Fleiri fréttir

Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni

Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina.

Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins

Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli.

Friðrik Ingi tekur við ÍR

Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski.

Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni.

„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“

Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld.

Arnór Ingvi spilaði í tapi gegn Inter Miami

Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution voru fyrir löngu búnir að tryggja sér efsta sæti MLS deildarinnar þegar kom að lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld.

Albert spilaði í tapi gegn Feyenoord

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Glæsimörk í leik Leeds og Leicester

Það var búist við hörkuskemmtilegum leik þegar að Leeds fékk Leicester í heimsókn á Elland Road fyrr í dag, það reyndist rétt þó mörkin hafi ekki verið mörg. Áhorfendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar tvö glæsimörk litu dagsins ljós með einungis tveggja mínútna millibili. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1.

Smith Rowe hetja Arsenal

Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0.

Kamaru Usman meistari í veltivigt

Kamaru Usman bar sigurorð af andstæðingi sínum, Colby Covington, í UFC 268 í New York í gærkvöldi. Usman vann bardagann á dómaraákvörðun.

Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke

Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4,

Amanda og Ingibjörg spiluðu í tapi Vålerenga | Sandviken meistari

Íslensku landsliðsmennirnir Amanda Andradóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir byrjuðu báðar í dag þegar að lið þeirra Vålerenga tapaði fyrir Stabæk á heimavelli, 0-1. Úrslitin réðust í norsku deildinni því Sandviken þurfti einungis einn sigur til þess að tryggja sér titilinn og hann kom í dag.

Sjá næstu 50 fréttir