Fleiri fréttir

Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn

„Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns.

Kanada­maðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring

Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum.

Fékk brons og var ná­lægt Ís­lands­meti sínu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson fékk brons verðlaun á Evrópumeistaramóti IPC sem fram fór á eyjunni Madeira í kvöld. Róbert Ísak var nálægt Íslandsmeti sínu í úrslitasundinu. Már Gunnarsson keppti einnig í dag.

Undanúrslit MSI hefjast á morgun

Undanúrslit MSI mótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll hefjast á morgun. Liðin fjögur sem eftir eru, ásamt þjálfurum þeirra, sátu fyrir svörum blaðamanna í dag.

Haukar örugg­lega í 16-liða úr­slit

Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum.

Það kemur enginn hingað til að fá eitt­hvað

Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár.

Stór­leikur Bjarka tryggði nauman sigur

Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni.

Aron Elís og Sveinn Aron léku í sigri OB

Danska knattspyrnufélagið OB vann 2-1 útisigur á Lyngby í dag. Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB en Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum.

Guð­laugur Victor á leið til Schalke

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2.

Sjá næstu 50 fréttir