Fleiri fréttir Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. 17.9.2020 22:44 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17.9.2020 22:20 Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17.9.2020 22:00 Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar „Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld. 17.9.2020 21:49 Dusty dró tennurnar úr mulningsvél KR Stórleikur kvöldsins fór fram þegar að stórveldið KR mætti stórmeisturum Dusty í úrvalsdeild Vodafone í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn þar sem barist var um hverja einustu lotu. 17.9.2020 21:47 Ian Jeffs: Mjög erfitt að velja byrjunarliðið Ian Jeffs, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins – í kvöld allavega – gat ekki verið annað en ánægður eftir 9-0 sigur á Lettlandi á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. 17.9.2020 21:45 Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur „Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag. 17.9.2020 21:32 Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. 17.9.2020 21:30 Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. 17.9.2020 21:25 Draumaupphaf Sveindísar | „Ekkert súr ef hann leyfir mér ekki að byrja“ „Ég átti bara að spila minn leik,“ sagði hin 19 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir eftir fyrsta A-landsleik sinn í kvöld. Hún skoraði tvö mörk í 9-0 sigri á Lettlandi. 17.9.2020 21:14 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17.9.2020 21:08 Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. 17.9.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17.9.2020 21:00 Stoke sló Wolves út | Brighton með öruggan sigur Síðustu leikir 64-liða úrslita enska deildarbikarsins fóru fram í kvöld. Stoke City sló úrvalsdeildarlið Wolves út og Brighton & Hove Albion unnu stórsigur. 17.9.2020 20:55 Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17.9.2020 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17.9.2020 20:45 XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign. 17.9.2020 20:33 Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. 17.9.2020 20:10 Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 17.9.2020 19:30 Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík. 17.9.2020 19:17 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 17.9.2020 19:01 Aron lék í öruggum sigri Barcelona | Óðinn Þór skoraði fjögur Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði spænska stórliðsins Barcelona er liðið vann góðan sigur í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Óðinn Þór Ríkharðsson var einnig í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni. 17.9.2020 19:00 Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks. 17.9.2020 18:55 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17.9.2020 18:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17.9.2020 18:35 Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17.9.2020 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17.9.2020 18:25 Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17.9.2020 18:15 Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2020 18:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17.9.2020 17:48 Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. 17.9.2020 17:18 Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. 17.9.2020 16:45 Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17.9.2020 16:32 Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. 17.9.2020 15:28 Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar. 17.9.2020 15:00 Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. 17.9.2020 14:45 Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. 17.9.2020 14:25 Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. 17.9.2020 14:20 Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17.9.2020 14:15 Barist um toppsætið Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast. 17.9.2020 14:15 Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur. 17.9.2020 13:58 Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. 17.9.2020 13:49 Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.9.2020 13:30 Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17.9.2020 13:19 Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Sumir keppendur á heimsleikunum í CrossFit verða búnir með allar æfingar sínar á hverjum keppnisdegi áður en aðrir keppendur byrja á sínum. 17.9.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. 17.9.2020 22:44
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17.9.2020 22:20
Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17.9.2020 22:00
Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar „Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld. 17.9.2020 21:49
Dusty dró tennurnar úr mulningsvél KR Stórleikur kvöldsins fór fram þegar að stórveldið KR mætti stórmeisturum Dusty í úrvalsdeild Vodafone í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn þar sem barist var um hverja einustu lotu. 17.9.2020 21:47
Ian Jeffs: Mjög erfitt að velja byrjunarliðið Ian Jeffs, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins – í kvöld allavega – gat ekki verið annað en ánægður eftir 9-0 sigur á Lettlandi á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. 17.9.2020 21:45
Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur „Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag. 17.9.2020 21:32
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. 17.9.2020 21:30
Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. 17.9.2020 21:25
Draumaupphaf Sveindísar | „Ekkert súr ef hann leyfir mér ekki að byrja“ „Ég átti bara að spila minn leik,“ sagði hin 19 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir eftir fyrsta A-landsleik sinn í kvöld. Hún skoraði tvö mörk í 9-0 sigri á Lettlandi. 17.9.2020 21:14
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17.9.2020 21:08
Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. 17.9.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17.9.2020 21:00
Stoke sló Wolves út | Brighton með öruggan sigur Síðustu leikir 64-liða úrslita enska deildarbikarsins fóru fram í kvöld. Stoke City sló úrvalsdeildarlið Wolves út og Brighton & Hove Albion unnu stórsigur. 17.9.2020 20:55
Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17.9.2020 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17.9.2020 20:45
XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign. 17.9.2020 20:33
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. 17.9.2020 20:10
Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 17.9.2020 19:30
Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík. 17.9.2020 19:17
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 17.9.2020 19:01
Aron lék í öruggum sigri Barcelona | Óðinn Þór skoraði fjögur Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði spænska stórliðsins Barcelona er liðið vann góðan sigur í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Óðinn Þór Ríkharðsson var einnig í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni. 17.9.2020 19:00
Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks. 17.9.2020 18:55
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17.9.2020 18:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17.9.2020 18:35
Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17.9.2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17.9.2020 18:25
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17.9.2020 18:15
Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2020 18:00
Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17.9.2020 17:48
Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. 17.9.2020 17:18
Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi. 17.9.2020 16:45
Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17.9.2020 16:32
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. 17.9.2020 15:28
Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar. 17.9.2020 15:00
Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. 17.9.2020 14:45
Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. 17.9.2020 14:25
Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. 17.9.2020 14:20
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17.9.2020 14:15
Barist um toppsætið Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast. 17.9.2020 14:15
Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur. 17.9.2020 13:58
Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. 17.9.2020 13:49
Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.9.2020 13:30
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17.9.2020 13:19
Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Sumir keppendur á heimsleikunum í CrossFit verða búnir með allar æfingar sínar á hverjum keppnisdegi áður en aðrir keppendur byrja á sínum. 17.9.2020 13:00