Fleiri fréttir Dagskráin í dag - Lokaumferðin í Dominos deildinni Dominos deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með heilli umferð og er mikil spenna fyrir því hvernig fyrsta umferð úrslitakeppninnar raðast upp. 10.5.2021 06:00 Cavani getur bætt met stjóra síns Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur. 9.5.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9.5.2021 22:40 RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. 9.5.2021 22:32 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9.5.2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9.5.2021 21:51 Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. 9.5.2021 21:21 Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. 9.5.2021 21:00 Aron og félagar töpuðu fyrir lærisveinum Xavi Íslendingalið Al Arabi er úr leik í Emir Cup eftir tap gegn Al Sadd í undanúrslitum í kvöld. 9.5.2021 20:55 Zlatan fór meiddur útaf þegar AC Milan rúllaði yfir Juventus Ítalíumeistarar Juventus eiga á hættu að ná ekki Meistaradeildarsæti eftir slæmt tap gegn AC Milan á heimavelli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 20:43 Jafnt í Íslendingaslag í stórleik fyrstu umferðar í Noregi Norski boltinn fór að rúlla í dag og stórleikur fyrstu umferðar var á milli Valerenga og Rosenborg. 9.5.2021 20:14 WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 20:04 Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 9.5.2021 20:01 Willum spilaði í tapi gegn meisturunum Willum Þór Willumsson hóf leik á varamannabekk BATE Borisov þegar liðið heimsótti meistara Shakhtyor Soligorsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.5.2021 19:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. 9.5.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn kjöldrógu ÍR-inga og unnu með 10 mörkum, 22-32 9.5.2021 18:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9.5.2021 18:31 Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 18:29 Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. 9.5.2021 18:14 Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." 9.5.2021 18:04 Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. 9.5.2021 18:01 Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. 9.5.2021 17:21 „Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. 9.5.2021 16:29 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 9.5.2021 16:20 Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. 9.5.2021 16:00 Viggó afgreiddi Löwen Viggó Kristjánsson átti frábæran leik er Stuttgart vann fjögurra marka sigur, 32-28, á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.5.2021 15:39 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 36-34 | Eyjasigur í háspennuleik Eyjamenn tóku öll stigin sem í boði voru eftir sigur á Stjörnunni í hörku spennandi leik. 9.5.2021 15:16 Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. 9.5.2021 15:00 Boris vill flytja úrslitaleikinn til Englands Forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt UEFA til þess að flytja úrslitaleik Meistardaeildarinnar til Englands, svo áhorfendur geti mætt á völlinn. 9.5.2021 14:00 Endar Lewandowski á Englandi? Robert Lewandowski hefur síðan 2014 raðað inn mörkum fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen en brátt gæti sagan verið önnur. 9.5.2021 13:01 „Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. 9.5.2021 12:00 Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. 9.5.2021 11:31 Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. 9.5.2021 11:00 Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. 9.5.2021 10:31 Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. 9.5.2021 09:46 Flugeldasýning hjá Curry Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. 9.5.2021 09:01 Mæðgur léku saman í Olís deildinni Lokaumferðin í Olís deild kvenna í handbolta fór fram í gær og var merkileg fyrir margra hluta sakir. 9.5.2021 08:01 Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. 9.5.2021 07:00 Dagskráin í dag: Nítján beinar útsendingar Þegar dagskráin á sportstöðvum Stöðvar 2 er skoðuð þessa dagana er augljóst að íþróttalífið blómstrar á vordögum. 9.5.2021 06:00 Biðst afsökunar á Panenka klúðrinu Sergio Aguero reyndist skúrkurinn á Etihad leikvangnum í Manchester í dag þegar hann klúðraði vítaspyrnu á klaufalegan hátt. 8.5.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 8.5.2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. 8.5.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 8.5.2021 22:15 Klopp: Það sem okkur hefur vantað allt tímabilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni. 8.5.2021 22:00 „Ásgeir var með ás upp í erminni" HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. 8.5.2021 21:52 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag - Lokaumferðin í Dominos deildinni Dominos deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með heilli umferð og er mikil spenna fyrir því hvernig fyrsta umferð úrslitakeppninnar raðast upp. 10.5.2021 06:00
Cavani getur bætt met stjóra síns Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur. 9.5.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9.5.2021 22:40
RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. 9.5.2021 22:32
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9.5.2021 22:08
Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9.5.2021 21:51
Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. 9.5.2021 21:21
Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. 9.5.2021 21:00
Aron og félagar töpuðu fyrir lærisveinum Xavi Íslendingalið Al Arabi er úr leik í Emir Cup eftir tap gegn Al Sadd í undanúrslitum í kvöld. 9.5.2021 20:55
Zlatan fór meiddur útaf þegar AC Milan rúllaði yfir Juventus Ítalíumeistarar Juventus eiga á hættu að ná ekki Meistaradeildarsæti eftir slæmt tap gegn AC Milan á heimavelli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 20:43
Jafnt í Íslendingaslag í stórleik fyrstu umferðar í Noregi Norski boltinn fór að rúlla í dag og stórleikur fyrstu umferðar var á milli Valerenga og Rosenborg. 9.5.2021 20:14
WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 20:04
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 9.5.2021 20:01
Willum spilaði í tapi gegn meisturunum Willum Þór Willumsson hóf leik á varamannabekk BATE Borisov þegar liðið heimsótti meistara Shakhtyor Soligorsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.5.2021 19:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. 9.5.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn kjöldrógu ÍR-inga og unnu með 10 mörkum, 22-32 9.5.2021 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9.5.2021 18:31
Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. 9.5.2021 18:29
Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. 9.5.2021 18:14
Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." 9.5.2021 18:04
Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. 9.5.2021 18:01
Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. 9.5.2021 17:21
„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. 9.5.2021 16:29
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 9.5.2021 16:20
Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. 9.5.2021 16:00
Viggó afgreiddi Löwen Viggó Kristjánsson átti frábæran leik er Stuttgart vann fjögurra marka sigur, 32-28, á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.5.2021 15:39
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 36-34 | Eyjasigur í háspennuleik Eyjamenn tóku öll stigin sem í boði voru eftir sigur á Stjörnunni í hörku spennandi leik. 9.5.2021 15:16
Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. 9.5.2021 15:00
Boris vill flytja úrslitaleikinn til Englands Forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt UEFA til þess að flytja úrslitaleik Meistardaeildarinnar til Englands, svo áhorfendur geti mætt á völlinn. 9.5.2021 14:00
Endar Lewandowski á Englandi? Robert Lewandowski hefur síðan 2014 raðað inn mörkum fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen en brátt gæti sagan verið önnur. 9.5.2021 13:01
„Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. 9.5.2021 12:00
Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. 9.5.2021 11:31
Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. 9.5.2021 11:00
Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. 9.5.2021 10:31
Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. 9.5.2021 09:46
Flugeldasýning hjá Curry Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. 9.5.2021 09:01
Mæðgur léku saman í Olís deildinni Lokaumferðin í Olís deild kvenna í handbolta fór fram í gær og var merkileg fyrir margra hluta sakir. 9.5.2021 08:01
Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. 9.5.2021 07:00
Dagskráin í dag: Nítján beinar útsendingar Þegar dagskráin á sportstöðvum Stöðvar 2 er skoðuð þessa dagana er augljóst að íþróttalífið blómstrar á vordögum. 9.5.2021 06:00
Biðst afsökunar á Panenka klúðrinu Sergio Aguero reyndist skúrkurinn á Etihad leikvangnum í Manchester í dag þegar hann klúðraði vítaspyrnu á klaufalegan hátt. 8.5.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 8.5.2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. 8.5.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 8.5.2021 22:15
Klopp: Það sem okkur hefur vantað allt tímabilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni. 8.5.2021 22:00
„Ásgeir var með ás upp í erminni" HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. 8.5.2021 21:52
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti