Fleiri fréttir Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17.9.2020 18:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17.9.2020 18:35 Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17.9.2020 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17.9.2020 18:25 Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17.9.2020 18:15 Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2020 18:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17.9.2020 17:48 Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. 17.9.2020 17:18 Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. 17.9.2020 16:45 Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17.9.2020 16:32 Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. 17.9.2020 15:28 Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar. 17.9.2020 15:00 Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. 17.9.2020 14:45 Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. 17.9.2020 14:25 Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. 17.9.2020 14:20 Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17.9.2020 14:15 Barist um toppsætið Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast. 17.9.2020 14:15 Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur. 17.9.2020 13:58 Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. 17.9.2020 13:49 Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.9.2020 13:30 Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17.9.2020 13:19 Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Sumir keppendur á heimsleikunum í CrossFit verða búnir með allar æfingar sínar á hverjum keppnisdegi áður en aðrir keppendur byrja á sínum. 17.9.2020 13:00 Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. 17.9.2020 12:30 Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. 17.9.2020 12:25 Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. 17.9.2020 12:00 Gylfi fékk koss að launum: Sjáðu markið, stoðsendinguna og þakkarkoss Kean Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað skorað sitt annað mark í deildabikarleiknum í gær þegar Everton fékk víti á 87. mínútu. Hann leyfði Moise Kean að taka vítið og sá þakkaði líka fyrir sig. 17.9.2020 11:30 Giftist manninum sem hún hjálpaði úr fangelsi og fórnaði körfuboltanum fyrir Ein besta körfuboltakona heims gerði meira en að hjálpa Jonathan Irons að losna úr fangelsi því hún sagði líka já þegar hann bað hennar. 17.9.2020 11:00 Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. 17.9.2020 10:45 Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. 17.9.2020 10:30 Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. 17.9.2020 09:53 Sky Sports valdi Gylfa mann leiksins: Fagnar því að fá góða menn til Everton Gylfi Þór Sigurðsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Everton vel en íslenski landsliðsmaðurinn er kominn í mikla samkeppni um sæti á miðju Everton. 17.9.2020 09:30 BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir Thiago í allt sumar og nú virðist loksins eitthvað vera að gerast. 17.9.2020 09:15 Gareth Bale á leiðinni inn hjá Tottenham en Dele Alli líklega á leiðinni út Allt lítur út fyrir það að Gareth Bale muni snúa aftur til Tottenham á láni frá Real Madrid en um er Tottenham liðið væntanlega að missa eina af sínum stærstu stjörnum. 17.9.2020 09:00 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar veiðitölur voru uppfærðar í gærkvöldi á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og það styttist í fyrstu lokatölur. 17.9.2020 08:58 Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar. 17.9.2020 08:40 Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Listinn yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefur breyst aðeins á síðustu vikum. 17.9.2020 08:30 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17.9.2020 08:00 Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. 17.9.2020 07:30 Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. 17.9.2020 07:15 Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. 17.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. 17.9.2020 06:00 Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. 17.9.2020 06:00 Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. 16.9.2020 23:15 Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. 16.9.2020 22:45 Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17.9.2020 18:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17.9.2020 18:35
Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17.9.2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17.9.2020 18:25
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17.9.2020 18:15
Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2020 18:00
Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17.9.2020 17:48
Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. 17.9.2020 17:18
Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. 17.9.2020 16:45
Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17.9.2020 16:32
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. 17.9.2020 15:28
Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar. 17.9.2020 15:00
Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. 17.9.2020 14:45
Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. 17.9.2020 14:25
Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. 17.9.2020 14:20
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17.9.2020 14:15
Barist um toppsætið Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast. 17.9.2020 14:15
Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur. 17.9.2020 13:58
Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. 17.9.2020 13:49
Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.9.2020 13:30
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17.9.2020 13:19
Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Sumir keppendur á heimsleikunum í CrossFit verða búnir með allar æfingar sínar á hverjum keppnisdegi áður en aðrir keppendur byrja á sínum. 17.9.2020 13:00
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. 17.9.2020 12:30
Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. 17.9.2020 12:25
Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. 17.9.2020 12:00
Gylfi fékk koss að launum: Sjáðu markið, stoðsendinguna og þakkarkoss Kean Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað skorað sitt annað mark í deildabikarleiknum í gær þegar Everton fékk víti á 87. mínútu. Hann leyfði Moise Kean að taka vítið og sá þakkaði líka fyrir sig. 17.9.2020 11:30
Giftist manninum sem hún hjálpaði úr fangelsi og fórnaði körfuboltanum fyrir Ein besta körfuboltakona heims gerði meira en að hjálpa Jonathan Irons að losna úr fangelsi því hún sagði líka já þegar hann bað hennar. 17.9.2020 11:00
Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. 17.9.2020 10:45
Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. 17.9.2020 10:30
Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. 17.9.2020 09:53
Sky Sports valdi Gylfa mann leiksins: Fagnar því að fá góða menn til Everton Gylfi Þór Sigurðsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Everton vel en íslenski landsliðsmaðurinn er kominn í mikla samkeppni um sæti á miðju Everton. 17.9.2020 09:30
BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir Thiago í allt sumar og nú virðist loksins eitthvað vera að gerast. 17.9.2020 09:15
Gareth Bale á leiðinni inn hjá Tottenham en Dele Alli líklega á leiðinni út Allt lítur út fyrir það að Gareth Bale muni snúa aftur til Tottenham á láni frá Real Madrid en um er Tottenham liðið væntanlega að missa eina af sínum stærstu stjörnum. 17.9.2020 09:00
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar veiðitölur voru uppfærðar í gærkvöldi á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og það styttist í fyrstu lokatölur. 17.9.2020 08:58
Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar. 17.9.2020 08:40
Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Listinn yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefur breyst aðeins á síðustu vikum. 17.9.2020 08:30
Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17.9.2020 08:00
Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. 17.9.2020 07:30
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. 17.9.2020 07:15
Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. 17.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. 17.9.2020 06:00
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. 17.9.2020 06:00
Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. 16.9.2020 23:15
Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. 16.9.2020 22:45
Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 22:00