Fleiri fréttir

Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga

Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sjötta mark Vålerenga er liðið vann afar öruggan 6-0 sigur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Daníel Leó lagði upp í jafntefli

Daníel Leó Grétarsson lagði upp annað mark Slask Wroclaw er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Jagiellonia í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Southampton sótti stig gegn toppliðinu

Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Alexandra og stöllur upp að hlið toppliðsins

Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina lyftu sér upp að hlið toppliðs Roma er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Svava skoraði er Brann tryggði sér titilinn

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrra mark Brann er liðið tryggði sér efsta sæti efri hluta norsku deildarinnar í knattspyrnu með 1-2 útisigri gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og stöllum hennar í Rosenborg.

Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag.

Ýmir og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu

Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ýmir og félagar voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva

FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.

Elvar Örn framlengir hjá Melsungen

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið MT Melsungen. Leikmaðurinn mun því spila með liðinu til ársins 2025.

Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar

Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari.

„Efast um að Ronaldo spili fyrir United aftur“

Þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu mínútu fyrir Manchester United í seinustu tveimur leikjum hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga.

Giannis dró vagninn í sigri Bucks | Celtics enn með fullt hús

Giannis Antetokounmpo skoraði 44 stig er Milwaukee Bucks vann tuttugu stiga sigur gegn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 125-105. Þá vann lið Boston Celtics sex stiga sigur gegn Orlando Magic, 126-120, og liðið er því með þrjá sigra í fyrstu þrem leikjum tímabilsins.

„Erum eins langt niðri og hægt er“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

„Það er erfitt að vera ekki með mann eins og Pavel í liðinu“

Kristófer Acox segir það hafa verið mikið áfall fyrir hinn almenna Valsara þegar Pavel Ermolinskij tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna í sumar. Hann segir að leikmaðurinn hafi skilið eftir sig stórt skarð, en nú sé komið að því að reyna að vinna titla án hans sér við hlið.

Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum

Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24.

Madrídingar enn taplausir á toppnum

Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar.

Mkhitaryan hetja Inter í sjö marka leik

Inter vann dramatískan 3-4 útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan reyndist hetja gestanna þegar hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma.

Teitur skoraði tvö í naumum sigri Flensburg

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu nauman þriggja marka sigur er liðið tók á móti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-24.

„Ekki viss um að við höfum gert nóg til að vinna“

Graham Potter, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, var eðlilega svekktur eftir að liðið missti frá sér sigurinn gegn Manchester United í kvöld. Hann segir þó að hans menn hafi líklega ekki gert nógu mikið til að vinna leikinn.

Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús

Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25.

Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea

Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli.

Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum

Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36.

Ómar markahæstur er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum

Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk er þýska liðið Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í dag, en liðið vann öruggan átta marka sigur gegn egypska liðinu Al Ahli, 36-28.

Everton vann sannfærandi sigur

Evrerton heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en liðið bar 3-0 sigur úr býtum þegar liðið fékk Crystal Palace í heimsókn á Goodison Park í 11. umferð deildarinnar í dag. 

Jasmín Erla framlengir við Stjörnuna

Jasmín Erla Ingadóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Jasmín Erla rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en nú hefur hún samið við félagið á nýjan leik. 

Sjá næstu 50 fréttir