Fleiri fréttir Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. 16.9.2020 09:31 Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16.9.2020 09:00 Frábært tækifæri fyrir Söru til hrekja púkana í burtu Eftir tvo svekkjandi heimsleika í röð þá ætti núverandi fyrirkomulag heimsleikanna í CrossFit að henta okkar konu samkvæmt þekktum sérfræðingi í íþróttinni. 16.9.2020 08:30 Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Liverpool liðið má við litlum skakkaföllum á þessu tímabili að mati sérfræðings Sky Sports. 16.9.2020 08:00 Denver-ævintýrið hélt áfram og ekkert verður því af einvígi LA-liðanna í ár Denver Nuggets vann þriðja leikinn í röð á móti Los Angeles Clippers í úrslitaleik NBA-deildarinnar í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar á móti Los Angeles Lakers. Miami Heat vann Boston Celtics í framlengingu í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar. 16.9.2020 07:30 Tottenham að næla í leikmenn sem voru orðaðir við Man United Gareth Bale og Sergio Reguilon gætu báðir verið á leið til Tottenham Hotspur en þeir hafa verið orðaðir við Manchester United undanfarna daga. 16.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 16.9.2020 06:00 KR-ingar sækja leikmann til Litháen | Tvær ungar skrifa undir Lið KR í Dominos-deild kvenna hefur styrkt sig með þremur leikmönnum fyrir komandi tímabil. 15.9.2020 23:15 Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. 15.9.2020 22:45 Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. 15.9.2020 22:15 KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. 15.9.2020 21:45 ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. 15.9.2020 21:15 Grealish kom Villa til bjargar | Palace eina úrvalsdeildarliðið sem datt út Heill hellingur af leikjum fór fram í enska deildarbikarnum í kvöld. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, kom liðinu til bjargar gegn Burton Albion. Þá komust Newcastle United og West Ham United auðveldlega áfram. 15.9.2020 21:00 Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti frábæran leik er lið hans PAOK tryggði sér sæti í umspili Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi var meðal bestu manna vallarins í kvöld. 15.9.2020 20:10 Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. 15.9.2020 19:30 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 15.9.2020 19:02 Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.9.2020 19:00 ÍBV að heltast úr lestinni | Magni í vondum málum ÍBV gerði enn eitt jafnteflið í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag er Leiknir Fáskrúðsfjörður heimsótti Vestmannaeyjar. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Magna Grenivík á Ísafirði. 15.9.2020 18:40 Keflavík vann ÍBV í mikilvægum leik í Eyjum | Sjáðu mörkin Keflavík vann frábæran sigur á ÍBV í Lengjudeildinni á laugardaginn var. Sigurinn setur Keflavík í einkar góða stöðu á meðan vonir ÍBV um sæti í Pepsi Max deildinni að ári fara dvínandi. 15.9.2020 17:45 Stelpurnar okkar hafa farið á kostum á móti Eystrasaltsþjóðunum Íslensku stelpurnar hefja leik á ný í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu á fimmtudagskvöldið þegar Lettland mætir á Laugardalsvöllinn. 15.9.2020 17:00 Sögðu Ragnheiði nota of margar tilraunir: Varð að skjóta því hún fékk enga hjálp Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu skotnýtingu Ragnheiðar Júlíusdóttir, í 25-24 sigri Fram á HK, skilning og kölluðu eftir meira framlagi frá samherjum hennar. 15.9.2020 16:30 Ashley í „stríð“ við ensku úrvalsdeildina Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. 15.9.2020 16:00 Aubameyang framlengir við Arsenal Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 15.9.2020 15:34 Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. 15.9.2020 15:30 Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. 15.9.2020 15:00 Birna fékk skot í höfuðið: „Mér finnst þetta stórhættulegt“ „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er hræðilegt og ég vona að það sé í lagi með Birnu,“ segir Sigurlaug Rúnarsdóttir sem vill breyta fyrirkomulagi aukakasta í lok handboltaleikja. 15.9.2020 14:45 Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum 15. september 1978 var mikilvægur dagur fyrir íslenska knattspyrnu og knattspyrnuheimurinn fagnar því í dag. 15.9.2020 14:30 Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Svalbarðsá er ein af þessum ám sem á ansi sterkan hóp aðdáenda og þeir sem veiða hana einu sinni dreymir alltaf um að fara í hana aftur. 15.9.2020 14:19 Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15.9.2020 14:00 Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. 