Fleiri fréttir

Patrekur: Eigum mikið inni

Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 

Benedikt Guðmundsson: Ég er bara virkilega ánægður með að fara héðan með sigur

Benedikt Guðmundsson vissi alveg að leikurinn við Breiðablik yrði ekki gefins og sú varð raunin þegar Njarðvíkingar náðu í sigur með erfiðasta móti 116-120. Njarðvíkingar virtust vera með góða stjórn á leiknum en Blikar eru óútreiknanlegt lið og ef þeir komast í gírinn sinn þá er erfitt að eiga við þá. Benedikt var því virkilega ánægður með sigurinn.

Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu

Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar.

Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap

Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið.

Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA

Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála.

Orri og Aron meistarar í miðjum leik

Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar.

Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína

Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn.

Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open

Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna.

Valieva bönnuð á HM en ekki vegna lyfjaneyslu

Hin 15 ára gamla Kamila Valieva, sem vakti svo mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking í síðasta mánuði, verður ekki með á heimsmeistaramótinu í listhlaupi á skautum í Frakklandi síðar í þessum mánuði.

Óvæntar stjörnur Olís-deildarinnar

Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað stórvel í Olís-deild karla í handbolta í vetur og slegið í gegn.

Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík

Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu.

Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“

Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni.

Afturelding sótti jafntefli í Keflavík

Keflavík og Afturelding skildu jöfn í hörku leik í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, 2-2. Leikurinn var í riðli 2 í Lengjubikar kvenna.

Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey

Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir