Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: Risaleikur í Meistaradeildinni

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld en þar ber hæst að nefna stórleik Real Madrid og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“

Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta.

Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið

Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt.

Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld.

Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap

Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur.

Bayern München fór örugglega áfram

Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Martin og félagar á toppinn eftir sigur

Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77.

Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar

Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans

Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar.

Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn

Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen.

Kane ánægður með að komast yfir Henry

Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær.

Guðjón neyðist til að hætta

Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar.

Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu

UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs

Gunnar fær Japana í staðinn

Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla.

Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman

Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll.

Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið

Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors.

„Mér gæti ekki verið meira sama“

Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum.

Rangnick segir leik­menn sína skorta and­legan styrk

Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina.

Telur að nýju leik­menn Vals verði bestu leik­menn Bestu deildarinnar

Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði.

Sjá næstu 50 fréttir