„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2022 10:00 Kristian Nökkvi Hlynsson er orðinn algjör lykilmaður í U21-landsliðinu, 18 ára gamall. vísir/tjörvi týr „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“ Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46