Fleiri fréttir

Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi

Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því.

Hvurslags Green var þessi karfa?

Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli.

Gerrard vill halda Coutinho

Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho.

Hilmar hrasaði í stórsviginu

Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking.

Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla

Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt!

Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson.

Markalaust í Manchester

Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum.

Þrenna frá Benzema kláraði PSG

Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain.

FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes

FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana.

Mér fannst Eriksen vanta faðmlag

Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen.

Óvæntur sigur Kórdrengja

Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Kórdrengja og Vallea. Í spennandi leik höfðu Kórdrengir betur 16–10.

Dusty vann stórsigur á Fylki

Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.

Prófaðu þurrflugu í sjóbirting

Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk.

Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn

Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars.

Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn

Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu.

„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“

Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir