Fleiri fréttir

Arnór: Leyfum þjóðinni að dreyma aðeins lengur

Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á.

Sigurlaunin sæt á Stade de France í gær

Íslenska landsliðið í fótbolta komst í 16 liða úrslit á Evrópumótinu í gær þegar strákarnir okkar unnu Austurríki, 2-1, á Stade de France. Eftir erfiðan leik voru það varamennirnir sem innsigluðu sigurinn í stærsta leik liðsins frá upphafi.

Ísland á Eiffel-turninn í kvöld

Íslenska knattspyrnulandsliðið skrifaði íslensku fótboltasöguna upp á nýtt í París miðvikudaginn 22. júní 2016 með því að tryggja sér annað sætið í F-riðli og sæti í sextán liða úrslitunum.

Zlatan kvaddi landsliðið með tapi

Zlatan Ibrahimovic og félagar þurfa sigur til að komast áfram í 16-liða úrslit á meðan Belgar freista þess að tryggja sér 2. sætið í riðlinum.

Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland

Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi.

Koller: Engin slæm lið á EM

Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld.

Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur

Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar.

Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey

Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn.

Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana

Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum.

Nolito nálgast Man City

Spænski landsliðsmaðurinn Nolito er nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Celta Vigo.

Sjá næstu 50 fréttir