Fleiri fréttir „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21.9.2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21.9.2020 16:47 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir stórleikinn við Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir og Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir stórleikinn við Svíþjóð í undankeppni EM. 21.9.2020 16:42 Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21.9.2020 16:01 Líst illa á veðrið en er bjartsýn á að Glódís spili fyrir eitt besta lið heims Caroline Seger, hinn þrautreyndi fyrirliði Svía, telur að Glódís Perla Viggósdóttir eigi eftir að spila fyrir eitt af bestu félagsliðum heims. Hún er vör um sig fyrir stórleikinn við Ísland annað kvöld. 21.9.2020 15:22 Fær mikið lof fyrir að stoppa fyrir framan marklínuna og fórna verðlaunasæti Spænskur þríþrautarkappi reyndi ekki að nýta sér klaufaleg mistök andstæðings síns á dögunum. 21.9.2020 15:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21.9.2020 14:31 Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. 21.9.2020 14:00 Grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester yrði meistari Stjórnandi Match of the Day grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester City yrði Englandsmeistari. 21.9.2020 13:46 Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. 21.9.2020 13:28 Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. 21.9.2020 13:00 Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21.9.2020 12:31 Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna. 21.9.2020 12:01 United ætlar ekki að fá miðvörð Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum. 21.9.2020 11:30 Jordan vann Tígrisdýrakónginn Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. 21.9.2020 11:01 Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher. 21.9.2020 10:30 Áhorfendur leyfðir á ný Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. 21.9.2020 10:03 Umboðsmaður Söru og BKG: Líður eins og olíuskipi sem hefur klesst á ísjaka Helgin tók mikið á fyrir CrossFit fólkið Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson en bæði misstu af fimm manna ofurúrslitunum á heimsleikunum. Snorri Barón er umboðsmaður þeirra og hefur gert upp vonbrigðin. 21.9.2020 09:31 Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. 21.9.2020 09:00 Thiago átti fleiri sendingar en allir leikmenn Chelsea þrátt fyrir að spila bara seinni hálfleikinn Thiago Alcantara, nýjasti leikmaður Liverpool, setti met í fyrsta leik sínum með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 21.9.2020 08:31 Fyrstu lokatölurnar úr laxveiðiánum Það styttist í lokin á þessu laxveiðisumri og lokatölur úr ánum eru farnar að detta inn en sitt sýnist hverjum um veiðitölurnar. 21.9.2020 08:18 Hofsá komin yfir 1.000 laxa Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði. 21.9.2020 08:06 Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Los Angeles Lakers er komið í 2-0 í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir dramatískan sigur í öðrum leik liðanna í nótt. 21.9.2020 08:01 Klopp skammaði varamennina fyrir að fagna rauða spjaldinu sem Christiansen fékk Knattspyrnustjóri Liverpool bannaði varamönnum liðsins að gleðjast yfir rauða spjaldinu sem Andreas Christiansen, varnarmaður Chelsea, fékk í leik liðanna í gær. 21.9.2020 07:30 Fimleikareynslan kom að góðum notum hjá Katrínu sem burstaði eina greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er eins og kom fram á Vísi í fyrradag komin í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit. 21.9.2020 07:01 Dagskráin í dag: Pepsi Max veisla, tilþrifin og Lengjudeildin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og þar er íslenski fótbboltinn í aðalhlutverki. 21.9.2020 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 74-68 | Borgnesingar skelltu Íslandsmeisturunum Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. 20.9.2020 22:30 Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 22:00 Sigrún Sjöfn: Töluðum um að gera þetta sem lið Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, fyrirliði Skallagríms, var að vonum ánægð með sigur Skallagríms á Val í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta í kvöld. 20.9.2020 21:25 Ødegaard byrjaði en Real tókst ekki að skora gegn Sociedad Real Sociedad og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á heimavelli Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2020 20:56 Pirlo byrjar á öruggum sigri og Ronaldo skoraði Juventus byrjar titilvörnina af krafti en liðið vann 3-0 sigur á Samporia í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2020 20:45 Leicester skoraði fjögur en Vardy komst ekki á blað Leicester er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í enska boltanum. Þeir unnu 4-2 sigur á Burnley á heimavelli í kvöld. 20.9.2020 19:54 Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. 20.9.2020 19:36 Segir að Rúnar æfi einn í Lundúnum vegna reglna um sóttkví Fyrrum hluthafi í Arsenal, Darren, fylgist vel með málum hjá Arsenal og er með tæplega 150 þúsund fylgjendur á Twitter-síðu sinni. 20.9.2020 18:57 Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20.9.2020 18:34 Leiknir á toppinn eftir sigur á Grenivík Leiknir Reykjavík vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla á Grenivík í dag. 20.9.2020 18:02 Alfons lagði upp mark í enn einum sigrinum og Hólmar fór beint í liðið Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt halda siglingunni áfram í norska boltanum en þeir unnu Brann á útivelli í dag, 3-1. 20.9.2020 17:58 Liverpool hafði betur í fjörugum leik á Brúnni Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir unnu 2-0 útisigur á Chelsea í dag. 20.9.2020 17:25 Leicester fær tyrkneskan landsliðsmann frá Roma Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið tyrkneska landsliðsmanninn Cengiz Under á láni frá ítalska liðinu AS Roma. 20.9.2020 17:00 Vestramenn sigruðu Leikni og eru svo gott sem sloppnir við fall Vestri vann Leikni F. í Lengjudeild karla á Ísafirði í dag. Lokatölur 2-0 fyrir Vestfirðingum. 20.9.2020 16:00 Brighton með öflugan sigur á Newcastle Brighton vann Newcastle 3-0 á St. James's Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 15:01 Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. 20.9.2020 14:00 Hörður og Arnór spiluðu í sigri Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu. 20.9.2020 13:01 Son og Kane völtuðu yfir Southampton í seinni hálfleik Tottenham gjörsamlega valtaði yfir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 12:50 Napoli með sigur í fyrsta leik Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi. 20.9.2020 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21.9.2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21.9.2020 16:47
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir stórleikinn við Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir og Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir stórleikinn við Svíþjóð í undankeppni EM. 21.9.2020 16:42
Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21.9.2020 16:01
Líst illa á veðrið en er bjartsýn á að Glódís spili fyrir eitt besta lið heims Caroline Seger, hinn þrautreyndi fyrirliði Svía, telur að Glódís Perla Viggósdóttir eigi eftir að spila fyrir eitt af bestu félagsliðum heims. Hún er vör um sig fyrir stórleikinn við Ísland annað kvöld. 21.9.2020 15:22
Fær mikið lof fyrir að stoppa fyrir framan marklínuna og fórna verðlaunasæti Spænskur þríþrautarkappi reyndi ekki að nýta sér klaufaleg mistök andstæðings síns á dögunum. 21.9.2020 15:01
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21.9.2020 14:31
Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. 21.9.2020 14:00
Grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester yrði meistari Stjórnandi Match of the Day grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester City yrði Englandsmeistari. 21.9.2020 13:46
Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. 21.9.2020 13:28
Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. 21.9.2020 13:00
Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21.9.2020 12:31
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna. 21.9.2020 12:01
United ætlar ekki að fá miðvörð Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum. 21.9.2020 11:30
Jordan vann Tígrisdýrakónginn Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. 21.9.2020 11:01
Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher. 21.9.2020 10:30
Áhorfendur leyfðir á ný Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. 21.9.2020 10:03
Umboðsmaður Söru og BKG: Líður eins og olíuskipi sem hefur klesst á ísjaka Helgin tók mikið á fyrir CrossFit fólkið Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson en bæði misstu af fimm manna ofurúrslitunum á heimsleikunum. Snorri Barón er umboðsmaður þeirra og hefur gert upp vonbrigðin. 21.9.2020 09:31
Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. 21.9.2020 09:00
Thiago átti fleiri sendingar en allir leikmenn Chelsea þrátt fyrir að spila bara seinni hálfleikinn Thiago Alcantara, nýjasti leikmaður Liverpool, setti met í fyrsta leik sínum með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 21.9.2020 08:31
Fyrstu lokatölurnar úr laxveiðiánum Það styttist í lokin á þessu laxveiðisumri og lokatölur úr ánum eru farnar að detta inn en sitt sýnist hverjum um veiðitölurnar. 21.9.2020 08:18
Hofsá komin yfir 1.000 laxa Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði. 21.9.2020 08:06
Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Los Angeles Lakers er komið í 2-0 í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir dramatískan sigur í öðrum leik liðanna í nótt. 21.9.2020 08:01
Klopp skammaði varamennina fyrir að fagna rauða spjaldinu sem Christiansen fékk Knattspyrnustjóri Liverpool bannaði varamönnum liðsins að gleðjast yfir rauða spjaldinu sem Andreas Christiansen, varnarmaður Chelsea, fékk í leik liðanna í gær. 21.9.2020 07:30
Fimleikareynslan kom að góðum notum hjá Katrínu sem burstaði eina greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er eins og kom fram á Vísi í fyrradag komin í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit. 21.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max veisla, tilþrifin og Lengjudeildin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og þar er íslenski fótbboltinn í aðalhlutverki. 21.9.2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 74-68 | Borgnesingar skelltu Íslandsmeisturunum Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. 20.9.2020 22:30
Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 22:00
Sigrún Sjöfn: Töluðum um að gera þetta sem lið Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, fyrirliði Skallagríms, var að vonum ánægð með sigur Skallagríms á Val í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta í kvöld. 20.9.2020 21:25
Ødegaard byrjaði en Real tókst ekki að skora gegn Sociedad Real Sociedad og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á heimavelli Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2020 20:56
Pirlo byrjar á öruggum sigri og Ronaldo skoraði Juventus byrjar titilvörnina af krafti en liðið vann 3-0 sigur á Samporia í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2020 20:45
Leicester skoraði fjögur en Vardy komst ekki á blað Leicester er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í enska boltanum. Þeir unnu 4-2 sigur á Burnley á heimavelli í kvöld. 20.9.2020 19:54
Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. 20.9.2020 19:36
Segir að Rúnar æfi einn í Lundúnum vegna reglna um sóttkví Fyrrum hluthafi í Arsenal, Darren, fylgist vel með málum hjá Arsenal og er með tæplega 150 þúsund fylgjendur á Twitter-síðu sinni. 20.9.2020 18:57
Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20.9.2020 18:34
Leiknir á toppinn eftir sigur á Grenivík Leiknir Reykjavík vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla á Grenivík í dag. 20.9.2020 18:02
Alfons lagði upp mark í enn einum sigrinum og Hólmar fór beint í liðið Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt halda siglingunni áfram í norska boltanum en þeir unnu Brann á útivelli í dag, 3-1. 20.9.2020 17:58
Liverpool hafði betur í fjörugum leik á Brúnni Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir unnu 2-0 útisigur á Chelsea í dag. 20.9.2020 17:25
Leicester fær tyrkneskan landsliðsmann frá Roma Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið tyrkneska landsliðsmanninn Cengiz Under á láni frá ítalska liðinu AS Roma. 20.9.2020 17:00
Vestramenn sigruðu Leikni og eru svo gott sem sloppnir við fall Vestri vann Leikni F. í Lengjudeild karla á Ísafirði í dag. Lokatölur 2-0 fyrir Vestfirðingum. 20.9.2020 16:00
Brighton með öflugan sigur á Newcastle Brighton vann Newcastle 3-0 á St. James's Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 15:01
Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. 20.9.2020 14:00
Hörður og Arnór spiluðu í sigri Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu. 20.9.2020 13:01
Son og Kane völtuðu yfir Southampton í seinni hálfleik Tottenham gjörsamlega valtaði yfir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 12:50
Napoli með sigur í fyrsta leik Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi. 20.9.2020 12:45
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti