Fleiri fréttir Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22.9.2020 19:00 Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld. 22.9.2020 18:55 Íslendingaliðin í góðum málum Flest íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta eru í góðum málum eftir fyrri leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 22.9.2020 18:17 Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. 22.9.2020 18:15 Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 22.9.2020 17:31 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22.9.2020 16:39 Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Það kostar sitt að nota ekki grímuna sína þegar þú ert þjálfari í NFL-deildinni. 22.9.2020 16:31 „Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. 22.9.2020 16:00 Sex af okkar stelpum spiluðu í sigrinum á Svíum fyrir sex árum Ísland hefur aðeins unnið Svíþjóð tvisvar sinnum í A-landsleik kvenna og fjórar í leikmannahópnum í kvöld spiluðu báða þessa leiki. 22.9.2020 15:29 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22.9.2020 15:00 Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. 22.9.2020 14:45 Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu. 22.9.2020 14:20 Mínútu þögn í stað þess að krjúpa Leikmenn íslenska og sænska landsliðsins í fótbolta hugðust krjúpa á hné fyrir stórleikinn á Laugardalsvelli í kvöld, til stuðnings réttindabaráttu svartra, en hafa hætt við. Þess í stað verður einnar mínútu þögn. 22.9.2020 14:01 Fá aldamótabörnin tækifæri gegn Svíum? Jón Þór Hauksson hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri með íslenska kvennalandsliðinu. Heldur hann því áfram gegn sterku liði Svía í kvöld? 22.9.2020 13:34 Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. 22.9.2020 13:01 Spái ekki í það hvar fólk á heima þegar ég vel byrjunarliðið Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tekst á við sína stærstu áskorun á þjálfaraferlinum til þessa þegar Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. 22.9.2020 12:46 Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram. 22.9.2020 12:20 Risastór prófraun fyrir Ísland: „Finnst að við eigum að geta náð þeim“ „Við höfum verið að bíða eftir svona alvöru leik í smá tíma, svo við erum mjög spenntar,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fyrir stórleikinn við Svíþjóð í kvöld. 22.9.2020 12:01 Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Liðin sem berjast um síðustu sætin í úrslitakeppninni (3.-5. sæti) Keflavík, Haukar og Breiðablik eru líklegust til að berjast um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna en Vísir heldur áfram að spá í komandi tímabil. 22.9.2020 11:30 Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. 22.9.2020 11:14 Fórnar því að vera viðstaddur fæðingu sonarins fyrir leiki í úrslitakeppninni Eiginkona Gordon Hayward sagði stuðningsmönnum Boston Celtics góðar fréttir nú þegar liðið er á fullu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 22.9.2020 11:01 Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. 22.9.2020 10:30 Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. 22.9.2020 10:00 Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. 22.9.2020 09:30 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. 22.9.2020 09:00 Þjálfari Svía: Íslenska liðið spilar svolítið líkt okkur Landsliðsþjálfari Svíþjóðar, Peter Gerhardsson, segir leitt að geta ekki skoðað sig um í Reykjavík vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir sænska liðið bera virðingu fyrir því íslenska fyrir toppslaginn í kvöld. 22.9.2020 08:31 Stundin þegar Katrín Tanja fékk að vita að hún væri komin áfram Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi mikla keppnishörku og hjarta heimsmeistarans þegar hún tryggði sér sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 22.9.2020 08:00 Segir að Van Dijk sé orðinn latur og kærulaus Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýnir Virgil van Dijk harðlega og segir hann vera orðinn latan og kærulausan. 22.9.2020 07:31 Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikurinn á Laugardalsvelli, Man. United í deildarbikarnum og Stúkan Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá. 22.9.2020 06:01 Borga helminginn af launum Suarez hjá Atletico til þess að losa sig við hann Luis Suarez virðist vera yfirgefa herbúðir Barcelona en það er talið næsta víst að hann muni spila með Atletico Madrid á komandi leiktíð. 21.9.2020 23:30 Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig. 21.9.2020 23:05 Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. 21.9.2020 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21.9.2020 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21.9.2020 22:12 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21.9.2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. 21.9.2020 22:05 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21.9.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21.9.2020 22:00 Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara. 21.9.2020 21:59 Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. 21.9.2020 21:32 Foden skoraði í sigri City Manchester City byrjar tímabilið 2020/2021 á sigri en liðið vann í kvöld 3-1 útisigur á Wolves. 21.9.2020 21:24 Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. 21.9.2020 21:17 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. 21.9.2020 20:54 Zlatan skoraði enn eitt tímabilið og Andri spilaði í hálftíma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan er Mílanóliðið vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld. 21.9.2020 20:38 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22.9.2020 19:00
Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld. 22.9.2020 18:55
Íslendingaliðin í góðum málum Flest íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta eru í góðum málum eftir fyrri leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 22.9.2020 18:17
Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. 22.9.2020 18:15
Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 22.9.2020 17:31
Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22.9.2020 16:39
Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Það kostar sitt að nota ekki grímuna sína þegar þú ert þjálfari í NFL-deildinni. 22.9.2020 16:31
„Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. 22.9.2020 16:00
Sex af okkar stelpum spiluðu í sigrinum á Svíum fyrir sex árum Ísland hefur aðeins unnið Svíþjóð tvisvar sinnum í A-landsleik kvenna og fjórar í leikmannahópnum í kvöld spiluðu báða þessa leiki. 22.9.2020 15:29
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22.9.2020 15:00
Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. 22.9.2020 14:45
Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu. 22.9.2020 14:20
Mínútu þögn í stað þess að krjúpa Leikmenn íslenska og sænska landsliðsins í fótbolta hugðust krjúpa á hné fyrir stórleikinn á Laugardalsvelli í kvöld, til stuðnings réttindabaráttu svartra, en hafa hætt við. Þess í stað verður einnar mínútu þögn. 22.9.2020 14:01
Fá aldamótabörnin tækifæri gegn Svíum? Jón Þór Hauksson hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri með íslenska kvennalandsliðinu. Heldur hann því áfram gegn sterku liði Svía í kvöld? 22.9.2020 13:34
Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. 22.9.2020 13:01
Spái ekki í það hvar fólk á heima þegar ég vel byrjunarliðið Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tekst á við sína stærstu áskorun á þjálfaraferlinum til þessa þegar Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. 22.9.2020 12:46
Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram. 22.9.2020 12:20
Risastór prófraun fyrir Ísland: „Finnst að við eigum að geta náð þeim“ „Við höfum verið að bíða eftir svona alvöru leik í smá tíma, svo við erum mjög spenntar,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fyrir stórleikinn við Svíþjóð í kvöld. 22.9.2020 12:01
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Liðin sem berjast um síðustu sætin í úrslitakeppninni (3.-5. sæti) Keflavík, Haukar og Breiðablik eru líklegust til að berjast um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna en Vísir heldur áfram að spá í komandi tímabil. 22.9.2020 11:30
Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. 22.9.2020 11:14
Fórnar því að vera viðstaddur fæðingu sonarins fyrir leiki í úrslitakeppninni Eiginkona Gordon Hayward sagði stuðningsmönnum Boston Celtics góðar fréttir nú þegar liðið er á fullu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 22.9.2020 11:01
Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. 22.9.2020 10:30
Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. 22.9.2020 10:00
Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. 22.9.2020 09:30
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. 22.9.2020 09:00
Þjálfari Svía: Íslenska liðið spilar svolítið líkt okkur Landsliðsþjálfari Svíþjóðar, Peter Gerhardsson, segir leitt að geta ekki skoðað sig um í Reykjavík vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir sænska liðið bera virðingu fyrir því íslenska fyrir toppslaginn í kvöld. 22.9.2020 08:31
Stundin þegar Katrín Tanja fékk að vita að hún væri komin áfram Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi mikla keppnishörku og hjarta heimsmeistarans þegar hún tryggði sér sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 22.9.2020 08:00
Segir að Van Dijk sé orðinn latur og kærulaus Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýnir Virgil van Dijk harðlega og segir hann vera orðinn latan og kærulausan. 22.9.2020 07:31
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikurinn á Laugardalsvelli, Man. United í deildarbikarnum og Stúkan Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá. 22.9.2020 06:01
Borga helminginn af launum Suarez hjá Atletico til þess að losa sig við hann Luis Suarez virðist vera yfirgefa herbúðir Barcelona en það er talið næsta víst að hann muni spila með Atletico Madrid á komandi leiktíð. 21.9.2020 23:30
Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig. 21.9.2020 23:05
Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. 21.9.2020 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21.9.2020 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21.9.2020 22:12
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21.9.2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. 21.9.2020 22:05
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21.9.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21.9.2020 22:00
Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara. 21.9.2020 21:59
Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. 21.9.2020 21:32
Foden skoraði í sigri City Manchester City byrjar tímabilið 2020/2021 á sigri en liðið vann í kvöld 3-1 útisigur á Wolves. 21.9.2020 21:24
Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. 21.9.2020 21:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. 21.9.2020 20:54
Zlatan skoraði enn eitt tímabilið og Andri spilaði í hálftíma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan er Mílanóliðið vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld. 21.9.2020 20:38