Fleiri fréttir Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta „Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim. 4.9.2021 08:00 Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. 4.9.2021 07:00 Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands gagnrýnir rasíska landa sína harðlega László Németh, fyrrverandi þjálfari KR og íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, gagnrýnir harðlega ungverska landa sína sem beittu leikmenn enska karlalandsliðsins í fótbolta kynþáttaníði í Búdapest gærkvöld. Hann kallar eftir harðari refsingum. 3.9.2021 23:30 Val Ancelottis á Andra Lucasi vekur athygli spænskra fjölmiðla Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal 40 leikmanna sem Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, valdi í Meistaradeildarhóp liðsins fyrir komandi tímabil. Spænskir fjölmiðlar hafa vakið sérstaka athygli á valinu. 3.9.2021 23:01 Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. 3.9.2021 22:02 Fordómafullir stuðningsmenn komust á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á meintu kynþáttaníði ungverskra stuðningsmanna í garð leikmanna enska karlalandsliðsins í fótbolta í leik Ungverjalands og Englands í undankeppni HM 2022 á Puskás-vellinum í Búdapest í gærkvöld. Stuðningsmenn gátu mætt á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Ungverja. 3.9.2021 21:01 Sjáðu mörkin: Þægilegur sigur hjá Man. United í fyrsta leik Manchester United vann 2-0 sigur á Reading í fyrsta leik tímabilsins í ensku ofurdeildinni í fótbolta. María Þórisdóttir spilaði allan leikinn fyrir United. 3.9.2021 20:37 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 3.9.2021 19:30 Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. 3.9.2021 18:40 Aukaþing KSÍ fer fram 2. október Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til aukaþings laugardaginn 2. október næst komandi. Þar verður nýr formaður auk nýrrar stjórnar sambandsins kosin. 3.9.2021 18:01 Úrslitin ráðast á stórmeistaramótinu í Counter-Strike Komið er að úrslitastundu á stórmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Nýir meistarar verða krýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport annað kvöld þar sem mikið verður um dýrðir. 3.9.2021 17:15 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. 3.9.2021 16:30 Mikael sagði fangelsismyndina mistök Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. 3.9.2021 15:46 Ronaldo þakklátur Cavani fyrir númerið Cristiano Ronaldo fékk það í gegn að hann myndi klæðast treyju númer sjö, líkt og hann er vanur, eftir endurkomuna til Manchester United. Hann kveðst þakklátur Edinson Cavani fyrir að hafa verið til í að skipta um númer. 3.9.2021 15:00 Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. 3.9.2021 14:15 Átján ára boxari lést fimm dögum eftir rothögg Átján ára hnefaleikakona frá Mexíkó, Jeanette Zacarias Zapata, er látin eftir rothögg í bardaga gegn Marie Pier Houle í Montreal á laugardaginn. 3.9.2021 13:30 Messi tæklaður fólskulega og Brassar á hraðleið til Katar Brasilía er enn með fullt hús stiga á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Síle á útivelli í nótt. Framundan er stórleikur Brasilíumanna gegn Argentínu. 3.9.2021 12:46 Sjáðu lagleg mörk varamannsins og klaufaleg mistök Elíasar í Hvíta-Rússlandi Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla hóf undankeppni EM á góðum sigri gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli í gær, 2-1. Í fréttinni má sjá öll helstu atvik úr leiknum. 3.9.2021 12:01 Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. 3.9.2021 12:01 Gautaborg setur Kolbein til hliðar Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. 3.9.2021 11:22 Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. 3.9.2021 11:01 Spá því að Patrick Mahomes, Aaron Donald og nafni hann Rodgers verði bestir í vetur Það styttist í að ameríski fótboltinn fari að rúlla á nýjan leik og NFL-deildin hefjist á nýjan leik. Samkvæmt helstu spámönnum vestanhafs verður Patrick Mahomes besti leikmaður deildarinnar í vetur. 3.9.2021 10:31 Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. 3.9.2021 09:52 Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. 3.9.2021 09:31 Þjálfari Noregs vill nýja ríkisstjórn Noregur gerði 1-1 jafntefli við Holland í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á dögunum. Ståle Solbakken, þjálfari Norðmanna, var allt annað en sáttur með hversu fáir áhorfendur fengu að vera á leiknum. 3.9.2021 09:00 „Þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir“ Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði stöðuna á liðinu núna svipaða og fyrir tíu árum þegar sú kynslóð sem leiddi liðið á tvö stórmót var að hefja sinn landsliðsferil. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu í gærkvöld. 3.9.2021 08:31 Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. 3.9.2021 08:00 Rúnar Páll um leikina þrjá sem eftir eru hjá Fylki: Það eru úrslitaleikir framundan Rúnar Páll Sigmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, en hann fær það verkefni að reyna að bjarga liðinu frá falli. Liðið hefur 16 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Fylkir á eftir að mæta KA, ÍA og Val. 3.9.2021 07:30 Ronaldo sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Cristiano Ronaldo var í gær sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Portúgal eftir að hann nældi sér í leikbann þegar hann fagnaði marki með því að fara úr treyjunni og fékk gult spjald að launum. 3.9.2021 07:01 Dagskráin í dag: Golfdagur framundan Þrjár beinar útsendingar eru á dagkrá sportrása Stöðvar 2 í dag og koma þær allar úr heimi golfsins. 3.9.2021 06:01 Ronaldo fær sjöuna hjá Manchester United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo fær að leika í treyju númer sjö hjá Manchester United líkt og hann gerði þegar hann lék með liðinu fyrir tólf árum. Edinson Cavani gefur sjöuna eftir og mun leika í treyju númer 21. 2.9.2021 23:00 Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. 2.9.2021 22:31 Erfið staða í riðlinum eftir þriðja markalausa tapið í fjórum leikjum: Myndir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í næst neðsta sæti riðilsins eftir fjórar umferðir en liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í kvöld. 2.9.2021 22:09 Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. 2.9.2021 22:06 „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2.9.2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2.9.2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2.9.2021 21:34 Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. 2.9.2021 21:27 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2.9.2021 21:20 Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. 2.9.2021 21:08 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2.9.2021 20:50 Jóhann Berg: Gríðarlegt svekkelsi „Bara gríðarlegt svekkelsi. Fannst fyrri hálfleikurinn flottur hjá okkur, við fáum gott færi sem við klárum á venjulegum degi. Þá er þetta allt annar leikur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, eftir svekkjandi 0-2 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. 2.9.2021 20:49 Svíþjóð eina taplausa liðið í B-riðli eftir sigur gegn Spánverjum Svíar og Spánverjar áttust við í uppgjöri toppliða B-riðils í undankeppni HM 2022 í kvöld. Svíar eru nú einir á toppi riðilsins eftir sterkan 2-1 sigur. 2.9.2021 20:44 Englendingar á toppi I-riðils eftir öruggan sigur Ungverjar tóku á móti Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Raheem Sterling, Declan Rice og nafnarnir Harry Kane og Maguire sáu um markaskorun Englendinga í 3-0 sigri. 2.9.2021 20:41 Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 2.9.2021 19:47 Sjá næstu 50 fréttir
Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta „Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim. 4.9.2021 08:00
Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. 4.9.2021 07:00
Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands gagnrýnir rasíska landa sína harðlega László Németh, fyrrverandi þjálfari KR og íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, gagnrýnir harðlega ungverska landa sína sem beittu leikmenn enska karlalandsliðsins í fótbolta kynþáttaníði í Búdapest gærkvöld. Hann kallar eftir harðari refsingum. 3.9.2021 23:30
Val Ancelottis á Andra Lucasi vekur athygli spænskra fjölmiðla Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal 40 leikmanna sem Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, valdi í Meistaradeildarhóp liðsins fyrir komandi tímabil. Spænskir fjölmiðlar hafa vakið sérstaka athygli á valinu. 3.9.2021 23:01
Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. 3.9.2021 22:02
Fordómafullir stuðningsmenn komust á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á meintu kynþáttaníði ungverskra stuðningsmanna í garð leikmanna enska karlalandsliðsins í fótbolta í leik Ungverjalands og Englands í undankeppni HM 2022 á Puskás-vellinum í Búdapest í gærkvöld. Stuðningsmenn gátu mætt á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Ungverja. 3.9.2021 21:01
Sjáðu mörkin: Þægilegur sigur hjá Man. United í fyrsta leik Manchester United vann 2-0 sigur á Reading í fyrsta leik tímabilsins í ensku ofurdeildinni í fótbolta. María Þórisdóttir spilaði allan leikinn fyrir United. 3.9.2021 20:37
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 3.9.2021 19:30
Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. 3.9.2021 18:40
Aukaþing KSÍ fer fram 2. október Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til aukaþings laugardaginn 2. október næst komandi. Þar verður nýr formaður auk nýrrar stjórnar sambandsins kosin. 3.9.2021 18:01
Úrslitin ráðast á stórmeistaramótinu í Counter-Strike Komið er að úrslitastundu á stórmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Nýir meistarar verða krýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport annað kvöld þar sem mikið verður um dýrðir. 3.9.2021 17:15
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. 3.9.2021 16:30
Mikael sagði fangelsismyndina mistök Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. 3.9.2021 15:46
Ronaldo þakklátur Cavani fyrir númerið Cristiano Ronaldo fékk það í gegn að hann myndi klæðast treyju númer sjö, líkt og hann er vanur, eftir endurkomuna til Manchester United. Hann kveðst þakklátur Edinson Cavani fyrir að hafa verið til í að skipta um númer. 3.9.2021 15:00
Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. 3.9.2021 14:15
Átján ára boxari lést fimm dögum eftir rothögg Átján ára hnefaleikakona frá Mexíkó, Jeanette Zacarias Zapata, er látin eftir rothögg í bardaga gegn Marie Pier Houle í Montreal á laugardaginn. 3.9.2021 13:30
Messi tæklaður fólskulega og Brassar á hraðleið til Katar Brasilía er enn með fullt hús stiga á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Síle á útivelli í nótt. Framundan er stórleikur Brasilíumanna gegn Argentínu. 3.9.2021 12:46
Sjáðu lagleg mörk varamannsins og klaufaleg mistök Elíasar í Hvíta-Rússlandi Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla hóf undankeppni EM á góðum sigri gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli í gær, 2-1. Í fréttinni má sjá öll helstu atvik úr leiknum. 3.9.2021 12:01
Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. 3.9.2021 12:01
Gautaborg setur Kolbein til hliðar Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. 3.9.2021 11:22
Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. 3.9.2021 11:01
Spá því að Patrick Mahomes, Aaron Donald og nafni hann Rodgers verði bestir í vetur Það styttist í að ameríski fótboltinn fari að rúlla á nýjan leik og NFL-deildin hefjist á nýjan leik. Samkvæmt helstu spámönnum vestanhafs verður Patrick Mahomes besti leikmaður deildarinnar í vetur. 3.9.2021 10:31
Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. 3.9.2021 09:52
Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. 3.9.2021 09:31
Þjálfari Noregs vill nýja ríkisstjórn Noregur gerði 1-1 jafntefli við Holland í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á dögunum. Ståle Solbakken, þjálfari Norðmanna, var allt annað en sáttur með hversu fáir áhorfendur fengu að vera á leiknum. 3.9.2021 09:00
„Þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir“ Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði stöðuna á liðinu núna svipaða og fyrir tíu árum þegar sú kynslóð sem leiddi liðið á tvö stórmót var að hefja sinn landsliðsferil. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu í gærkvöld. 3.9.2021 08:31
Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. 3.9.2021 08:00
Rúnar Páll um leikina þrjá sem eftir eru hjá Fylki: Það eru úrslitaleikir framundan Rúnar Páll Sigmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, en hann fær það verkefni að reyna að bjarga liðinu frá falli. Liðið hefur 16 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Fylkir á eftir að mæta KA, ÍA og Val. 3.9.2021 07:30
Ronaldo sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Cristiano Ronaldo var í gær sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Portúgal eftir að hann nældi sér í leikbann þegar hann fagnaði marki með því að fara úr treyjunni og fékk gult spjald að launum. 3.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Golfdagur framundan Þrjár beinar útsendingar eru á dagkrá sportrása Stöðvar 2 í dag og koma þær allar úr heimi golfsins. 3.9.2021 06:01
Ronaldo fær sjöuna hjá Manchester United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo fær að leika í treyju númer sjö hjá Manchester United líkt og hann gerði þegar hann lék með liðinu fyrir tólf árum. Edinson Cavani gefur sjöuna eftir og mun leika í treyju númer 21. 2.9.2021 23:00
Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. 2.9.2021 22:31
Erfið staða í riðlinum eftir þriðja markalausa tapið í fjórum leikjum: Myndir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í næst neðsta sæti riðilsins eftir fjórar umferðir en liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í kvöld. 2.9.2021 22:09
Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. 2.9.2021 22:06
„Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2.9.2021 21:41
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2.9.2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2.9.2021 21:34
Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. 2.9.2021 21:27
Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2.9.2021 21:20
Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. 2.9.2021 21:08
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2.9.2021 20:50
Jóhann Berg: Gríðarlegt svekkelsi „Bara gríðarlegt svekkelsi. Fannst fyrri hálfleikurinn flottur hjá okkur, við fáum gott færi sem við klárum á venjulegum degi. Þá er þetta allt annar leikur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, eftir svekkjandi 0-2 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. 2.9.2021 20:49
Svíþjóð eina taplausa liðið í B-riðli eftir sigur gegn Spánverjum Svíar og Spánverjar áttust við í uppgjöri toppliða B-riðils í undankeppni HM 2022 í kvöld. Svíar eru nú einir á toppi riðilsins eftir sterkan 2-1 sigur. 2.9.2021 20:44
Englendingar á toppi I-riðils eftir öruggan sigur Ungverjar tóku á móti Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Raheem Sterling, Declan Rice og nafnarnir Harry Kane og Maguire sáu um markaskorun Englendinga í 3-0 sigri. 2.9.2021 20:41
Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 2.9.2021 19:47