Fleiri fréttir Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því. 10.3.2022 09:42 Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. 10.3.2022 09:31 Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. 10.3.2022 09:01 Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10.3.2022 08:30 Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. 10.3.2022 08:01 Hvurslags Green var þessi karfa? Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli. 10.3.2022 07:32 Gerrard vill halda Coutinho Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. 10.3.2022 07:00 Hilmar hrasaði í stórsviginu Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking. 10.3.2022 06:51 Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt! 10.3.2022 06:00 Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. 9.3.2022 23:59 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. 9.3.2022 23:30 Óðinn Þór var viss um að Arnar Freyr myndi klára dæmið Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði mörk í öllum regnbogans litum þegar KA tryggði sér sæti í bikarúrslitum í handbolta karla eftir 18 ára bið með dramatískum sigri gegn Selfossi í kvöld. 9.3.2022 23:30 Umfjöllun: Selfoss 27 - 28 KA | KA í úrslit eftir framlengingu KA mun mæta Val í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins í handbolta eftir 28-27 sigur á Selfossi í undanúrslitum í kvöld. 9.3.2022 22:59 „Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. 9.3.2022 22:27 Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 22:19 Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. 9.3.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 79-85 Grindavík | Grindvíkingar sóttu óvæntan útisigur í Njarðvík Nýliðar Njarðvíkur og Grindavíkur mættust í Ljónagryfjunni í kvöld í hörku leik. Þrátt fyrir að hlutskipti liðanna í deildinni sé ansi ólíkt, var ekki að sjá á leik þeirra að hér væru lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar. 9.3.2022 21:28 „Ég vissi allan tímann að við ættum séns“ Þorleifur Ólafsson, Lalli, þjálfari Grindavíkur var kampakátur í leikslok í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hans konur lönduðu miklum baráttusigri gegn Njarðvík. 9.3.2022 21:00 Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. 9.3.2022 20:29 Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. 9.3.2022 20:15 Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. 9.3.2022 20:05 Aron og félagar í átta liða úrslit Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson voru báðir í sigurliði í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 9.3.2022 20:00 Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. 9.3.2022 19:45 Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. 9.3.2022 19:30 Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 19:30 Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. 9.3.2022 19:01 FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. 9.3.2022 18:31 Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9.3.2022 18:00 Óvæntur sigur Kórdrengja Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Kórdrengja og Vallea. Í spennandi leik höfðu Kórdrengir betur 16–10. 9.3.2022 17:00 Willum Þór tryggði hvít-rússneska liðinu jafntefli Willum Þór Willumsson kom BATE Borisov til bjargar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Torpedo Zhodino í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum hvít-rússnesku bikarkeppninnar. 9.3.2022 16:37 Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. 9.3.2022 16:31 Marcus Rashford sagður dottinn úr enska landsliðinu Manchester United-framherjinn Marcus Rashford verður ekki í næsta enska landsliðshóp ef marka má upplýsingar sem hafa lekið í fjölmiðla. 9.3.2022 16:00 Dusty vann stórsigur á Fylki Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3. 9.3.2022 15:30 Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. 9.3.2022 15:30 „Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. 9.3.2022 15:01 Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk. 9.3.2022 14:51 Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. 9.3.2022 14:30 „Sviptur draumnum sem ég vann að í átján ár“ Rússneski ökuþórinn Nikita Mazepin segist fyrst hafa heyrt af því í fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn frá bandaríska Formúlu 1-liðinu Haas á dögunum. 9.3.2022 14:01 Risadagur á NFL-markaðnum í gær með metsamningi og kveðjustund í Seattle Það vantaði ekki stóru fréttirnar af leikmannamarkaði NFL-deildarinnar í gær og á næstu dögum eru líkur á að það verði fleiri fréttir af því hvar öflugir leikmenn finni sér heimili fyrir næstu leiktíð. 9.3.2022 13:31 Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars. 9.3.2022 13:02 Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. 9.3.2022 12:31 Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. 9.3.2022 12:00 Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. 9.3.2022 11:31 „Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02 Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því. 10.3.2022 09:42
Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. 10.3.2022 09:31
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. 10.3.2022 09:01
Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10.3.2022 08:30
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. 10.3.2022 08:01
Hvurslags Green var þessi karfa? Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli. 10.3.2022 07:32
Gerrard vill halda Coutinho Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. 10.3.2022 07:00
Hilmar hrasaði í stórsviginu Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking. 10.3.2022 06:51
Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt! 10.3.2022 06:00
Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. 9.3.2022 23:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. 9.3.2022 23:30
Óðinn Þór var viss um að Arnar Freyr myndi klára dæmið Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði mörk í öllum regnbogans litum þegar KA tryggði sér sæti í bikarúrslitum í handbolta karla eftir 18 ára bið með dramatískum sigri gegn Selfossi í kvöld. 9.3.2022 23:30
Umfjöllun: Selfoss 27 - 28 KA | KA í úrslit eftir framlengingu KA mun mæta Val í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins í handbolta eftir 28-27 sigur á Selfossi í undanúrslitum í kvöld. 9.3.2022 22:59
„Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. 9.3.2022 22:27
Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 22:19
Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. 9.3.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 79-85 Grindavík | Grindvíkingar sóttu óvæntan útisigur í Njarðvík Nýliðar Njarðvíkur og Grindavíkur mættust í Ljónagryfjunni í kvöld í hörku leik. Þrátt fyrir að hlutskipti liðanna í deildinni sé ansi ólíkt, var ekki að sjá á leik þeirra að hér væru lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar. 9.3.2022 21:28
„Ég vissi allan tímann að við ættum séns“ Þorleifur Ólafsson, Lalli, þjálfari Grindavíkur var kampakátur í leikslok í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hans konur lönduðu miklum baráttusigri gegn Njarðvík. 9.3.2022 21:00
Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. 9.3.2022 20:29
Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. 9.3.2022 20:15
Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. 9.3.2022 20:05
Aron og félagar í átta liða úrslit Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson voru báðir í sigurliði í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 9.3.2022 20:00
Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. 9.3.2022 19:45
Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. 9.3.2022 19:30
Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 19:30
Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. 9.3.2022 19:01
FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. 9.3.2022 18:31
Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9.3.2022 18:00
Óvæntur sigur Kórdrengja Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Kórdrengja og Vallea. Í spennandi leik höfðu Kórdrengir betur 16–10. 9.3.2022 17:00
Willum Þór tryggði hvít-rússneska liðinu jafntefli Willum Þór Willumsson kom BATE Borisov til bjargar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Torpedo Zhodino í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum hvít-rússnesku bikarkeppninnar. 9.3.2022 16:37
Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. 9.3.2022 16:31
Marcus Rashford sagður dottinn úr enska landsliðinu Manchester United-framherjinn Marcus Rashford verður ekki í næsta enska landsliðshóp ef marka má upplýsingar sem hafa lekið í fjölmiðla. 9.3.2022 16:00
Dusty vann stórsigur á Fylki Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3. 9.3.2022 15:30
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. 9.3.2022 15:30
„Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. 9.3.2022 15:01
Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk. 9.3.2022 14:51
Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. 9.3.2022 14:30
„Sviptur draumnum sem ég vann að í átján ár“ Rússneski ökuþórinn Nikita Mazepin segist fyrst hafa heyrt af því í fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn frá bandaríska Formúlu 1-liðinu Haas á dögunum. 9.3.2022 14:01
Risadagur á NFL-markaðnum í gær með metsamningi og kveðjustund í Seattle Það vantaði ekki stóru fréttirnar af leikmannamarkaði NFL-deildarinnar í gær og á næstu dögum eru líkur á að það verði fleiri fréttir af því hvar öflugir leikmenn finni sér heimili fyrir næstu leiktíð. 9.3.2022 13:31
Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars. 9.3.2022 13:02
Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. 9.3.2022 12:31
Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. 9.3.2022 12:00
Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. 9.3.2022 11:31
„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02
Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27