Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 13:10 Leikmenn Barcelona fagna einu af sex mörkm sínum í dag. Twitter@FCBfemeni Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira