Fleiri fréttir

Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool

Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United.

Ágætis byrjun í Elliðavatni

Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma.

Danir opnir fyrir því að hýsa landsleiki Íslands

Forráðamenn Handknattleikssamband Íslands hafa enn sem komið er ekki rætt formlega við kollega sína í öðrum löndum um möguleikann á að hýsa hjá þeim leiki íslenskra landsliða vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Formaður danska sambandsins tekur þó vel í að hjálpa Íslendingum.

Dagskráin í dag: Oddaleikur á Ásvöllum og undanúrslit Meistaradeildar

Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af efni, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Þar ber hæst að nefna oddaleik Hauka og KA í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta og fyrri leik Liverpool og Villareal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Chiellini leggur landsliðsskóna á hilluna í sumar

Giorgio Chiellini, fyrirliði ítalska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar sér að hætta að spila með landsliðinu eftir leik liðsins gegn því argentínska sem fram fer á Wembley í júní.

„Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang.

Finnur Freyr: Afrek útaf fyrir sig að vera komnir í úrslit

„Mér fannst við bara spila frábærlega hér í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar með öruggum sigri á Þór í Þorlákshöfn í kvöld.

Ómar Ingi markahæstur í sigri | Viktor og félagar í erfiðri stöðu

Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg vann góðan þriggja marka útisigur gegn HBC Nantes í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap.

Ari hafði betur í Íslendingaslag

Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þarf fullkominn leik gegn Liverpool

Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Lewis Hamilton búinn að gefast upp

Lewis Hamilton var hársbreidd frá því að vinna fimmta heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt á síðasta tímabili en eftir alla þessa sigurgöngu eru hlutirnir ekki að ganga upp hjá breska ökukappanum á nýju tímabili.

Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí

Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets.

Pogba ekki lengur hluti af What­sApp hóp Man Utd

Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir