Fleiri fréttir

Þjálfari Dana opnar sig um fjöl­skyldu­harm­leik

Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, opnaði sig um fjölskylduharmleik á blaðamannafundi í dag. Þá minntist hann á að hafa verið að þjálfa er leikmaður varð fyrir eldingu og var í dái í tvo mánuði.

Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni

Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum

Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina.

PSG raðar inn stjörnum

Forráðamenn franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain eru í vígahug eftir að stórveldið sá eftir franska meistaratitlinum í hendur Lille í vor. Þrír leikmenn munu semja við félagið í vikunni samkvæmt erlendum miðlum.

Heimavöllurinn kemur sér vel

Ljóst er eftir gærdaginn hvaða fjögur lið leika til undanúrslita á Evrópumóti karla í fótbolta sem haldið er víðsvegar um Evrópu. Liðin fjögur eiga það sameiginlegt að hafa ferðast minna en margur í mótinu.

Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros

Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni.

Þriðji sigur Verstappen í röð

Hollenski ökuþórinn Max Verstappen, úr Red Bull, fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fátt fær hann stöðvað þessa dagana.

Allt í vaskinn á 15. braut

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk í dag leik á Kaskáda Golf Challenge-mótinu í Tékklandi. Ein einkar slæm hola fór illa með annars góðan hring kylfingsins.

Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni.

Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni

Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan.

„Ævintýri fyrir okkur fjölskylduna“

Anton Rúnarsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta, er á leið í atvinnumennsku þrátt fyrir að vera 33 ára gamall. Hann segist líkast til hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Val.

Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu

Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra.

Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam

Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu.

Fljótari en Mbappe og Sterling

Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin.

Vieira mættur aftur í enska boltann

Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið.

„Ég vil ekki tala um Manchester United“

Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit.

Mourinho varar Englendinga við Dönum

Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær.

Samningslaus Messi afgreiddi Ekvador

Argentina er komið í undanúrslit í Copa America, Suður Ameríkukeppninni, eftir 3-0 sigur á Ekvador í átta liða úrslitunum í nótt.

Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ

Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar.

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast.

Fyrstu laxarnir komnir í Soginu

Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup.

Sjá næstu 50 fréttir