenn Los Angeles Lakers þurfa að bíða lengur eftir því að vita hvort næsti mótherji þeirra í úrslitakeppni NBA verði Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. 14.9.2020 07:30
Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. 14.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. 14.9.2020 06:00
Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. 13.9.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13.9.2020 22:35
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13.9.2020 22:22
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13.9.2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13.9.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13.9.2020 22:00
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13.9.2020 21:35
Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. 13.9.2020 21:22
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13.9.2020 21:05