Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55 Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50 ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. 2.4.2022 15:35 Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15 Dusty lokaði Ljósleiðaradeildinni með sigri á Vallea Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea. 2.4.2022 15:00 Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10 Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51 Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30 Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10 Þriðji og síðasti sigur Ármanns á XY Næst síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið var á milli XY og Ármanns. 2.4.2022 13:01 Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55 Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01 Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30 Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31 „Um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur“ Sara Sigmundsdóttir hefur náð mögnuðum árangri í endurkomu sinni eftir að hafa slitið krossband í hné á síðasta ári. Rætt var við Söru í Sportpakka Stöðvar 2 á föstudagskvöld. 2.4.2022 10:00 Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31 LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. 2.4.2022 09:00 „Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. 2.4.2022 08:02 Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01 Dagskráin í dag: Veisla á laugardegi Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína laugardegi. Alls eru 14 beinar útsendingar. 2.4.2022 06:01 Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30 Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00 Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. 1.4.2022 22:45 Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. 1.4.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. 1.4.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. 1.4.2022 22:19 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. 1.4.2022 22:04 Höttur og Sindri komin í 1-0 Höttur og Sindri fögnuðu sigri á heimavelli þegar úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst með tveimur spennandi leikjum í kvöld. 1.4.2022 21:36 „Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. 1.4.2022 21:23 Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. 1.4.2022 21:00 Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. 1.4.2022 20:59 Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16 Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30 LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. 1.4.2022 18:00 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30 Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30 Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01 Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. 1.4.2022 14:15 Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. 1.4.2022 13:30 Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. 1.4.2022 13:01 Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. 1.4.2022 12:39 Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. 1.4.2022 12:30 Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. 1.4.2022 12:05 KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46 Sjá næstu 50 fréttir
Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55
Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50
ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. 2.4.2022 15:35
Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15
Dusty lokaði Ljósleiðaradeildinni með sigri á Vallea Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea. 2.4.2022 15:00
Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10
Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51
Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30
Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10
Þriðji og síðasti sigur Ármanns á XY Næst síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið var á milli XY og Ármanns. 2.4.2022 13:01
Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55
Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01
Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30
Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31
„Um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur“ Sara Sigmundsdóttir hefur náð mögnuðum árangri í endurkomu sinni eftir að hafa slitið krossband í hné á síðasta ári. Rætt var við Söru í Sportpakka Stöðvar 2 á föstudagskvöld. 2.4.2022 10:00
Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31
LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. 2.4.2022 09:00
„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. 2.4.2022 08:02
Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01
Dagskráin í dag: Veisla á laugardegi Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína laugardegi. Alls eru 14 beinar útsendingar. 2.4.2022 06:01
Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30
Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00
Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. 1.4.2022 22:45
Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. 1.4.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. 1.4.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. 1.4.2022 22:19
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. 1.4.2022 22:04
Höttur og Sindri komin í 1-0 Höttur og Sindri fögnuðu sigri á heimavelli þegar úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst með tveimur spennandi leikjum í kvöld. 1.4.2022 21:36
„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. 1.4.2022 21:23
Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. 1.4.2022 21:00
Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. 1.4.2022 20:59
Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30
LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. 1.4.2022 18:00
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30
Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01
Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. 1.4.2022 14:15
Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. 1.4.2022 13:30
Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. 1.4.2022 13:01
Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. 1.4.2022 12:39
Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. 1.4.2022 12:30
Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. 1.4.2022 12:05
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti