Fleiri fréttir Guðlaugur tekur við Þrótti Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára. 13.11.2020 15:51 Liverpool maðurinn endaði 30 ára og 23 ára bið á sama árinu Liverpool bakvörðurinn Andy Robertson hefur átt stóran þátt í því að enda tvær langar eyðimerkurgöngur á árinu 2020. 13.11.2020 15:41 Salah með kórónuveiruna Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna. 13.11.2020 15:22 Ákveðnir í að Solskjær stýri ferðinni áfram Þrátt fyrir stopult gengi í upphafi leiktíðar virðast forráðamenn Manchester United bera fullt traust til knattspyrnustjórans Ole Gunnars Solskjær. 13.11.2020 15:00 Bílflautukonsert á götum Skopje eftir að Norður-Makedónía komst í fyrsta sinn á stórmót Gleði Norður-Makedóníumanna var ósvikin eftir að þeir komust í fyrsta sinn á stórmót í fótbolta. 13.11.2020 14:31 Dreymir um að safna fyrir nýrri hjólaskautahöll Hjólaskautafélagið á Íslandi er með það háleita markmið til nýja hjólaskautahöll fyrir sig sem og aðrar jaðaríþróttir á Íslandi. 13.11.2020 14:00 Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13.11.2020 13:40 Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 13.11.2020 13:20 Telja afar ólíklegt að Hamrén haldi áfram Litlar líkur eru á að Erik Hamrén haldi áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta að mati Bjarna Guðjónssonar og Atla Viðars Björnssonar. 13.11.2020 13:01 Íþróttastarf barna verður heimilað á ný Börn mega aftur stunda íþróttir, með eða án snertingar, frá og með 18. nóvember. 13.11.2020 12:30 „Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“ „Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. 13.11.2020 12:02 Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13.11.2020 11:30 Guðrún Brá úr leik á sögulegu móti í Sádi-Arabíu Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi. 13.11.2020 11:17 Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. 13.11.2020 11:00 Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. 13.11.2020 10:31 Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. 13.11.2020 10:15 Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Real Madrid er sagt hafa áhuga á ungstirni Ungverja sem afgreiddi íslenska landsliðið á Puskas leikvanginum í gærkvöldi. 13.11.2020 10:00 Útsending frá Masters hefst snemma í dag Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. 13.11.2020 09:30 Sara er komin í WIT liðið: Annar stóri samningurinn á COVID ári Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að landa stórum samningum í miðjum kórónuveirufaraldri og nú fær hún eigin vörulínu. 13.11.2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13.11.2020 08:30 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13.11.2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13.11.2020 07:31 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Guðrún Brá, Körfuboltakvöld, Masters, og enska D-deildin Það er fjölbreytt úrval íþrótta á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 13.11.2020 06:00 Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12.11.2020 23:31 Þægilegt hjá Englandi | Markalaust hjá Wales og Bandaríkjunum England vann Írland 3-0 í æfingaleik í kvöld á meðan Wales og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli. 12.11.2020 22:46 Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi. 12.11.2020 22:39 Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld. 12.11.2020 22:36 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12.11.2020 22:15 Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. 12.11.2020 22:05 Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 12.11.2020 22:00 Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. 12.11.2020 22:00 Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12.11.2020 21:51 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12.11.2020 21:50 Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. 12.11.2020 21:44 Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. 12.11.2020 20:07 Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12.11.2020 19:14 Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. 12.11.2020 18:50 Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. 12.11.2020 18:20 „Ég var bara fjögurra ára þegar við komumst síðast á stórmót“ Liverpool maðurinn Andy Robertson spilar í kvöld einn stærsta leikinn sinn á ferlinum þegar hann leiðir skoska liðið út í hreinan úrslitaleik í Belgrad. 12.11.2020 18:16 Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 12.11.2020 17:34 Willum Þór: Verður ógeðslegt í dag og í kvöld Markaskorari Íslands var eðlilega, líkt og samherjar sínir, mjög svekktur eftir 2-1 tap íslenska U21 árs landsliðsins gegn Ítölum á Víkingsvelli í dag. 12.11.2020 17:16 Skellur gegn Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum. 12.11.2020 16:44 Sjáðu mark Willums og grátlegt sigurmark Ítala í Víkinni Strákarnir í U-21 árs landsliðinu töpuðu á afar svekkjandi hátt fyrir Ítalíu í undankeppni EM. 12.11.2020 16:38 Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjandi Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12.11.2020 16:26 Sjá næstu 50 fréttir