15.9.2020 13:28 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15.9.2020 13:00 Glazer fjölskyldan hefur tekið fimmtán milljarða út úr Man. United á fimm árum Eigendur flestra félaganna í ensku úrvalsdeildinni eru velstæðir og hafa efni á því að setja pening inn í félagið sitt. Sumir taka þó miklu meiri pening út úr félögunum. 15.9.2020 12:30 Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15.9.2020 12:16 Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. 15.9.2020 12:00 Lífið hjá móður smábarns þegar hún undirbýr sig fyrir heimsleika í CrossFit Kara Saunders er á leiðinni á sína áttundu heimsleika en kringumstæður hennar í dag eru allt aðrar en á hinum sjö þökk sé hinni rúmlega eins árs gömlu Scotti. 15.9.2020 11:30 Var búinn að vera algjör skúrkur allan leikinn en varð svo hetjan í blálokin Sparkarar í NFL-deildinni eru oft bæði hetjur eða skúrkar. Einn þeirra fékk heldur betur að kynnast því í nótt og það í hans fyrsta leik með liðinu. 15.9.2020 11:00 Kári áfram hjá Haukum: „Þessar fréttir hljóta að gleðja mörg Haukahjörtu“ Kári Jónsson ætlar að taka slaginn með Haukum í Domino´s deild karla í vetur sem eru frábærar fréttir fyrir Hauka. 15.9.2020 10:47 Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 15.9.2020 10:30 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15.9.2020 10:00 Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. 15.9.2020 09:30 Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Nú þegar síðustu dagarnir eru að renna sitt skeið í flestum laxveiðiánum mætti reikna með að veiðimenn séu farnir að pakka dótinu sínu saman en svo er aldeilis ekki. 15.9.2020 09:25 Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. 15.9.2020 09:00 Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk ekki afmælisveislu í ár en vonandi getur hún gefið sjálfri sér afmælisveislu á heimsleikunum í CrossFit. 15.9.2020 08:30 Þrjátíu kíló farin hjá Fjallinu og hann er ekki hættur Hafþór Júlíus Björnsson æfði með dönskum Evrópumeistara í Kaupamannahöfn á dögunum en hann leitar uppi hnefaleikaklúbba á ferð sinni um Evrópu enda á fullu að undirbúa sig fyrir Las Vegas. 15.9.2020 08:00 Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. 15.9.2020 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. 16.9.2020 09:31
Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16.9.2020 09:00
Frábært tækifæri fyrir Söru til hrekja púkana í burtu Eftir tvo svekkjandi heimsleika í röð þá ætti núverandi fyrirkomulag heimsleikanna í CrossFit að henta okkar konu samkvæmt þekktum sérfræðingi í íþróttinni. 16.9.2020 08:30
Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Liverpool liðið má við litlum skakkaföllum á þessu tímabili að mati sérfræðings Sky Sports. 16.9.2020 08:00
Denver-ævintýrið hélt áfram og ekkert verður því af einvígi LA-liðanna í ár Denver Nuggets vann þriðja leikinn í röð á móti Los Angeles Clippers í úrslitaleik NBA-deildarinnar í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar á móti Los Angeles Lakers. Miami Heat vann Boston Celtics í framlengingu í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar. 16.9.2020 07:30
Tottenham að næla í leikmenn sem voru orðaðir við Man United Gareth Bale og Sergio Reguilon gætu báðir verið á leið til Tottenham Hotspur en þeir hafa verið orðaðir við Manchester United undanfarna daga. 16.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 16.9.2020 06:00
KR-ingar sækja leikmann til Litháen | Tvær ungar skrifa undir Lið KR í Dominos-deild kvenna hefur styrkt sig með þremur leikmönnum fyrir komandi tímabil. 15.9.2020 23:15
Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. 15.9.2020 22:45
Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. 15.9.2020 22:15
KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. 15.9.2020 21:45
ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. 15.9.2020 21:15
Grealish kom Villa til bjargar | Palace eina úrvalsdeildarliðið sem datt út Heill hellingur af leikjum fór fram í enska deildarbikarnum í kvöld. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, kom liðinu til bjargar gegn Burton Albion. Þá komust Newcastle United og West Ham United auðveldlega áfram. 15.9.2020 21:00
Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti frábæran leik er lið hans PAOK tryggði sér sæti í umspili Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi var meðal bestu manna vallarins í kvöld. 15.9.2020 20:10
Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. 15.9.2020 19:30
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 15.9.2020 19:02
Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.9.2020 19:00
ÍBV að heltast úr lestinni | Magni í vondum málum ÍBV gerði enn eitt jafnteflið í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag er Leiknir Fáskrúðsfjörður heimsótti Vestmannaeyjar. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Magna Grenivík á Ísafirði. 15.9.2020 18:40
Keflavík vann ÍBV í mikilvægum leik í Eyjum | Sjáðu mörkin Keflavík vann frábæran sigur á ÍBV í Lengjudeildinni á laugardaginn var. Sigurinn setur Keflavík í einkar góða stöðu á meðan vonir ÍBV um sæti í Pepsi Max deildinni að ári fara dvínandi. 15.9.2020 17:45
Stelpurnar okkar hafa farið á kostum á móti Eystrasaltsþjóðunum Íslensku stelpurnar hefja leik á ný í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu á fimmtudagskvöldið þegar Lettland mætir á Laugardalsvöllinn. 15.9.2020 17:00
Sögðu Ragnheiði nota of margar tilraunir: Varð að skjóta því hún fékk enga hjálp Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu skotnýtingu Ragnheiðar Júlíusdóttir, í 25-24 sigri Fram á HK, skilning og kölluðu eftir meira framlagi frá samherjum hennar. 15.9.2020 16:30
Ashley í „stríð“ við ensku úrvalsdeildina Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. 15.9.2020 16:00
Aubameyang framlengir við Arsenal Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 15.9.2020 15:34
Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. 15.9.2020 15:30
Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. 15.9.2020 15:00
Birna fékk skot í höfuðið: „Mér finnst þetta stórhættulegt“ „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er hræðilegt og ég vona að það sé í lagi með Birnu,“ segir Sigurlaug Rúnarsdóttir sem vill breyta fyrirkomulagi aukakasta í lok handboltaleikja. 15.9.2020 14:45
Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum 15. september 1978 var mikilvægur dagur fyrir íslenska knattspyrnu og knattspyrnuheimurinn fagnar því í dag. 15.9.2020 14:30
Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Svalbarðsá er ein af þessum ám sem á ansi sterkan hóp aðdáenda og þeir sem veiða hana einu sinni dreymir alltaf um að fara í hana aftur. 15.9.2020 14:19
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15.9.2020 14:00
Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. 15.9.2020 13:28
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15.9.2020 13:00
Glazer fjölskyldan hefur tekið fimmtán milljarða út úr Man. United á fimm árum Eigendur flestra félaganna í ensku úrvalsdeildinni eru velstæðir og hafa efni á því að setja pening inn í félagið sitt. Sumir taka þó miklu meiri pening út úr félögunum. 15.9.2020 12:30
Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15.9.2020 12:16
Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. 15.9.2020 12:00
Lífið hjá móður smábarns þegar hún undirbýr sig fyrir heimsleika í CrossFit Kara Saunders er á leiðinni á sína áttundu heimsleika en kringumstæður hennar í dag eru allt aðrar en á hinum sjö þökk sé hinni rúmlega eins árs gömlu Scotti. 15.9.2020 11:30
Var búinn að vera algjör skúrkur allan leikinn en varð svo hetjan í blálokin Sparkarar í NFL-deildinni eru oft bæði hetjur eða skúrkar. Einn þeirra fékk heldur betur að kynnast því í nótt og það í hans fyrsta leik með liðinu. 15.9.2020 11:00
Kári áfram hjá Haukum: „Þessar fréttir hljóta að gleðja mörg Haukahjörtu“ Kári Jónsson ætlar að taka slaginn með Haukum í Domino´s deild karla í vetur sem eru frábærar fréttir fyrir Hauka. 15.9.2020 10:47
Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 15.9.2020 10:30
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15.9.2020 10:00
Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. 15.9.2020 09:30
Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Nú þegar síðustu dagarnir eru að renna sitt skeið í flestum laxveiðiánum mætti reikna með að veiðimenn séu farnir að pakka dótinu sínu saman en svo er aldeilis ekki. 15.9.2020 09:25
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. 15.9.2020 09:00
Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk ekki afmælisveislu í ár en vonandi getur hún gefið sjálfri sér afmælisveislu á heimsleikunum í CrossFit. 15.9.2020 08:30
Þrjátíu kíló farin hjá Fjallinu og hann er ekki hættur Hafþór Júlíus Björnsson æfði með dönskum Evrópumeistara í Kaupamannahöfn á dögunum en hann leitar uppi hnefaleikaklúbba á ferð sinni um Evrópu enda á fullu að undirbúa sig fyrir Las Vegas. 15.9.2020 08:00
Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. 15.9.2020 07:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti