Fleiri fréttir

Viktor Gísli og félagar danskir meistarar

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27.

Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji

Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji.

Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur

Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar.

„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið.

Enn eitt jafntefli Óttars og félaga

Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt.

Tindastóll þremur stigum frá toppnum

Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 

Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut.

Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn

Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 

Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap

Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Seigla Vestramanna skilaði stigi

Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 

Leclerc enn og aftur á ráspól

Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun.

Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi.

„Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“

Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.

„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“

„Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli.

Steph Curry allt í öllu er Stríðsmennirnir jöfnuðu metin

Stephen Curry átti sannkallaðan stórleik fyrir Golden State Warriors er liðið vann tíu stiga sigur gegn Boston Celtics í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, 107-97. Curry skoraði 43 stig fyrir Stríðsmennina og staðan í einvíginu er nú 2-2.

Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt

Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir.

Þverá og Kjarrá opna með ágætum

Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun.

Dagskráin í dag: Golf frá morgni til kvölds

Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á þessum annars ágæta laugardegi, en golfáhugafólk ætti þó að geta glaðst yfir dagskrá dagsins á sportrásum Stöðvar 2.

Sjá næstu 50 fréttir