Fleiri fréttir Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. 12.5.2021 12:31 30 dagar í EM: Þjóðir sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum ekki til lengur Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Fyrsta Evrópukeppnin fór fram fyrir 61 ári síðan. 12.5.2021 12:00 Arnar Grétars sagður svikinn um víti síðast þegar leikið var á Dalvík í efstu deild KA og Leiknir R. mætast á Dalvík í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Þjálfari KA kom mikið við sögu í síðasta leiknum í efstu deild karla sem fór fram á Dalvík. 12.5.2021 11:30 Viðurkennir að hafa sett meira púður í að ráða hæfa þjálfara fyrir stráka en stelpur Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, viðurkennir að hafa lagt meiri áherslu á að hafa ráðið færa þjálfara fyrir yngri flokka karla en kvenna þegar hann var yfir handboltamálum hjá ÍBV. 12.5.2021 11:01 Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. 12.5.2021 10:30 XY með 15 lotur í röð og KR lagði loks Dusty Sýnt var frá þremur leikjum í 14. og síðustu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Þór sendi Fylki í umspilssæti, XY lagði hafið með rosalegri endurkomu og Dusty tapaði sínum fyrsta og síðasta leik tímabilsins gegn feiknarsterkum KR-ingum. 12.5.2021 10:28 Dalvíkingar stoltir af því að geta boðið upp á leik í efstu deild á „besta velli landsins“ Í fyrsta sinn í 24 ár fer fram leikur í efstu deild karla á Dalvík þegar KA tekur á móti nýliðum Leiknis R. í dag. 12.5.2021 10:01 Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. 12.5.2021 09:30 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12.5.2021 09:17 Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. 12.5.2021 09:00 Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. 12.5.2021 08:30 Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.5.2021 08:00 Jordan deilir síðustu skilaboðunum frá Kobe Michael Jordan hefur deilt síðustu smáskilaboðunum sem hann fékk frá Kobe Bryant heitnum. 12.5.2021 07:31 Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. 12.5.2021 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max deild karla heldur áfram og stórir leikir á bæði Ítalíu og Spáni Það er leikið þétt í Pepsi Max deild karla þessa dagana og þá bjóðum við upp á leiki frá Spáni og Ítalíu ásamt golfi og rafíþróttum. 12.5.2021 06:00 Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. 11.5.2021 23:00 Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. 11.5.2021 22:45 Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. 11.5.2021 22:15 Barcelona tókst ekki að tylla sér í toppsætið Barcelona missti niður tveggja marka forystu gegn Levante í kvöld, lokatölur 3-3. Sigur hefði lyft Börsungum tímabundið upp í toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 11.5.2021 22:00 Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. 11.5.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11.5.2021 21:20 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. 11.5.2021 20:45 Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. 11.5.2021 20:30 Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. 11.5.2021 20:01 Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. 11.5.2021 18:55 Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. 11.5.2021 18:47 Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 11.5.2021 18:01 Sakar forseta FIFA um að vera hugmyndasmiðinn að Ofurdeildinni Yfirmaður La Liga á Spáni segir að Gianni Infantino, forseti FIFA, hafi ekki aðeins stutt Ofurdeildarhugmyndina heldur verið maðurinn á bak við tjöldin. 11.5.2021 16:01 Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“ Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina. 11.5.2021 15:30 Grand Slam veiðikeppni Fishpartner Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum. 11.5.2021 15:15 NBA dagsins: WES182OOK Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar þegar hann náði sinni 182. þreföldu tvennu á ferlinum í 125-124 tapi Washington Wizards fyrir Atlanta Hawks í nótt. 11.5.2021 15:02 Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11.5.2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11.5.2021 14:01 Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. 11.5.2021 13:30 „Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. 11.5.2021 13:00 Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. 11.5.2021 12:31 „Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 11.5.2021 12:00 Ein öflugasta flugan í silung Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun. 11.5.2021 11:41 Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 11.5.2021 11:31 Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. 11.5.2021 11:01 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11.5.2021 10:44 Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. 11.5.2021 10:30 Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. 11.5.2021 10:01 Juventus gæti verið rekið úr ítölsku deildinni Það er mikil pressa á Juventus að félagið dragi sig út úr Ofurdeildinni sem ítalska félagið hefur ekki ennþá gert. 11.5.2021 09:30 Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína 11.5.2021 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. 12.5.2021 12:31
30 dagar í EM: Þjóðir sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum ekki til lengur Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Fyrsta Evrópukeppnin fór fram fyrir 61 ári síðan. 12.5.2021 12:00
Arnar Grétars sagður svikinn um víti síðast þegar leikið var á Dalvík í efstu deild KA og Leiknir R. mætast á Dalvík í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Þjálfari KA kom mikið við sögu í síðasta leiknum í efstu deild karla sem fór fram á Dalvík. 12.5.2021 11:30
Viðurkennir að hafa sett meira púður í að ráða hæfa þjálfara fyrir stráka en stelpur Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, viðurkennir að hafa lagt meiri áherslu á að hafa ráðið færa þjálfara fyrir yngri flokka karla en kvenna þegar hann var yfir handboltamálum hjá ÍBV. 12.5.2021 11:01
Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. 12.5.2021 10:30
XY með 15 lotur í röð og KR lagði loks Dusty Sýnt var frá þremur leikjum í 14. og síðustu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Þór sendi Fylki í umspilssæti, XY lagði hafið með rosalegri endurkomu og Dusty tapaði sínum fyrsta og síðasta leik tímabilsins gegn feiknarsterkum KR-ingum. 12.5.2021 10:28
Dalvíkingar stoltir af því að geta boðið upp á leik í efstu deild á „besta velli landsins“ Í fyrsta sinn í 24 ár fer fram leikur í efstu deild karla á Dalvík þegar KA tekur á móti nýliðum Leiknis R. í dag. 12.5.2021 10:01
Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. 12.5.2021 09:30
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12.5.2021 09:17
Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. 12.5.2021 09:00
Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. 12.5.2021 08:30
Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.5.2021 08:00
Jordan deilir síðustu skilaboðunum frá Kobe Michael Jordan hefur deilt síðustu smáskilaboðunum sem hann fékk frá Kobe Bryant heitnum. 12.5.2021 07:31
Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. 12.5.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max deild karla heldur áfram og stórir leikir á bæði Ítalíu og Spáni Það er leikið þétt í Pepsi Max deild karla þessa dagana og þá bjóðum við upp á leiki frá Spáni og Ítalíu ásamt golfi og rafíþróttum. 12.5.2021 06:00
Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. 11.5.2021 23:00
Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. 11.5.2021 22:45
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. 11.5.2021 22:15
Barcelona tókst ekki að tylla sér í toppsætið Barcelona missti niður tveggja marka forystu gegn Levante í kvöld, lokatölur 3-3. Sigur hefði lyft Börsungum tímabundið upp í toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 11.5.2021 22:00
Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. 11.5.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11.5.2021 21:20
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. 11.5.2021 20:45
Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. 11.5.2021 20:30
Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. 11.5.2021 20:01
Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. 11.5.2021 18:55
Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. 11.5.2021 18:47
Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 11.5.2021 18:01
Sakar forseta FIFA um að vera hugmyndasmiðinn að Ofurdeildinni Yfirmaður La Liga á Spáni segir að Gianni Infantino, forseti FIFA, hafi ekki aðeins stutt Ofurdeildarhugmyndina heldur verið maðurinn á bak við tjöldin. 11.5.2021 16:01
Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“ Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina. 11.5.2021 15:30
Grand Slam veiðikeppni Fishpartner Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum. 11.5.2021 15:15
NBA dagsins: WES182OOK Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar þegar hann náði sinni 182. þreföldu tvennu á ferlinum í 125-124 tapi Washington Wizards fyrir Atlanta Hawks í nótt. 11.5.2021 15:02
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11.5.2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11.5.2021 14:01
Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. 11.5.2021 13:30
„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. 11.5.2021 13:00
Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. 11.5.2021 12:31
„Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 11.5.2021 12:00
Ein öflugasta flugan í silung Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun. 11.5.2021 11:41
Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 11.5.2021 11:31
Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. 11.5.2021 11:01
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11.5.2021 10:44
Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. 11.5.2021 10:30
Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. 11.5.2021 10:01
Juventus gæti verið rekið úr ítölsku deildinni Það er mikil pressa á Juventus að félagið dragi sig út úr Ofurdeildinni sem ítalska félagið hefur ekki ennþá gert. 11.5.2021 09:30
Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína 11.5.2021 09:01