Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7.11.2021 10:00 NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. 7.11.2021 09:30 Tuchel: Burnley voru heppnir Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 7.11.2021 08:00 Valtteri Bottas á ráspól í Mexíkó Finninn Valtteri Bottas sem ekur fyrir lið Mercedes var með besta tímann í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fer fram í Mexíkóborg síðar í dag. 7.11.2021 07:01 Dagskráin í dag: FA bikarinn, NFL og NBA Það er að venju hlaðborð af íþróttum á boðstólnum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 7.11.2021 06:01 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6.11.2021 23:00 Real Madrid á toppinn eftir sigur Það var mikið undir þegar að Real Madrid fékk nágranna sína í Rayo Vallecano í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eftir að hafa komist í 2-0 þá þurftu Madrídingar aðeins að svitna í lokin en unnu að síðustu góðan sigur, 2-1. 6.11.2021 22:00 Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. 6.11.2021 21:30 Poulsen sökkti Dortmund Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. 6.11.2021 21:00 Rekinn eftir fyrsta sigurinn Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins. 6.11.2021 20:00 Brighton og Newcastle skildu jöfn eftir hundrað mínútna leik Brighton og Newcastle gerðu jafntefli, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fjörugum leik þar sem VAR lék stórt hlutverk. 6.11.2021 19:30 Cuadrado hetja Juventus Juventus vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 6.11.2021 19:00 „Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 6.11.2021 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. 6.11.2021 18:44 NBA deildin hefur rannsókn á eiganda Phoenix Suns NBA deildin hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á Robert Sarver, eiganda Phoenix Suns, sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að kvissaðist út að það væri á leiðinni fréttaskýring um hans stjórnunarhætti. Nú hefur fréttin verið birt hjá bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 6.11.2021 18:30 Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu í leik gegn Celta Vigo í dag í spænsku úrvalsdeildinni. Börsungar komust í 0-3 en Celta Vigo náði að jafna í 3-3 í þessum síðasta leik liðsins áður en Xavi tekur við liðinu. 6.11.2021 17:30 Chelsea missteig sig í toppbaráttunni Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1 6.11.2021 17:00 HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. 6.11.2021 15:37 Kristianstad í Meistaradeildina annað árið í röð Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur tryggðu sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2021 15:17 Fimmtu umferð lokið í CS:GO: Vallea og Ármann að komast á skrið Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Ármann rústaði Kórdrengjum. Dusty og Þór unnu sína leiki og Vallea er farið að láta finna fyrir sér. 6.11.2021 15:01 Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2021 14:30 Glódís í byrjunarliði þegar Bayern Munchen skaut sér á toppinn Íslendingalið Bayern Munchen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Essen. 6.11.2021 14:04 Xavi mættur til Barcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins. 6.11.2021 13:35 Bræður börðust þegar Ármann fór illa með Kórdrengi Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með stórsigri Ármanns gegn Kórdrengjum, 16-3, í vægast sagt einhliða viðureign. 6.11.2021 13:31 Valskonur sækja liðsstyrk í Árbæinn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvær af bestu leikmönnum Fylkis undanfarin ár. 6.11.2021 12:31 Vallea á uppleið og hafði betur gegn Fylki Spennandi viðureign Fylkis og Vallea lauk í gærkvöldi með sigri Vallea 16-12 í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 6.11.2021 12:01 Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. 6.11.2021 11:30 Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. 6.11.2021 11:01 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6.11.2021 10:30 Snæfríður Sól í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir er komin áfram í undanúrslit á EM 25 í sundi sem fram fer í Kazan, Rússlandi þessa dagana. 6.11.2021 10:01 Rose með stórleik þegar Knicks komst aftur á sigurbraut New York Knicks hafði betur gegn meistaraliði Milwaukee Bucks í einum af stórleikjum næturinnar í NBA körfuboltanum. 6.11.2021 09:30 Veltir fyrir sér hvort Sancho og Grealish væru betur settir hjá hinu Manchester-liðinu Manchester City og Manchester United festu bæði kaup á enskum landsliðsmönnum í sumar. Jack Grealish kom til Man City frá Aston Villa og Jadon Sancho kom til Man Utd frá Borussia Dortmund. Hvorugur hefur þó náð að sýna sitt rétta andlit það sem af er tímabili. 6.11.2021 08:00 Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. 6.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Safamýri, sú elsta og virtasta ásamt körfubolta, golfi og rafíþróttum Það er langur laugardagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport. 6.11.2021 06:00 „Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika“ Thomas Kalmeba-Massamba, leikmaður Tindastóll, var eins og allir tengdir Tindastóll ánægður með sigurinn á Njarðvík í kvöld. 5.11.2021 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 72-83 | Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð Tindastóll sá til þess að Njarðvík tapaði þriðja leiknum í röð í Subway-deild karla í körfubolta er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld, lokatölur 72-83. 5.11.2021 22:44 Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina 5.11.2021 22:30 Vandræði Aston Villa halda áfram eftir tap gegn Southampton Það gengur hvorki né rekur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa þessa dagana. Liðið tapaði í kvöld 1-0 gegn Southampton. Var þetta fimmta tap Villa í röð. 5.11.2021 21:55 Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024 Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar. 5.11.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 100-84 | Grindavík komið í toppsæti Subway-deildarinnar Grindvíkingar eru nýtt topplið í Subway-deild karla í körfuknattleik eftir öruggan sigur á Breiðablik í HS Orku-höllinni í kvöld. Lokatölur 100-84 í leik sem heimamenn leiddu allan tímann. 5.11.2021 20:35 Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. 5.11.2021 20:10 Beta getur endurtekið afrekið þrátt fyrir áfallið um síðustu helgi Landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir geta kvatt Kristianstad sem „Meistaradeildarlið“ eftir morgundaginn. Til að svo megi verða má ekkert út af bregða. 5.11.2021 19:01 Stórkostleg hjólhestaspyrna í slóvensku úrvalsdeildinni Glæsilegustu mörkin eru ekki alltaf skoruð í stærstu deildunum. Þökk sé veraldarvefnum er hins vegar auðveldara að fá aðgengi að mögnuðum mörgum héðan og þaðan úr heiminum. Eitt slíkt var skorað í Slóveníu í dag. 5.11.2021 18:30 Anton Sveinn í tíunda sæti Anton Sveinn Mckee kom 10. í mark í 200 metra bringusundi í undanúrslitum Evrópumótsins í sundi sem nú fer fram í Kazan í Rússlandi. 5.11.2021 18:01 Tognaði illa aftan í læri og verður frá næsta mánuðinn hinn minnsta Liverpool lagði Atlético Madríd 2-0 í Meistaradeild Evrópu í vikunni en sigurinn kostaði sitt. Brasilíski framherjinn Roberto Firmino tognaði illa aftan í læri í leiknum og verður frá í mánuð hið minnsta. 5.11.2021 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7.11.2021 10:00
NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. 7.11.2021 09:30
Tuchel: Burnley voru heppnir Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 7.11.2021 08:00
Valtteri Bottas á ráspól í Mexíkó Finninn Valtteri Bottas sem ekur fyrir lið Mercedes var með besta tímann í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fer fram í Mexíkóborg síðar í dag. 7.11.2021 07:01
Dagskráin í dag: FA bikarinn, NFL og NBA Það er að venju hlaðborð af íþróttum á boðstólnum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 7.11.2021 06:01
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6.11.2021 23:00
Real Madrid á toppinn eftir sigur Það var mikið undir þegar að Real Madrid fékk nágranna sína í Rayo Vallecano í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eftir að hafa komist í 2-0 þá þurftu Madrídingar aðeins að svitna í lokin en unnu að síðustu góðan sigur, 2-1. 6.11.2021 22:00
Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. 6.11.2021 21:30
Poulsen sökkti Dortmund Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. 6.11.2021 21:00
Rekinn eftir fyrsta sigurinn Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins. 6.11.2021 20:00
Brighton og Newcastle skildu jöfn eftir hundrað mínútna leik Brighton og Newcastle gerðu jafntefli, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fjörugum leik þar sem VAR lék stórt hlutverk. 6.11.2021 19:30
Cuadrado hetja Juventus Juventus vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 6.11.2021 19:00
„Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 6.11.2021 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. 6.11.2021 18:44
NBA deildin hefur rannsókn á eiganda Phoenix Suns NBA deildin hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á Robert Sarver, eiganda Phoenix Suns, sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að kvissaðist út að það væri á leiðinni fréttaskýring um hans stjórnunarhætti. Nú hefur fréttin verið birt hjá bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 6.11.2021 18:30
Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu í leik gegn Celta Vigo í dag í spænsku úrvalsdeildinni. Börsungar komust í 0-3 en Celta Vigo náði að jafna í 3-3 í þessum síðasta leik liðsins áður en Xavi tekur við liðinu. 6.11.2021 17:30
Chelsea missteig sig í toppbaráttunni Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1 6.11.2021 17:00
HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. 6.11.2021 15:37
Kristianstad í Meistaradeildina annað árið í röð Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur tryggðu sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2021 15:17
Fimmtu umferð lokið í CS:GO: Vallea og Ármann að komast á skrið Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Ármann rústaði Kórdrengjum. Dusty og Þór unnu sína leiki og Vallea er farið að láta finna fyrir sér. 6.11.2021 15:01
Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2021 14:30
Glódís í byrjunarliði þegar Bayern Munchen skaut sér á toppinn Íslendingalið Bayern Munchen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Essen. 6.11.2021 14:04
Xavi mættur til Barcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins. 6.11.2021 13:35
Bræður börðust þegar Ármann fór illa með Kórdrengi Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með stórsigri Ármanns gegn Kórdrengjum, 16-3, í vægast sagt einhliða viðureign. 6.11.2021 13:31
Valskonur sækja liðsstyrk í Árbæinn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvær af bestu leikmönnum Fylkis undanfarin ár. 6.11.2021 12:31
Vallea á uppleið og hafði betur gegn Fylki Spennandi viðureign Fylkis og Vallea lauk í gærkvöldi með sigri Vallea 16-12 í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 6.11.2021 12:01
Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. 6.11.2021 11:30
Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. 6.11.2021 11:01
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6.11.2021 10:30
Snæfríður Sól í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir er komin áfram í undanúrslit á EM 25 í sundi sem fram fer í Kazan, Rússlandi þessa dagana. 6.11.2021 10:01
Rose með stórleik þegar Knicks komst aftur á sigurbraut New York Knicks hafði betur gegn meistaraliði Milwaukee Bucks í einum af stórleikjum næturinnar í NBA körfuboltanum. 6.11.2021 09:30
Veltir fyrir sér hvort Sancho og Grealish væru betur settir hjá hinu Manchester-liðinu Manchester City og Manchester United festu bæði kaup á enskum landsliðsmönnum í sumar. Jack Grealish kom til Man City frá Aston Villa og Jadon Sancho kom til Man Utd frá Borussia Dortmund. Hvorugur hefur þó náð að sýna sitt rétta andlit það sem af er tímabili. 6.11.2021 08:00
Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. 6.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Safamýri, sú elsta og virtasta ásamt körfubolta, golfi og rafíþróttum Það er langur laugardagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport. 6.11.2021 06:00
„Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika“ Thomas Kalmeba-Massamba, leikmaður Tindastóll, var eins og allir tengdir Tindastóll ánægður með sigurinn á Njarðvík í kvöld. 5.11.2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 72-83 | Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð Tindastóll sá til þess að Njarðvík tapaði þriðja leiknum í röð í Subway-deild karla í körfubolta er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld, lokatölur 72-83. 5.11.2021 22:44
Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina 5.11.2021 22:30
Vandræði Aston Villa halda áfram eftir tap gegn Southampton Það gengur hvorki né rekur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa þessa dagana. Liðið tapaði í kvöld 1-0 gegn Southampton. Var þetta fimmta tap Villa í röð. 5.11.2021 21:55
Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024 Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar. 5.11.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 100-84 | Grindavík komið í toppsæti Subway-deildarinnar Grindvíkingar eru nýtt topplið í Subway-deild karla í körfuknattleik eftir öruggan sigur á Breiðablik í HS Orku-höllinni í kvöld. Lokatölur 100-84 í leik sem heimamenn leiddu allan tímann. 5.11.2021 20:35
Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. 5.11.2021 20:10
Beta getur endurtekið afrekið þrátt fyrir áfallið um síðustu helgi Landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir geta kvatt Kristianstad sem „Meistaradeildarlið“ eftir morgundaginn. Til að svo megi verða má ekkert út af bregða. 5.11.2021 19:01
Stórkostleg hjólhestaspyrna í slóvensku úrvalsdeildinni Glæsilegustu mörkin eru ekki alltaf skoruð í stærstu deildunum. Þökk sé veraldarvefnum er hins vegar auðveldara að fá aðgengi að mögnuðum mörgum héðan og þaðan úr heiminum. Eitt slíkt var skorað í Slóveníu í dag. 5.11.2021 18:30
Anton Sveinn í tíunda sæti Anton Sveinn Mckee kom 10. í mark í 200 metra bringusundi í undanúrslitum Evrópumótsins í sundi sem nú fer fram í Kazan í Rússlandi. 5.11.2021 18:01
Tognaði illa aftan í læri og verður frá næsta mánuðinn hinn minnsta Liverpool lagði Atlético Madríd 2-0 í Meistaradeild Evrópu í vikunni en sigurinn kostaði sitt. Brasilíski framherjinn Roberto Firmino tognaði illa aftan í læri í leiknum og verður frá í mánuð hið minnsta. 5.11.2021 17:15