Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. 13.8.2021 19:57 Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. 13.8.2021 19:46 Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. 13.8.2021 19:16 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. 13.8.2021 18:24 Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. 13.8.2021 18:04 Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. 13.8.2021 17:00 Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. 13.8.2021 16:31 Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. 13.8.2021 15:46 Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. 13.8.2021 15:15 Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. 13.8.2021 15:01 Van Dijk skrifar undir til 2025 Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025. 13.8.2021 14:30 Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. 13.8.2021 14:01 „Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. 13.8.2021 13:31 Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. 13.8.2021 13:16 Dallas Cowboys í Hard Knocks þáttunum og sá fyrsti sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Það styttist í nýtt NFL tímabil í ameríska fótboltanum og árlegur forsmekkur af þeirri veislu eru hinir vinsælu Hard Knocks þættir sem fjalla aðdraganda tímabilsins hjá einu ákveðnu félagi. 13.8.2021 13:00 Arsenal án Aubameyang og Lacazette gegn Brentford í kvöld Arsenal verður án tveggja sinna bestu manna er liðið heimsækir nýliða Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni. 13.8.2021 12:31 Klopp skilur ekki hvernig Manchester United getur eytt svona miklu í leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja hvernig erkifjendurnir í Manchester United hafi getað eytt svona stórum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Það kemur honum aftur á móti ekki á óvart að Manchester City, Chelsea og Paris Saint-Germain geti eytt miklu. 13.8.2021 12:15 Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. 13.8.2021 12:01 Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13.8.2021 11:30 Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. 13.8.2021 11:01 Fann konuna sem borgaði leigubílinn og sá til þess að hann gat unnið ÓL-gullið Ólympíumeistarinn Hansle Parchment frá Jamaíku lenti í miklum hrakförum á leið sinni á keppnisstaðinn á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum og hann var mjög þakklátur konunni sem bjargaði honum fyrir horn. 13.8.2021 10:31 Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. 13.8.2021 10:15 Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. 13.8.2021 10:00 Rannsaka lyfjamisnotkun bresks spretthlaupara og Ólympíusilfrið í hættu Breski spretthlauparinn CJ Ujah hefur verið dæmdur í keppnisbann fyrir meinta lyfjamisnotkun. Ujah var hluti af breska liðinu sem vann til silfurverðlauna í 4x100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum, en verðlaunin gætu nú verið í hættu. 13.8.2021 09:31 Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. 13.8.2021 09:01 Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. 13.8.2021 08:30 Segir Man Utd hafa bætt sig ár frá ári en verði að byrja betur í ár Ole Gunnar Solskjær segir að lið sitt Manchester United þurfi að byrja betur í ár en á síðustu leiktíð ætli það sér að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.8.2021 08:01 Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. 13.8.2021 07:30 Birkir Bjarna áfram í bláu er hann heldur til Tyrklands Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Adana Demirspor í Tyrklandi. Liðið leikur í efstu deild eftir að hafa unnið B-deildina á síðustu leiktíð. Fyrsti leikur tímabilsins er núna á sunnudaginn gegn stórliði Fenerbahçe. 13.8.2021 07:00 Dagskráin í dag: Golf og risaleikur í Pepsi Max deild kvenna Við bjóðum upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum okkar í dag. Hægt verður að fylgjast með þrem golfmótum frá morgni til kvölds, og svo er líklega stærsti leikur tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna þegar að Breiðablik tekur á móti Val í toppslag deildarinnar. 13.8.2021 06:00 Russell Henley í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Windham Championship á PGA mótaröðinni. Henley lék hringinn í dag á 62 höggum, eða átta höggum undir pari. 12.8.2021 23:18 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. 12.8.2021 23:04 Átta liða úrslitin í Mjólkurbikarnum klár | Neðrideildarliðin fá heimaleiki Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit Mjólurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spútniklið ÍR fær Skagamenn í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar Víkings fara í Árbæinn. 12.8.2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. 12.8.2021 22:12 Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. 12.8.2021 21:35 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12.8.2021 21:13 Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12.8.2021 20:45 Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. 12.8.2021 20:31 Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. 12.8.2021 19:39 Reynir Haraldsson um þrennuna gegn Fjölni: Þetta er bara rugl ÍR-ingurinn Reynir Haraldsson sá til þess að lið hans er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar hann skoraði þrennu á fimm mínútum gegn Fjölni síðasta þriðjudag. ÍR leikur í 2. deild og Reynir segir það spennandi að taka þátt í svona bikarævintýri. 12.8.2021 19:15 Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. 12.8.2021 17:54 Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 12.8.2021 17:45 Danski turninn ekki lengur dýrlingur heldur refur Daninn Jannik Vestergaard hefur ákveðið að söðla um og færa sig um set í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur leikið með Southampton undanfarin ár en er nú á leið til Leicester City. 12.8.2021 17:00 Á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad Hin bandaríska Delaney Baie Pridham er á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2021 16:30 Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. 12.8.2021 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. 13.8.2021 19:57
Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. 13.8.2021 19:46
Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. 13.8.2021 19:16
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. 13.8.2021 18:24
Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. 13.8.2021 18:04
Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. 13.8.2021 17:00
Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. 13.8.2021 16:31
Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. 13.8.2021 15:46
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. 13.8.2021 15:15
Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. 13.8.2021 15:01
Van Dijk skrifar undir til 2025 Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025. 13.8.2021 14:30
Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. 13.8.2021 14:01
„Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. 13.8.2021 13:31
Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. 13.8.2021 13:16
Dallas Cowboys í Hard Knocks þáttunum og sá fyrsti sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Það styttist í nýtt NFL tímabil í ameríska fótboltanum og árlegur forsmekkur af þeirri veislu eru hinir vinsælu Hard Knocks þættir sem fjalla aðdraganda tímabilsins hjá einu ákveðnu félagi. 13.8.2021 13:00
Arsenal án Aubameyang og Lacazette gegn Brentford í kvöld Arsenal verður án tveggja sinna bestu manna er liðið heimsækir nýliða Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni. 13.8.2021 12:31
Klopp skilur ekki hvernig Manchester United getur eytt svona miklu í leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja hvernig erkifjendurnir í Manchester United hafi getað eytt svona stórum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Það kemur honum aftur á móti ekki á óvart að Manchester City, Chelsea og Paris Saint-Germain geti eytt miklu. 13.8.2021 12:15
Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. 13.8.2021 12:01
Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13.8.2021 11:30
Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. 13.8.2021 11:01
Fann konuna sem borgaði leigubílinn og sá til þess að hann gat unnið ÓL-gullið Ólympíumeistarinn Hansle Parchment frá Jamaíku lenti í miklum hrakförum á leið sinni á keppnisstaðinn á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum og hann var mjög þakklátur konunni sem bjargaði honum fyrir horn. 13.8.2021 10:31
Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. 13.8.2021 10:15
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. 13.8.2021 10:00
Rannsaka lyfjamisnotkun bresks spretthlaupara og Ólympíusilfrið í hættu Breski spretthlauparinn CJ Ujah hefur verið dæmdur í keppnisbann fyrir meinta lyfjamisnotkun. Ujah var hluti af breska liðinu sem vann til silfurverðlauna í 4x100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum, en verðlaunin gætu nú verið í hættu. 13.8.2021 09:31
Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. 13.8.2021 09:01
Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. 13.8.2021 08:30
Segir Man Utd hafa bætt sig ár frá ári en verði að byrja betur í ár Ole Gunnar Solskjær segir að lið sitt Manchester United þurfi að byrja betur í ár en á síðustu leiktíð ætli það sér að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.8.2021 08:01
Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. 13.8.2021 07:30
Birkir Bjarna áfram í bláu er hann heldur til Tyrklands Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Adana Demirspor í Tyrklandi. Liðið leikur í efstu deild eftir að hafa unnið B-deildina á síðustu leiktíð. Fyrsti leikur tímabilsins er núna á sunnudaginn gegn stórliði Fenerbahçe. 13.8.2021 07:00
Dagskráin í dag: Golf og risaleikur í Pepsi Max deild kvenna Við bjóðum upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum okkar í dag. Hægt verður að fylgjast með þrem golfmótum frá morgni til kvölds, og svo er líklega stærsti leikur tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna þegar að Breiðablik tekur á móti Val í toppslag deildarinnar. 13.8.2021 06:00
Russell Henley í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Windham Championship á PGA mótaröðinni. Henley lék hringinn í dag á 62 höggum, eða átta höggum undir pari. 12.8.2021 23:18
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. 12.8.2021 23:04
Átta liða úrslitin í Mjólkurbikarnum klár | Neðrideildarliðin fá heimaleiki Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit Mjólurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spútniklið ÍR fær Skagamenn í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar Víkings fara í Árbæinn. 12.8.2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. 12.8.2021 22:12
Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. 12.8.2021 21:35
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12.8.2021 21:13
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12.8.2021 20:45
Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. 12.8.2021 20:31
Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. 12.8.2021 19:39
Reynir Haraldsson um þrennuna gegn Fjölni: Þetta er bara rugl ÍR-ingurinn Reynir Haraldsson sá til þess að lið hans er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar hann skoraði þrennu á fimm mínútum gegn Fjölni síðasta þriðjudag. ÍR leikur í 2. deild og Reynir segir það spennandi að taka þátt í svona bikarævintýri. 12.8.2021 19:15
Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. 12.8.2021 17:54
Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 12.8.2021 17:45
Danski turninn ekki lengur dýrlingur heldur refur Daninn Jannik Vestergaard hefur ákveðið að söðla um og færa sig um set í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur leikið með Southampton undanfarin ár en er nú á leið til Leicester City. 12.8.2021 17:00
Á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad Hin bandaríska Delaney Baie Pridham er á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2021 16:30
Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. 12.8.2021 16:20
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti