Fleiri fréttir

Náðu að stela Söru frá Nike

Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum.

Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi

Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn.

Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken

Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig.

Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni

Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands.

KR komnir í úrslit

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið.

Jón Axel stiga­hæstur í stóru tapi Frankfurt

Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt.

Leik Noregs og Rúmeníu aflýst

Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir