Fleiri fréttir Roberto Carlos mætti til leiks með ensku bumbuliði Árið 2002 varð Roberto Carlos heimsmeistari með brasilíska landsliðinu í fótbolta, en í gær þurfti hann að sætta sig við tap með bumbuliðinu Bull In The Barne FC frá Shropshire á Englandi. 5.3.2022 08:00 Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. 5.3.2022 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, Serie A, golf og fleira Það er gjörsamlega pökkuð dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar. 5.3.2022 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. 4.3.2022 23:45 Frítt á landsleik Íslands og Tyrklands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í undankeppni EM á sunnudaginn, en enginn aðganseyrir verður rukkaður inn á leikinn. 4.3.2022 23:01 Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. 4.3.2022 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 90-74| Sigur í endurkomu Sverris Grindavík vann Vestra í endurkomu Sverris Þórs Sverrissonar sem þjálfara Grindavíkur. Eftir hikandi byrjun duttu heimamenn í gang í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Grindavík vann á endanum sextán stiga sigur 90-74. 4.3.2022 22:50 Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. 4.3.2022 22:20 Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:42 Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:31 Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. 4.3.2022 21:06 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4.3.2022 21:00 Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. 4.3.2022 20:59 Jónatan: Skora á alla KA menn að mæta og styðja liðið Jónatan Magnússon, þjálfari KA, gat ekki annað en verið sáttur eftir sterkan fimm marka sigur gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. 4.3.2022 20:43 Elvar og félagar sóttu loksins stig Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar. 4.3.2022 20:40 Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4.3.2022 20:06 Viktor Gísli stóð vaktina er GOG komst aftur á sigurbraut Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26, en liðið var án sigurs í seinustu tveimur deildarleikjum. 4.3.2022 19:42 Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:28 Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:01 Klökkur Óli Stef ræddi um feril sonarins: Eitt að spila og annað að horfa á strákinn sinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur verið frábær í liði Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta undanfarna mánuði. Einar er eins og flestum er kunnugt sonur eins besta handboltamanns Íslandssögunnar, Ólafs Stefánssonar, en Óli ræddi við Stöð 2 um feril stráksins og það sem framundan er. 4.3.2022 18:46 Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. 4.3.2022 18:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4.3.2022 16:31 Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. 4.3.2022 16:01 Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. 4.3.2022 15:30 Gummi Gumm valdi landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. 4.3.2022 15:17 Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. 4.3.2022 15:01 Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. 4.3.2022 14:39 Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. 4.3.2022 14:30 Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. 4.3.2022 14:01 Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. 4.3.2022 13:32 „Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær. 4.3.2022 13:01 Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. 4.3.2022 12:30 Unglingaþjálfari hjá Shakhtar Donetsk lést í stríðinu Stjórnarformaður Shakhtar Donetsk hefur greint frá því að unglingaþjálfari hjá félaginu hafi látist í stríðinu í Úkraínu. 4.3.2022 12:01 Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. 4.3.2022 11:30 Árborg veitir útungunarstöð íslenska landsliðsins 21 milljón í neyðarstyrk Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að hlaupa undir bagga með handknattleiksdeild Selfoss og veita henni styrk upp á 21 milljón króna vegna tapreksturs síðustu missera, á tímum heimsfaraldurs. 4.3.2022 11:03 Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. 4.3.2022 10:31 Heiðursstúkan: Hvor þeirra veit meira um Meistaradeildina í fótbolta? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fjórði þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 4.3.2022 10:00 Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. 4.3.2022 09:30 Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. 4.3.2022 09:01 Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. 4.3.2022 08:31 Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. 4.3.2022 08:07 Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. 4.3.2022 07:31 Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. 4.3.2022 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildirnar, ítalski, enski, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar í dag. 4.3.2022 06:02 Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. 3.3.2022 23:31 Sjá næstu 50 fréttir
Roberto Carlos mætti til leiks með ensku bumbuliði Árið 2002 varð Roberto Carlos heimsmeistari með brasilíska landsliðinu í fótbolta, en í gær þurfti hann að sætta sig við tap með bumbuliðinu Bull In The Barne FC frá Shropshire á Englandi. 5.3.2022 08:00
Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. 5.3.2022 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, Serie A, golf og fleira Það er gjörsamlega pökkuð dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar. 5.3.2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. 4.3.2022 23:45
Frítt á landsleik Íslands og Tyrklands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í undankeppni EM á sunnudaginn, en enginn aðganseyrir verður rukkaður inn á leikinn. 4.3.2022 23:01
Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. 4.3.2022 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 90-74| Sigur í endurkomu Sverris Grindavík vann Vestra í endurkomu Sverris Þórs Sverrissonar sem þjálfara Grindavíkur. Eftir hikandi byrjun duttu heimamenn í gang í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Grindavík vann á endanum sextán stiga sigur 90-74. 4.3.2022 22:50
Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. 4.3.2022 22:20
Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:42
Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:31
Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. 4.3.2022 21:06
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4.3.2022 21:00
Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. 4.3.2022 20:59
Jónatan: Skora á alla KA menn að mæta og styðja liðið Jónatan Magnússon, þjálfari KA, gat ekki annað en verið sáttur eftir sterkan fimm marka sigur gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. 4.3.2022 20:43
Elvar og félagar sóttu loksins stig Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar. 4.3.2022 20:40
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4.3.2022 20:06
Viktor Gísli stóð vaktina er GOG komst aftur á sigurbraut Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26, en liðið var án sigurs í seinustu tveimur deildarleikjum. 4.3.2022 19:42
Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:28
Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:01
Klökkur Óli Stef ræddi um feril sonarins: Eitt að spila og annað að horfa á strákinn sinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur verið frábær í liði Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta undanfarna mánuði. Einar er eins og flestum er kunnugt sonur eins besta handboltamanns Íslandssögunnar, Ólafs Stefánssonar, en Óli ræddi við Stöð 2 um feril stráksins og það sem framundan er. 4.3.2022 18:46
Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. 4.3.2022 18:00
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4.3.2022 16:31
Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. 4.3.2022 16:01
Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. 4.3.2022 15:30
Gummi Gumm valdi landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. 4.3.2022 15:17
Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. 4.3.2022 15:01
Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. 4.3.2022 14:39
Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. 4.3.2022 14:30
Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. 4.3.2022 14:01
Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. 4.3.2022 13:32
„Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær. 4.3.2022 13:01
Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. 4.3.2022 12:30
Unglingaþjálfari hjá Shakhtar Donetsk lést í stríðinu Stjórnarformaður Shakhtar Donetsk hefur greint frá því að unglingaþjálfari hjá félaginu hafi látist í stríðinu í Úkraínu. 4.3.2022 12:01
Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. 4.3.2022 11:30
Árborg veitir útungunarstöð íslenska landsliðsins 21 milljón í neyðarstyrk Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að hlaupa undir bagga með handknattleiksdeild Selfoss og veita henni styrk upp á 21 milljón króna vegna tapreksturs síðustu missera, á tímum heimsfaraldurs. 4.3.2022 11:03
Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. 4.3.2022 10:31
Heiðursstúkan: Hvor þeirra veit meira um Meistaradeildina í fótbolta? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fjórði þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 4.3.2022 10:00
Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. 4.3.2022 09:30
Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. 4.3.2022 09:01
Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. 4.3.2022 08:31
Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. 4.3.2022 08:07
Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. 4.3.2022 07:31
Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. 4.3.2022 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildirnar, ítalski, enski, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar í dag. 4.3.2022 06:02
Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. 3.3.2022 23:31