Fleiri fréttir

Ó­trú­legur sigur Brent­ford á Brúnni

Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur.

Hrósaði Wat­ford og sagði úr­slitin skipta mestu máli

„Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð.

Lyngby byrjar umspilið á stórsigri

Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag.

Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi

Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli.

Liver­pool á topp ensku úr­vals­deildarinnar

Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi.

Dagný lék allan leikinn í tapi

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag.

Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR

KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu.

„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“

Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina.

Shearer sá dýrasti miðað við gengi

Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda.

Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til um­boðs­manna

Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni.

Baldur Sig heim í Völsung

Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004.

Höttur og Sindri komin í 1-0

Höttur og Sindri fögnuðu sigri á heimavelli þegar úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst með tveimur spennandi leikjum í kvöld.

Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara

Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi.

LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb?

LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið.

Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar

Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022.

KA fær Úkraínumann á láni

KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá.

Sjá næstu 50 fréttir