Guðlaugur tekur við Þrótti Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára. 13.11.2020 15:51
Liverpool maðurinn endaði 30 ára og 23 ára bið á sama árinu Liverpool bakvörðurinn Andy Robertson hefur átt stóran þátt í því að enda tvær langar eyðimerkurgöngur á árinu 2020. 13.11.2020 15:41
Salah með kórónuveiruna Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna. 13.11.2020 15:22
Ákveðnir í að Solskjær stýri ferðinni áfram Þrátt fyrir stopult gengi í upphafi leiktíðar virðast forráðamenn Manchester United bera fullt traust til knattspyrnustjórans Ole Gunnars Solskjær. 13.11.2020 15:00
Bílflautukonsert á götum Skopje eftir að Norður-Makedónía komst í fyrsta sinn á stórmót Gleði Norður-Makedóníumanna var ósvikin eftir að þeir komust í fyrsta sinn á stórmót í fótbolta. 13.11.2020 14:31
Dreymir um að safna fyrir nýrri hjólaskautahöll Hjólaskautafélagið á Íslandi er með það háleita markmið til nýja hjólaskautahöll fyrir sig sem og aðrar jaðaríþróttir á Íslandi. 13.11.2020 14:00
Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13.11.2020 13:40
Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 13.11.2020 13:20
Telja afar ólíklegt að Hamrén haldi áfram Litlar líkur eru á að Erik Hamrén haldi áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta að mati Bjarna Guðjónssonar og Atla Viðars Björnssonar. 13.11.2020 13:01
Íþróttastarf barna verður heimilað á ný Börn mega aftur stunda íþróttir, með eða án snertingar, frá og með 18. nóvember. 13.11.2020 12:30
„Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“ „Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. 13.11.2020 12:02
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13.11.2020 11:30
Guðrún Brá úr leik á sögulegu móti í Sádi-Arabíu Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi. 13.11.2020 11:17
Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. 13.11.2020 11:00
Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. 13.11.2020 10:31
Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. 13.11.2020 10:15
Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Real Madrid er sagt hafa áhuga á ungstirni Ungverja sem afgreiddi íslenska landsliðið á Puskas leikvanginum í gærkvöldi. 13.11.2020 10:00
Útsending frá Masters hefst snemma í dag Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. 13.11.2020 09:30
Sara er komin í WIT liðið: Annar stóri samningurinn á COVID ári Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að landa stórum samningum í miðjum kórónuveirufaraldri og nú fær hún eigin vörulínu. 13.11.2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13.11.2020 08:30
Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13.11.2020 08:00
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13.11.2020 07:31
England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Guðrún Brá, Körfuboltakvöld, Masters, og enska D-deildin Það er fjölbreytt úrval íþrótta á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 13.11.2020 06:00
Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12.11.2020 23:31
Þægilegt hjá Englandi | Markalaust hjá Wales og Bandaríkjunum England vann Írland 3-0 í æfingaleik í kvöld á meðan Wales og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli. 12.11.2020 22:46
Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi. 12.11.2020 22:39
Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld. 12.11.2020 22:36
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12.11.2020 22:15
Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. 12.11.2020 22:05
Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 12.11.2020 22:00
Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. 12.11.2020 22:00
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12.11.2020 21:51
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12.11.2020 21:50
Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. 12.11.2020 21:44
Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. 12.11.2020 20:07
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12.11.2020 19:14
Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. 12.11.2020 18:50
Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. 12.11.2020 18:20
„Ég var bara fjögurra ára þegar við komumst síðast á stórmót“ Liverpool maðurinn Andy Robertson spilar í kvöld einn stærsta leikinn sinn á ferlinum þegar hann leiðir skoska liðið út í hreinan úrslitaleik í Belgrad. 12.11.2020 18:16
Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 12.11.2020 17:34
Willum Þór: Verður ógeðslegt í dag og í kvöld Markaskorari Íslands var eðlilega, líkt og samherjar sínir, mjög svekktur eftir 2-1 tap íslenska U21 árs landsliðsins gegn Ítölum á Víkingsvelli í dag. 12.11.2020 17:16
Skellur gegn Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum. 12.11.2020 16:44
Sjáðu mark Willums og grátlegt sigurmark Ítala í Víkinni Strákarnir í U-21 árs landsliðinu töpuðu á afar svekkjandi hátt fyrir Ítalíu í undankeppni EM. 12.11.2020 16:38
Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjandi Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12.11.2020 16:26