Fleiri fréttir Grískur reynslubolti til Njarðvíkur Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur. 23.8.2021 15:30 Gunnar og Kaj Leo í landsliðshópi Færeyja Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, vængmaður Íslandsmeistara Vals, hafa verið valdir í færeyska landsliðið sem mun spila þrjá leiki í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. 23.8.2021 15:01 Leikmaður Bayern sendi „hugrakkasta íþróttaliði heims“ hvatningu Knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur sent liði flóttamanna hvatningarbréf fyrir keppni þess á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hann segir um að ræða hugrakkasta íþróttalið heims. 23.8.2021 14:30 Ekki háskaleikur hjá Sölva: „Held að maður hefði alltaf leyst þetta eins“ Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, telur að ekki hafi verið um háskaleik að ræða þegar Sölvi Geir Ottesen bjargaði á línu í leik Víkings og Vals í Pepsi Max-deild karla í gær. 23.8.2021 13:59 ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. 23.8.2021 13:30 Erlingur fann fyrir óþægindum og var tekinn af velli Erlingur Agnarsson, leikmaður Víkings, var tekinn af velli í fyrri hálfleik á 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í gær. Erlingur og Haukur Páll Sigurðsson skullu saman með þeim afleiðingum að Erlingur þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. 23.8.2021 13:00 Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. 23.8.2021 12:31 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23.8.2021 12:01 Solskjær: Getum ekki farið úr körfubolta í ruðning Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst dómarar í ensku úrvalsdeildinni leyfa full mikið miðað við síðasta tímabil. 23.8.2021 11:30 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23.8.2021 11:03 Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. 23.8.2021 10:30 Um ótrúlega björgun Sölva Geirs: Talandi um að vera stríðsmaður og fórna sér fyrir málstaðinn Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, var óvænt í stöðu hægri bakvarðar í stórleik Víkings og Vals í Pepsi Max deild karla. Þessi 37 ára gamli leysti það verkefni óaðfinnanlega að mati Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. 23.8.2021 09:45 Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. 23.8.2021 09:21 Landsliðsfyrirliðinn með veiruna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er með kórónuveiruna. Stutt er í næstu leiki landsliðsins sem verða í undankeppni HM 2022. Óvíst er hvort þetta hafi áhrif á komandi verkefni. 23.8.2021 09:20 Stoltur og „ligeglad“ Ísak Óli spenntur fyrir framhaldinu þrátt fyrir undarlegar fyrstu vikur hjá Esbjerg Ísak Óli Ólafsson, miðvörður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, hefur staðið í ströngu í ár. Hann hóf það í frystinum hjá SønderjyskE, fór á EM U-21 árs landsliða, lék sinn fyrsta A-landsleik, spilaði með uppeldisfélaginu Keflavík, fór til Esbjerg og nokkrum vikum síðar sagði þjálfarinn upp sem sótti hann til félagsins. 23.8.2021 09:00 Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. 23.8.2021 08:30 Sjáðu mörkin er Víkingur jafnaði Val að stigum á toppi deildarinnar Víkingur lagði Íslandsmeistara Val 2-1 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Valsarar voru heppnir að tapa með aðeins einu marki og halda í toppsætið sem stendur þökk sé markatölu. Hér að neðan má sjá mörkin þrjú sem skoruð voru. 23.8.2021 08:01 Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. 23.8.2021 07:30 Leik Nice og Marseille frestað eftir að Payet kastaði flösku upp í stúku Það var allt á suðupunkti þegar að Nice tók á móti Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hætta þurfti leik þegar að stuðningsmenn ruddust inn á völlinn eftir að Dimitri Payet, leikmaður Marseille, fékk flösku í bakið og kastaði henni aftur upp í stúku. 23.8.2021 07:01 Dagskráin í dag: Pepsi Max deildir karla og kvenna, GameTíví og NFL Það er algjörlega pakkað mánudagskvöld framundan á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld þegar að átta beinar útsendingar eru á dagskrá. 23.8.2021 06:00 Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. 22.8.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-1 | Víkingar frábærir er þeir jöfnuðu Valsmenn að stigum á topp deildarinnar Víkingur átti einn besta hálfleik sem sést hefur til að vinna Valsmenn á heimavelli fyrr í kvöld 2-1. Kwame Quee og Viktor Örlygur Arnarson sáu um að skora en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik sem var algjörlega í eign hiemamanna sem létu Valsmenn líta mjög illa út. Leikurinn jafnaðist í seinni hálfleik en Víkingur var heilt yfir betra liðið og unnu leikinn verðskuldað. 22.8.2021 22:05 Vinicius Junior bjargaði stigi fyrir Madrídinga í sex marka leik Real Madrid heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í seinni hálfleik þegar að liðin skildu jöfn 3-3. 22.8.2021 21:57 Arnar Gunnlaugss.: Við vorum með 11 hetjur í kvöld Arnar Gunnlaugsson var heldur betur ánægður með sína menn þegar þeir unnu Valsmenn í toppslag 18. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Hann var sérstaklega ánægður með fyrri hálfleikinn en einnig hvernig liðið hans er að vaxa og dafna. 22.8.2021 21:33 Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. 22.8.2021 20:31 Hólmar Örn skoraði í stórsigri Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg unnu 4-0 stórsigur gegn Odd þegar liðin mættust í norsku deildinni í dag. Hólmar Örn skoraði fyrsta mark leiksins. 22.8.2021 19:51 Spánarmeistarar Atlético byrja á sigri Angel Correa sá til þess að Spánarmeistarar Atlético Madrid hófu tímabilið á sigri er liðið mætti Elche í fyrstu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur 1-0, einkar óvænt eða hitt þó heldur. 22.8.2021 19:15 Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. 22.8.2021 19:01 Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. 22.8.2021 18:31 Lukaku: „Við stjórnuðum leiknum“ Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í ensku úvalsdeildinni eftir endurkomu sína til Chelsea í 2-0 sigri gegn Arsenal í dag. Hann segir liðið hafi stjórnað leiknum og að þeir hefðu getað skorað meira. 22.8.2021 18:30 Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag. 22.8.2021 17:58 Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 22.8.2021 17:38 Lukaku enduropnaði markareikning sinn á Englandi Chelsea vann góðan 2-0 sigur gegn Arsenal í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur því unnið báða leiki sína í upphafi tímabils, á meðan að Arsenal er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 22.8.2021 17:28 Tekinn fullur undir stýri og missir ökuréttindin Belginn Radja Nainggolan fer ekki vel af stað eftir endurkomu sína til heimalandsins. Aðeins viku eftir heimkomuna hefur hann misst ökuskírteinið. 22.8.2021 16:45 Jón Guðni svaraði bauli með dónalegri handabendingu Jón Guðni Fjóluson var ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Elfsborgar er lið hans Hammarby var í heimsókn í Elfsborg í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir mikla dramatík. 22.8.2021 16:15 Rosengård rústaði Íslendingaslagnum - Hlín sneri aftur Rosengård vann 6-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið viðheldur öruggu forskoti sínu á toppi deildarinnar. 22.8.2021 16:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22.8.2021 15:48 Grátleg byrjun hjá Sveini Aroni í Íslendingaslag - tap hjá Norrköping Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Elfsborg gerði 2-2 jafntefli við Hammarby og Íslendingalið Norrköping tapaði fyrir Halmstad. 22.8.2021 15:20 Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22.8.2021 15:00 Fyrsta mark Alli í rúmt ár tryggði Tottenham sigur Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 22.8.2021 14:57 Áslaug Munda á leið í Harvard - Kvaddi Blika með glæsimarki Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir átti stórleik, líkt og flestir aðrir leikmenn Breiðabliks, er liðið vann sannfærandi 8-1 sigur á Gintra í úrslitaleik um sæti í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Litáen í gær. Áslaug var að leika sinn síðasta leik fyrir Blikakonur í bili. 22.8.2021 14:00 „Hæfileikabúnt og einstakur leikmaður“ Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis og sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, jós lofi yfir Jónatan Inga Jónsson, leikmann FH, eftir frammistöðu hans í 5-0 sigri liðsins á Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær. 22.8.2021 13:15 Hverjir eru andstæðingar Breiðabliks? Breiðablik dróst í dag gegn Króatíumeisturum Osijek í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðið sem vinnur einvígið fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 22.8.2021 12:46 Með hausinn í lagi Aden Flint, miðvörður Cardiff City, er markahæsti leikmaður Championship-deildarinnar á Englandi þegar fjórum umferðum er lokið í deildinni. Öll átta mörk Cardiff á leiktíðinni hafa verið skoruð með skalla. 22.8.2021 12:00 Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22.8.2021 11:14 Sjá næstu 50 fréttir
Grískur reynslubolti til Njarðvíkur Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur. 23.8.2021 15:30
Gunnar og Kaj Leo í landsliðshópi Færeyja Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, vængmaður Íslandsmeistara Vals, hafa verið valdir í færeyska landsliðið sem mun spila þrjá leiki í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. 23.8.2021 15:01
Leikmaður Bayern sendi „hugrakkasta íþróttaliði heims“ hvatningu Knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur sent liði flóttamanna hvatningarbréf fyrir keppni þess á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hann segir um að ræða hugrakkasta íþróttalið heims. 23.8.2021 14:30
Ekki háskaleikur hjá Sölva: „Held að maður hefði alltaf leyst þetta eins“ Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, telur að ekki hafi verið um háskaleik að ræða þegar Sölvi Geir Ottesen bjargaði á línu í leik Víkings og Vals í Pepsi Max-deild karla í gær. 23.8.2021 13:59
ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. 23.8.2021 13:30
Erlingur fann fyrir óþægindum og var tekinn af velli Erlingur Agnarsson, leikmaður Víkings, var tekinn af velli í fyrri hálfleik á 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í gær. Erlingur og Haukur Páll Sigurðsson skullu saman með þeim afleiðingum að Erlingur þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. 23.8.2021 13:00
Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. 23.8.2021 12:31
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23.8.2021 12:01
Solskjær: Getum ekki farið úr körfubolta í ruðning Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst dómarar í ensku úrvalsdeildinni leyfa full mikið miðað við síðasta tímabil. 23.8.2021 11:30
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23.8.2021 11:03
Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. 23.8.2021 10:30
Um ótrúlega björgun Sölva Geirs: Talandi um að vera stríðsmaður og fórna sér fyrir málstaðinn Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, var óvænt í stöðu hægri bakvarðar í stórleik Víkings og Vals í Pepsi Max deild karla. Þessi 37 ára gamli leysti það verkefni óaðfinnanlega að mati Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. 23.8.2021 09:45
Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. 23.8.2021 09:21
Landsliðsfyrirliðinn með veiruna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er með kórónuveiruna. Stutt er í næstu leiki landsliðsins sem verða í undankeppni HM 2022. Óvíst er hvort þetta hafi áhrif á komandi verkefni. 23.8.2021 09:20
Stoltur og „ligeglad“ Ísak Óli spenntur fyrir framhaldinu þrátt fyrir undarlegar fyrstu vikur hjá Esbjerg Ísak Óli Ólafsson, miðvörður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, hefur staðið í ströngu í ár. Hann hóf það í frystinum hjá SønderjyskE, fór á EM U-21 árs landsliða, lék sinn fyrsta A-landsleik, spilaði með uppeldisfélaginu Keflavík, fór til Esbjerg og nokkrum vikum síðar sagði þjálfarinn upp sem sótti hann til félagsins. 23.8.2021 09:00
Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. 23.8.2021 08:30
Sjáðu mörkin er Víkingur jafnaði Val að stigum á toppi deildarinnar Víkingur lagði Íslandsmeistara Val 2-1 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Valsarar voru heppnir að tapa með aðeins einu marki og halda í toppsætið sem stendur þökk sé markatölu. Hér að neðan má sjá mörkin þrjú sem skoruð voru. 23.8.2021 08:01
Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. 23.8.2021 07:30
Leik Nice og Marseille frestað eftir að Payet kastaði flösku upp í stúku Það var allt á suðupunkti þegar að Nice tók á móti Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hætta þurfti leik þegar að stuðningsmenn ruddust inn á völlinn eftir að Dimitri Payet, leikmaður Marseille, fékk flösku í bakið og kastaði henni aftur upp í stúku. 23.8.2021 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max deildir karla og kvenna, GameTíví og NFL Það er algjörlega pakkað mánudagskvöld framundan á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld þegar að átta beinar útsendingar eru á dagskrá. 23.8.2021 06:00
Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. 22.8.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-1 | Víkingar frábærir er þeir jöfnuðu Valsmenn að stigum á topp deildarinnar Víkingur átti einn besta hálfleik sem sést hefur til að vinna Valsmenn á heimavelli fyrr í kvöld 2-1. Kwame Quee og Viktor Örlygur Arnarson sáu um að skora en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik sem var algjörlega í eign hiemamanna sem létu Valsmenn líta mjög illa út. Leikurinn jafnaðist í seinni hálfleik en Víkingur var heilt yfir betra liðið og unnu leikinn verðskuldað. 22.8.2021 22:05
Vinicius Junior bjargaði stigi fyrir Madrídinga í sex marka leik Real Madrid heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í seinni hálfleik þegar að liðin skildu jöfn 3-3. 22.8.2021 21:57
Arnar Gunnlaugss.: Við vorum með 11 hetjur í kvöld Arnar Gunnlaugsson var heldur betur ánægður með sína menn þegar þeir unnu Valsmenn í toppslag 18. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Hann var sérstaklega ánægður með fyrri hálfleikinn en einnig hvernig liðið hans er að vaxa og dafna. 22.8.2021 21:33
Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. 22.8.2021 20:31
Hólmar Örn skoraði í stórsigri Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg unnu 4-0 stórsigur gegn Odd þegar liðin mættust í norsku deildinni í dag. Hólmar Örn skoraði fyrsta mark leiksins. 22.8.2021 19:51
Spánarmeistarar Atlético byrja á sigri Angel Correa sá til þess að Spánarmeistarar Atlético Madrid hófu tímabilið á sigri er liðið mætti Elche í fyrstu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur 1-0, einkar óvænt eða hitt þó heldur. 22.8.2021 19:15
Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. 22.8.2021 19:01
Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. 22.8.2021 18:31
Lukaku: „Við stjórnuðum leiknum“ Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í ensku úvalsdeildinni eftir endurkomu sína til Chelsea í 2-0 sigri gegn Arsenal í dag. Hann segir liðið hafi stjórnað leiknum og að þeir hefðu getað skorað meira. 22.8.2021 18:30
Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag. 22.8.2021 17:58
Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 22.8.2021 17:38
Lukaku enduropnaði markareikning sinn á Englandi Chelsea vann góðan 2-0 sigur gegn Arsenal í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur því unnið báða leiki sína í upphafi tímabils, á meðan að Arsenal er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 22.8.2021 17:28
Tekinn fullur undir stýri og missir ökuréttindin Belginn Radja Nainggolan fer ekki vel af stað eftir endurkomu sína til heimalandsins. Aðeins viku eftir heimkomuna hefur hann misst ökuskírteinið. 22.8.2021 16:45
Jón Guðni svaraði bauli með dónalegri handabendingu Jón Guðni Fjóluson var ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Elfsborgar er lið hans Hammarby var í heimsókn í Elfsborg í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir mikla dramatík. 22.8.2021 16:15
Rosengård rústaði Íslendingaslagnum - Hlín sneri aftur Rosengård vann 6-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið viðheldur öruggu forskoti sínu á toppi deildarinnar. 22.8.2021 16:00
Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22.8.2021 15:48
Grátleg byrjun hjá Sveini Aroni í Íslendingaslag - tap hjá Norrköping Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Elfsborg gerði 2-2 jafntefli við Hammarby og Íslendingalið Norrköping tapaði fyrir Halmstad. 22.8.2021 15:20
Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22.8.2021 15:00
Fyrsta mark Alli í rúmt ár tryggði Tottenham sigur Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 22.8.2021 14:57
Áslaug Munda á leið í Harvard - Kvaddi Blika með glæsimarki Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir átti stórleik, líkt og flestir aðrir leikmenn Breiðabliks, er liðið vann sannfærandi 8-1 sigur á Gintra í úrslitaleik um sæti í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Litáen í gær. Áslaug var að leika sinn síðasta leik fyrir Blikakonur í bili. 22.8.2021 14:00
„Hæfileikabúnt og einstakur leikmaður“ Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis og sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, jós lofi yfir Jónatan Inga Jónsson, leikmann FH, eftir frammistöðu hans í 5-0 sigri liðsins á Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær. 22.8.2021 13:15
Hverjir eru andstæðingar Breiðabliks? Breiðablik dróst í dag gegn Króatíumeisturum Osijek í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðið sem vinnur einvígið fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 22.8.2021 12:46
Með hausinn í lagi Aden Flint, miðvörður Cardiff City, er markahæsti leikmaður Championship-deildarinnar á Englandi þegar fjórum umferðum er lokið í deildinni. Öll átta mörk Cardiff á leiktíðinni hafa verið skoruð með skalla. 22.8.2021 12:00
Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22.8.2021 11:14