Fleiri fréttir

Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn

„Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns.

Kanada­maðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring

Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum.

Fékk brons og var ná­lægt Ís­lands­meti sínu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson fékk brons verðlaun á Evrópumeistaramóti IPC sem fram fór á eyjunni Madeira í kvöld. Róbert Ísak var nálægt Íslandsmeti sínu í úrslitasundinu. Már Gunnarsson keppti einnig í dag.

Undanúrslit MSI hefjast á morgun

Undanúrslit MSI mótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll hefjast á morgun. Liðin fjögur sem eftir eru, ásamt þjálfurum þeirra, sátu fyrir svörum blaðamanna í dag.

Haukar örugg­lega í 16-liða úr­slit

Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum.

Það kemur enginn hingað til að fá eitt­hvað

Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár.

Stór­leikur Bjarka tryggði nauman sigur

Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni.

Aron Elís og Sveinn Aron léku í sigri OB

Danska knattspyrnufélagið OB vann 2-1 útisigur á Lyngby í dag. Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB en Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum.

Guð­laugur Victor á leið til Schalke

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2.

Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig

„Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum.

Tungsten púpur er málið í köldu vatni

Núna á köldu vori eru vötnin og árnar mun kaldari en veiðimenn eiga að venjast en það útilokar samt ekkert góða veiði ef rétt er staðið að hlutunum.

Hálendisveiðin róleg vegna kulda

Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun.

Vill fá Tiger Woods með sér

Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust.

Unnu án markvarðar og varamanna

Argentínska stórliðið River Plate var án markvarðar og varamanna þegar liðið landaði 2-1 sigri gegn Independiente Santa Fe í Meistaradeild Suður-Ameríku í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir