Fleiri fréttir

Roberto Carlos mætti til leiks með ensku bumbuliði

Árið 2002 varð Roberto Carlos heimsmeistari með brasilíska landsliðinu í fótbolta, en í gær þurfti hann að sætta sig við tap með bumbuliðinu Bull In The Barne FC frá Shropshire á Englandi.

Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn.

Frítt á landsleik Íslands og Tyrklands

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í undankeppni EM á sunnudaginn, en enginn aðganseyrir verður rukkaður inn á leikinn.

Baldur Þór: Við höfum trú á þessu

Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er.

Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík

Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. 

Íslandsmeistararnir felldu nafna sína

Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild.

Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna

KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik.

Elvar og félagar sóttu loksins stig

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar.

Viktor Gísli stóð vaktina er GOG komst aftur á sigurbraut

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26, en liðið var án sigurs í seinustu tveimur deildarleikjum.

Gummi Gumm valdi landsliðshóp

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars.

Elín Metta segir rangt að hún sé hætt

Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu.

„Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM

Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær.

Unga knatt­spyrnu­konan svipti sig lífi

Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi.

Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu

Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu.

Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot

Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir