Fleiri fréttir Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. 17.9.2020 10:45 Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. 17.9.2020 10:30 Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. 17.9.2020 09:53 Sky Sports valdi Gylfa mann leiksins: Fagnar því að fá góða menn til Everton Gylfi Þór Sigurðsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Everton vel en íslenski landsliðsmaðurinn er kominn í mikla samkeppni um sæti á miðju Everton. 17.9.2020 09:30 BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir Thiago í allt sumar og nú virðist loksins eitthvað vera að gerast. 17.9.2020 09:15 Gareth Bale á leiðinni inn hjá Tottenham en Dele Alli líklega á leiðinni út Allt lítur út fyrir það að Gareth Bale muni snúa aftur til Tottenham á láni frá Real Madrid en um er Tottenham liðið væntanlega að missa eina af sínum stærstu stjörnum. 17.9.2020 09:00 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar veiðitölur voru uppfærðar í gærkvöldi á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og það styttist í fyrstu lokatölur. 17.9.2020 08:58 Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar. 17.9.2020 08:40 Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Listinn yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefur breyst aðeins á síðustu vikum. 17.9.2020 08:30 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17.9.2020 08:00 Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. 17.9.2020 07:30 Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. 17.9.2020 07:15 Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. 17.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. 17.9.2020 06:00 Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. 17.9.2020 06:00 Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. 16.9.2020 23:15 Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. 16.9.2020 22:45 Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 22:00 Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. 16.9.2020 21:45 Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. 16.9.2020 21:30 Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld. 16.9.2020 21:25 Gylfi Þór allt í öllu er Everton flaug áfram Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton ásamt því að bera fyrirliðabandið er liðið lagði Salford City 3-0 í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 21:10 Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði einnig á heimavelli á meðan önnur úrvalsdeildarlið komust áfram. 16.9.2020 21:05 Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. 16.9.2020 20:45 Flensburg stal sigrinum af Íslendingaliðinu undir lokin Íslendingalið Vive Kielce mátti þola svekkjandi tap gegn Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson fjögur í norsku úrvalsdeildinni. 16.9.2020 20:30 Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. 16.9.2020 20:00 Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Tveir mjög áhugaverðir leikir eru á Íslandsmótinu í eFótbolta í kvöld en þar mætast til að mynda Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára. 16.9.2020 19:25 Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16.9.2020 19:00 Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. 16.9.2020 18:45 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16.9.2020 18:35 Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. 16.9.2020 17:55 Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16.9.2020 16:55 Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu Doc Rivers og félagar í Los Angeles Clippers fá að heyra það næstu dagana í bandarískum fjölmiðlum og þá sérstaklega þjálfarinn sem klúðraði enn á ný frábærri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 16.9.2020 16:30 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16.9.2020 16:00 Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. 16.9.2020 15:30 „Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum. 16.9.2020 15:00 Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. 16.9.2020 14:29 Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16.9.2020 14:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16.9.2020 13:30 Guðrún Brá á undir pari í Prag Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi. 16.9.2020 13:16 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16.9.2020 13:00 Liverpool í algjörum sérflokki meðal „stóru sex“ í því að eyða ekki pening Liverpool hefur eytt 48 milljörðum minna en Chelsea í nýja leikmenn í síðustu fjórum leikmannagluggum en þetta kemur fram í nýrri samantekt Sky Sports. 16.9.2020 12:30 Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16.9.2020 12:00 Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. 16.9.2020 11:30 Silkimjúk sending frá Martin þegar Valencia komst í úrslitaleikinn Martin Hermannsson missti ekki af úrslitaleik með Alba Berlin á síðustu leiktíð og hann er kominn í sinn fyrsta úrslitaleik með Valencia á Spáni. 16.9.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. 17.9.2020 10:45
Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. 17.9.2020 10:30
Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. 17.9.2020 09:53
Sky Sports valdi Gylfa mann leiksins: Fagnar því að fá góða menn til Everton Gylfi Þór Sigurðsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Everton vel en íslenski landsliðsmaðurinn er kominn í mikla samkeppni um sæti á miðju Everton. 17.9.2020 09:30
BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir Thiago í allt sumar og nú virðist loksins eitthvað vera að gerast. 17.9.2020 09:15
Gareth Bale á leiðinni inn hjá Tottenham en Dele Alli líklega á leiðinni út Allt lítur út fyrir það að Gareth Bale muni snúa aftur til Tottenham á láni frá Real Madrid en um er Tottenham liðið væntanlega að missa eina af sínum stærstu stjörnum. 17.9.2020 09:00
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar veiðitölur voru uppfærðar í gærkvöldi á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og það styttist í fyrstu lokatölur. 17.9.2020 08:58
Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar. 17.9.2020 08:40
Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Listinn yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefur breyst aðeins á síðustu vikum. 17.9.2020 08:30
Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17.9.2020 08:00
Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. 17.9.2020 07:30
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. 17.9.2020 07:15
Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. 17.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. 17.9.2020 06:00
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. 17.9.2020 06:00
Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. 16.9.2020 23:15
Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. 16.9.2020 22:45
Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 22:00
Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. 16.9.2020 21:45
Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. 16.9.2020 21:30
Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld. 16.9.2020 21:25
Gylfi Þór allt í öllu er Everton flaug áfram Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton ásamt því að bera fyrirliðabandið er liðið lagði Salford City 3-0 í enska deildarbikarnum í kvöld. 16.9.2020 21:10
Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði einnig á heimavelli á meðan önnur úrvalsdeildarlið komust áfram. 16.9.2020 21:05
Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. 16.9.2020 20:45
Flensburg stal sigrinum af Íslendingaliðinu undir lokin Íslendingalið Vive Kielce mátti þola svekkjandi tap gegn Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson fjögur í norsku úrvalsdeildinni. 16.9.2020 20:30
Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. 16.9.2020 20:00
Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Tveir mjög áhugaverðir leikir eru á Íslandsmótinu í eFótbolta í kvöld en þar mætast til að mynda Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára. 16.9.2020 19:25
Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16.9.2020 19:00
Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. 16.9.2020 18:45
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16.9.2020 18:35
Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. 16.9.2020 17:55
Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16.9.2020 16:55
Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu Doc Rivers og félagar í Los Angeles Clippers fá að heyra það næstu dagana í bandarískum fjölmiðlum og þá sérstaklega þjálfarinn sem klúðraði enn á ný frábærri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 16.9.2020 16:30
Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16.9.2020 16:00
Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. 16.9.2020 15:30
„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum. 16.9.2020 15:00
Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. 16.9.2020 14:29
Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16.9.2020 14:00
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16.9.2020 13:30
Guðrún Brá á undir pari í Prag Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi. 16.9.2020 13:16
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16.9.2020 13:00
Liverpool í algjörum sérflokki meðal „stóru sex“ í því að eyða ekki pening Liverpool hefur eytt 48 milljörðum minna en Chelsea í nýja leikmenn í síðustu fjórum leikmannagluggum en þetta kemur fram í nýrri samantekt Sky Sports. 16.9.2020 12:30
Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16.9.2020 12:00
Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. 16.9.2020 11:30
Silkimjúk sending frá Martin þegar Valencia komst í úrslitaleikinn Martin Hermannsson missti ekki af úrslitaleik með Alba Berlin á síðustu leiktíð og hann er kominn í sinn fyrsta úrslitaleik með Valencia á Spáni. 16.9.2020 11:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti