Fleiri fréttir Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. 5.10.2021 09:13 Liverpool tilbúið að dæma hrækjarann í ævilangt bann Liverpool hefur hafið rannsókn á stuðningsmanninum sem á að hafa hrækt á starfslið Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann gæti fengið ævilangt bann frá leikjum á Anfield. 5.10.2021 09:01 Ferguson gagnrýndi ákvörðun Solskjærs Sir Alex Ferguson virtist gagnrýna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir jafnteflið við Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 5.10.2021 08:30 Kleinur, pítsudeig og morgunvaktir niðri á bryggju vegna Evrópuævintýris Leikmenn, sjálfboðaliðar, stjórnarmenn og aðrir sem að körfuknattleiksdeild Hauka koma hafa gert sitt til að sjaldséð Evrópuævintýri íslensks körfuboltaliðs verði að veruleika. Það kemur til með að kosta tæpar 12 milljónir fyrir Hauka að leika í Evrópubikar kvenna í ár. 5.10.2021 08:01 „Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. 5.10.2021 07:31 Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. 5.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði og Körfuboltakvöld kvenna Alls verða fjórar beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport þennan þriðjudaginn. 5.10.2021 06:00 Telja að fjölgun heimsmeistaramóta muni skaða kvennaknattspyrnu Knattspyrnusamband Evrópu, samtök knattspyrnufélaga í Evrópu sem og fjöldi landssambanda telja að fjölgun heimsmeistaramóta geti haft slæmar afleiðingar fyrir kvennafótboltann í heild sinni. 4.10.2021 23:00 Guardiola í Pandóruskjölunum sökum bankareiknings í Andorra Stærsti fjármálagagnaleki allra tíma afhjúpar leynileg auðæfi og fjármálagerninga margs valdamesta fólks heimsins. Þar á meðal er Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City. 4.10.2021 22:31 Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. 4.10.2021 22:00 Þjálfari Midtjylland segist vera með tvo bestu markverði deildarinnar í sínum röðum Bo Henriksen segir lið sitt vera með tvo bestu markverði dönsku úrvalsdeildarinnar, þá Elías Rafn Ólafsson og Jonas Lössl. Sá síðarnefndi er ekki enn orðinn leikfær að mati Bo en þegar það gerist verður ákvörðun tekin leik fyrir leik um hvor mun standa í markinu. 4.10.2021 21:31 Loks búinn að finna sér nýtt lið Hægri bakvörðurinn Serge Aurier er loks búinn að finna sér nýtt lið en hann fór frítt frá Tottenham Hotspur í sumar. Fílabeinsstrendingurinn samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Villareal í dag. 4.10.2021 20:46 Guðrún Erla talin vera að ganga til liðs við HK HK gæti borist góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna í handbolta. Talið er að miðjumaðurinn Guðrún Erla Bjarnadóttir sé að ganga í raðir félagsins. 4.10.2021 20:01 Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. 4.10.2021 19:15 Everton vill fá Van de Beek Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020. 4.10.2021 18:30 Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 4.10.2021 17:45 Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. 4.10.2021 17:00 Arnar Davíð í öðru sæti í móti á evrópsku mótaröðinni Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur náði flottum árangri á evrópsku mótaröðinni í keilu um helgina. 4.10.2021 16:31 Segir UEFA veita Íslandi og öðrum á EM allt of lítið verðlaunafé Ada Hegerberg, fyrsta konan til að hljóta Gullknöttinn, árið 2018, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna UEFA fyrir upphæð verðlaunafjár á Evrópumóti kvenna í fótbolta næsta sumar. 4.10.2021 16:01 Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. 4.10.2021 15:30 Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. 4.10.2021 15:09 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. 4.10.2021 15:01 Mikael og Daníel koma inn í landsliðshópinn Mikael Egill Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson hafa verið kallaðir inn í A-landsliðið í fótbolta í stað Jóhanns Berg Guðmundssonar og Jóns Guðna Fjólusonar. 4.10.2021 14:34 Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. 4.10.2021 14:31 Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. 4.10.2021 14:00 Mbappé óskaði eftir sölu frá PSG í sumar Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé óskaði eftir því að vera seldur frá Paris Saint-Germain í sumar. 4.10.2021 13:31 Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. 4.10.2021 13:15 Grótta ræður 29 ára þjálfara Chris Brazell er nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta. Hann tekur við Seltirningum af Ágústi Gylfasyni. 4.10.2021 13:01 Sjáðu Dagnýju skora á móti Man. City: Var búin að bíða lengi eftir fyrsta markinu Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu frábæran útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 4.10.2021 12:30 Leiðin hjá Sagosen liggur líklega heim í nýtt ofurlið Sander Sagosen, einn besti handboltamaður í heimi, snýr að öllum líkindum aftur heim uppeldisfélagsins Kolstad eftir næsta tímabil. 4.10.2021 12:01 Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.10.2021 11:31 Vinnubrögð KSÍ höfðu áhrif á ákvörðun Jóhanns Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með fótboltalandsliðinu sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM á næstunni. Hann segir vinnubrögð KSÍ hafa haft sitt að segja um þá ákvörðun sína að draga sig úr hópnum. 4.10.2021 11:00 Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. 4.10.2021 10:51 Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. 4.10.2021 10:31 Stöngin út þegar Brady bætti met og fagnaði sigri á gamla heimavellinum Tom Brady valdi heldur betur staðinn til að verða sá leikstjórnandi sem hefur kastað boltanum fyrir flesta jarda en það gerði hann í sigurleik á heimavelli New England Patriots í nótt. 4.10.2021 10:00 Ranieri líklegast með enn eina endurkomuna í enska boltann Watford er komið langt í viðræðum við Ítalann Claudio Ranieri um að hann gerist knattspyrnustjóri liðsins. 4.10.2021 09:21 Park biður stuðningsmenn United að hætta að syngja hundakjötssönginn Ji-sung Park hefur beðið stuðningsmenn Manchester United um að hætta að syngja lag um sig sem inniheldur niðrandi orð um Suður-Kóreumenn. 4.10.2021 09:01 Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. 4.10.2021 08:30 Klopp: Fólk á að eftir að muna eftir þessu marki eftir 50-60 ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði Mohamed Salah í hástert eftir leikinn gegn Manchester City í gær. Hann sagði að stuðningsmenn Liverpool myndu seint gleyma markinu sem Salah skoraði í leiknum. 4.10.2021 08:02 Khabib vildi ekki fá sér vínglas með Ferguson Þeir eru ekki margir sem myndu sleppa tækifærinu á að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson. En bardagakappinn fyrrverandi, Khabib Nurmagomedov, gerði það samt. 4.10.2021 07:31 Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. 4.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og GameTíví Eftir strembna helgi er heldur rólegur dagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport. 4.10.2021 06:00 Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. 3.10.2021 23:31 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. 3.10.2021 23:00 KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. 3.10.2021 22:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. 5.10.2021 09:13
Liverpool tilbúið að dæma hrækjarann í ævilangt bann Liverpool hefur hafið rannsókn á stuðningsmanninum sem á að hafa hrækt á starfslið Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann gæti fengið ævilangt bann frá leikjum á Anfield. 5.10.2021 09:01
Ferguson gagnrýndi ákvörðun Solskjærs Sir Alex Ferguson virtist gagnrýna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir jafnteflið við Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 5.10.2021 08:30
Kleinur, pítsudeig og morgunvaktir niðri á bryggju vegna Evrópuævintýris Leikmenn, sjálfboðaliðar, stjórnarmenn og aðrir sem að körfuknattleiksdeild Hauka koma hafa gert sitt til að sjaldséð Evrópuævintýri íslensks körfuboltaliðs verði að veruleika. Það kemur til með að kosta tæpar 12 milljónir fyrir Hauka að leika í Evrópubikar kvenna í ár. 5.10.2021 08:01
„Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. 5.10.2021 07:31
Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. 5.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði og Körfuboltakvöld kvenna Alls verða fjórar beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport þennan þriðjudaginn. 5.10.2021 06:00
Telja að fjölgun heimsmeistaramóta muni skaða kvennaknattspyrnu Knattspyrnusamband Evrópu, samtök knattspyrnufélaga í Evrópu sem og fjöldi landssambanda telja að fjölgun heimsmeistaramóta geti haft slæmar afleiðingar fyrir kvennafótboltann í heild sinni. 4.10.2021 23:00
Guardiola í Pandóruskjölunum sökum bankareiknings í Andorra Stærsti fjármálagagnaleki allra tíma afhjúpar leynileg auðæfi og fjármálagerninga margs valdamesta fólks heimsins. Þar á meðal er Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City. 4.10.2021 22:31
Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. 4.10.2021 22:00
Þjálfari Midtjylland segist vera með tvo bestu markverði deildarinnar í sínum röðum Bo Henriksen segir lið sitt vera með tvo bestu markverði dönsku úrvalsdeildarinnar, þá Elías Rafn Ólafsson og Jonas Lössl. Sá síðarnefndi er ekki enn orðinn leikfær að mati Bo en þegar það gerist verður ákvörðun tekin leik fyrir leik um hvor mun standa í markinu. 4.10.2021 21:31
Loks búinn að finna sér nýtt lið Hægri bakvörðurinn Serge Aurier er loks búinn að finna sér nýtt lið en hann fór frítt frá Tottenham Hotspur í sumar. Fílabeinsstrendingurinn samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Villareal í dag. 4.10.2021 20:46
Guðrún Erla talin vera að ganga til liðs við HK HK gæti borist góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna í handbolta. Talið er að miðjumaðurinn Guðrún Erla Bjarnadóttir sé að ganga í raðir félagsins. 4.10.2021 20:01
Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. 4.10.2021 19:15
Everton vill fá Van de Beek Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020. 4.10.2021 18:30
Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 4.10.2021 17:45
Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. 4.10.2021 17:00
Arnar Davíð í öðru sæti í móti á evrópsku mótaröðinni Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur náði flottum árangri á evrópsku mótaröðinni í keilu um helgina. 4.10.2021 16:31
Segir UEFA veita Íslandi og öðrum á EM allt of lítið verðlaunafé Ada Hegerberg, fyrsta konan til að hljóta Gullknöttinn, árið 2018, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna UEFA fyrir upphæð verðlaunafjár á Evrópumóti kvenna í fótbolta næsta sumar. 4.10.2021 16:01
Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. 4.10.2021 15:30
Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. 4.10.2021 15:09
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. 4.10.2021 15:01
Mikael og Daníel koma inn í landsliðshópinn Mikael Egill Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson hafa verið kallaðir inn í A-landsliðið í fótbolta í stað Jóhanns Berg Guðmundssonar og Jóns Guðna Fjólusonar. 4.10.2021 14:34
Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. 4.10.2021 14:31
Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. 4.10.2021 14:00
Mbappé óskaði eftir sölu frá PSG í sumar Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé óskaði eftir því að vera seldur frá Paris Saint-Germain í sumar. 4.10.2021 13:31
Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. 4.10.2021 13:15
Grótta ræður 29 ára þjálfara Chris Brazell er nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta. Hann tekur við Seltirningum af Ágústi Gylfasyni. 4.10.2021 13:01
Sjáðu Dagnýju skora á móti Man. City: Var búin að bíða lengi eftir fyrsta markinu Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu frábæran útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 4.10.2021 12:30
Leiðin hjá Sagosen liggur líklega heim í nýtt ofurlið Sander Sagosen, einn besti handboltamaður í heimi, snýr að öllum líkindum aftur heim uppeldisfélagsins Kolstad eftir næsta tímabil. 4.10.2021 12:01
Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.10.2021 11:31
Vinnubrögð KSÍ höfðu áhrif á ákvörðun Jóhanns Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með fótboltalandsliðinu sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM á næstunni. Hann segir vinnubrögð KSÍ hafa haft sitt að segja um þá ákvörðun sína að draga sig úr hópnum. 4.10.2021 11:00
Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. 4.10.2021 10:51
Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. 4.10.2021 10:31
Stöngin út þegar Brady bætti met og fagnaði sigri á gamla heimavellinum Tom Brady valdi heldur betur staðinn til að verða sá leikstjórnandi sem hefur kastað boltanum fyrir flesta jarda en það gerði hann í sigurleik á heimavelli New England Patriots í nótt. 4.10.2021 10:00
Ranieri líklegast með enn eina endurkomuna í enska boltann Watford er komið langt í viðræðum við Ítalann Claudio Ranieri um að hann gerist knattspyrnustjóri liðsins. 4.10.2021 09:21
Park biður stuðningsmenn United að hætta að syngja hundakjötssönginn Ji-sung Park hefur beðið stuðningsmenn Manchester United um að hætta að syngja lag um sig sem inniheldur niðrandi orð um Suður-Kóreumenn. 4.10.2021 09:01
Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. 4.10.2021 08:30
Klopp: Fólk á að eftir að muna eftir þessu marki eftir 50-60 ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði Mohamed Salah í hástert eftir leikinn gegn Manchester City í gær. Hann sagði að stuðningsmenn Liverpool myndu seint gleyma markinu sem Salah skoraði í leiknum. 4.10.2021 08:02
Khabib vildi ekki fá sér vínglas með Ferguson Þeir eru ekki margir sem myndu sleppa tækifærinu á að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson. En bardagakappinn fyrrverandi, Khabib Nurmagomedov, gerði það samt. 4.10.2021 07:31
Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. 4.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og GameTíví Eftir strembna helgi er heldur rólegur dagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport. 4.10.2021 06:00
Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. 3.10.2021 23:31
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. 3.10.2021 23:00
KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. 3.10.2021 22:46